Pressan - 23.04.1992, Blaðsíða 29

Pressan - 23.04.1992, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. APRÍL 1992 29 u -A Aann Jón Ólafsson, forstjóri Skífunnar, er erlendis um þessar mund- ir. Hann lagði leið sína meðal annars til Astralíu þeirra erinda að skoða hugsanlega tökustaði fyrir kvik- mynd, en Jón mun vera að velta því fyrir sér að fara að fjár- festa umtalsvert í kvikmyndagerð... P lata hljómsveitarinnar Nirvana, Never Mind, hefur setið lengi í efstu sætum vinsældalista hér á landi. Hún hef- ur nú selst í yfir 5.000 eintökum, sem þykir frábært þegar um erlenda skífu er að ræða, og lítið lát er á sölunni. Innlendir flytjendur fá gull- Plötu nái þeir 3.000 eintökum í sölu. Því marki ná ekki nándar nærri allir. Til samanburðar má geta þess að plata Eg- ils Ólafssonar, Tifa tifa, sem kom út fyrir jólin síðustu, seldist í 3.500 ein- tökum og þótti það vel viðunandi sala... J-^-örfuknattlciksvertíðinni er ný- lokið en körfuboltamenn eru þegar famir að huga að næsta tímabili. Sá er- lendra leikmanna sem þótt hefur hvað bestur í körfunni hér á landi er Frank Booker sem lék með Val í vetur. Booker hefur verið hér í tvö ár og hald- ið þeim liðum á floti sem hann hefur spilað með. Nú hafa Skallagrímsmenn borið í hann víumar og vilja fá hann til liðs við sig fyrir næsta tímabil. Skalla- grímur slapp naumlega við fall í vetur og í Booker sjá þeir flotholtið sem duga skal... E 1 ^nn eitt pólitíska ágreiningsmálið er í uppsiglingu í Kópavogi, en nú ber svo við að ágreiningurinn er þverpóht- ískur. Hann lýtur að nýtingu Fossvogs- dalsins, einkum hvort þar eigi að setja upp golfvöll og þá hversu stór hann eigi að vera verði það gert. Vitað er að mjög skiptar skoðanir em innan Framsóknar- flokks og Alþýðuflokks, einna helst að innan Sjálfstæðisflokks ríki hrifning á golfvelli í dalnum. f því sambandi er bent á að Kristinn Kristinsson bygg- ingarmeistari er hvort tveggja varabæj- arfulltrúi fyrir flokkinn og formaður golfklúbbs bæjarfélagsins. Að öðru BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar VORNAMSKEIÐ ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA - byrjendanámskeiö. Kennt er tvisvar í viku. Námskeiðið stendur í 5 vikur og hefst 27.4. nk. UMHVERFISTEIKNING - 5 vikna námskeið sem hefst 30.4. nk. Kennt er tvo daga í viku auk þriggja laugardaga. M.a. unnið utandyra. TRIMM - hefst fimmtud., stendur til 30.7., kennt tvisvar í viku. INNRITUN til 14.4. og aftur 24.4. nk. í Mið- bæjarskóla í símum 12992 og 14106. leyti er um málið að segja að sérstök nefhd Kópavogs og Reykjavíkur er að störfum um nýtingu dalsins og meðal annars rætt um hugsanlegar breytingar á lögsagnarmörkum... Í J ögreglumennirnir tveir sem ákærðir voru fyrir harðræði í Mosfells- bæ fyrir noklóu hafa enn ekki hafið störf að nýju. Lítið hefur gerst í rann- sókn málsins, en komið hefur í Ijós að vitnið sem gaf sig fram var ekki í að- stöðu til að sjá gjörla hvað fram fór. Talið er að lögreglumennimir ætli ekki að koma aftur til starfa, þótt þeim standi það til boða, fyrr en þeir hafa verið hreinsaðir að fullu af ásökunun- um og beðnir opinberlega afsökunar... lELki( i er langt um liðið síðan tölvu- eigendur um allan heim voru skelfdir með draugagangi Michaelangelo-töluv- írussins. Hér á landi urðu alvarleg til- felli þó miklum mun færri en bjartsýn- ustu menn þorðu að vona. Það er ef til vill að vissu leyti ungum vírusbana að þakka sem tók upp á sitt eindæmi að ganga í lyrirtæki og bjóða þjónustu sína gegn vægu gjaldi. Maðurinn er Samúel Erik West, átján ára blanda af íslend- ingi og Ameríkana uppalinn í Kalifom- íu. Samúel heimsótti um 100 fyrirtæki og grandaði um 20 Michaelangeloum ásamt fjölda annarra vírusa. Framtíðar- áform Samúels em að stofha þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík og þjónusta fýrir- tæki regiulega. Honum þykir sam- keppnin í Kalifomíu of rnikil og meiri möguleikar í þessari starfsgrein í Reykjavík... Við prentum ó boli og háfor Eisum úrval af bolum m.a. fra Screen Stars _ Vönduð vinna 03 gæði í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litir. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýttl Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og vlö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiöjijvesur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 Á 20. afmælisári okkar tökum við upp nýtt símanúmer 650000, sem enginn gleymir Við höfum einnig opnað nýtt fyrirtæki: GLER& SPEGLAR SPEGLABÚÐIN sem selur spegla, hillur, borðplötur og allt annað sem þarf að skera, bora og slípa Hringdu í nýja símanúmeriö okkar GLERBORG DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFIRÐI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.