Pressan - 10.09.1992, Síða 5

Pressan - 10.09.1992, Síða 5
VILTU VERÐA MÓDEL - EÐA BARA LÍTA ÚT EINS OG MÓDEL? Dansnýjung og alltaf það nýjasta Modern dans - Jazz dans - Funck lotur - Hard Core musik - Soft Core musik. Nýjasta músíkin við nýjustu dansana að sjálfsögðu hjá Dans nýjung. Krakkar: Dauðarokk - þungt rokk það sem þið dansið á skólaböllum í vetur. Mikil hreyfing, mikil spenna. Börn 4-6 ára og 7-9 ára Dans, söngur og leikræn tjáning saman. Skemmtilegir dansar örva sköpunargleði barnanna, kennt og æft verður á golfi sem og senu svo börnin fá tilfinningu fyrir auknu sjálfstrausti og öðlist þannig meiri ánægju af dansi og leik. Freestyle og léttirleikdansar örva hreyfigetu barnanna til að njóta tónlistar eins og best verður á kosið. SUÐURLANDSBRAUT 50 S: 677799 OG 6/7070 Model mynd í stórglæsilegum húsakynnum á Suöurlandsbraut 50. 2. hæð. Það þarf ekki mörg orð um Model-mynd! Kennarar nýkomnir frá John Robert Power tísku- og modelskóla í San Franciscó. í fyrsta sinn á íslandi! Haldin verður módel keppni fyrir nemendur. Fyrirsætukeppni í öllum aldurshópum. Herra og dömu. 4-6 ára, 7-9 ára, 10-12 ára, ungl. og 16-25 ára. Ath. Nýtt! Nýtt! frá Bandaríkjunum. Einungis lyrir ncmendur sem eru búnir meb STIC í TIL ER STIG 4 Spennandi en erfitt Áframhaldandi þjálfun - ganga á palli - pöllum - danshreyfingar - „Posur“ handa, snúningar - „Posur" fyrir myndavélar - æft fyrir video upptöku og sjónvarp. Tískusýning og videoupptaka til hvers nemanda. LOKASTIG! Modelmynd er félagi í M.A.A.Í. Kennslustaðir: Reykjavik, Mosfellsbær, Hverageröi, Selfoss, Keflavík Innritun hafin í síma Ó77070 og 677799 frá kl. 10-12 og 13-18. Kennarar: Kolbrún Aðalsteinsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Eydis Eyjólfsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, ásamt fjölda gestakennara. SUDURLANDSBRAUT 50 S: 677799 OG677070 Afhending skírteina fyrir Model mynd og Dans nýjung laugardag 12. september og sunnud. 13. september, báða dagana frá kl. 14.00-18.00.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.