Pressan - 10.09.1992, Side 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. SEPTEMBER 1992
7
ýlega felldi Héraðsdómur Reýkja-
víkur athyglisverðan dóm í máli vegna
innflutnings á fölsuðum Lacoste-vörum.
Það var Haukur Har-
aldsson, öðru nafni
Pankóngurinn, sem
stóð í þessum innflutn-
ingi í nafni fyrirtækisins
Hauksins. Haukur var
sýknaður, einkum
vegna þess að ákæru-
valdinu tókst ekki að sýna ff am á að hann
hefði vísvitandi selt falsaðan fatnað. Þetta
er alveg sama niðurstaða og í öðru máli
samskonar. Það var þegar Levi’s-galla-
buxur voru fluttar inn, en þar var innflytj-
andinn einnig sýknaður... •
A
1 \-thygli vekur að á svipuðum tíma og
Tómas A. Tómasson veitingamaður er
að gera stóra hluti í sambandi við Hótel
Borg, sem hann kaupir á 170 milljónir af
Reykjavíkurborg, er hann í hremmingum
annars staðar. Fyrir skömmu var eign fyr-
irtækis hans í Kringl-
sett á nauðungar-
uppboð þótt fyrsta
uppboði væri áflýst.
Það er félag hans Bak-
hús hf. sem á í þessum
og kröfu-
hafinn er Gjaldheimtan í Reykjavftc...
s
V*>Jem kunnugt er er staða sveitarfélag-
anna á Vestfjörðum ekkert allt of góð
þessa dagana, fremur en reyndar staða
annarra sveitarfélaga á landinu. Það vek-
ur því athygli að Patreksfirðingar skuli
treysta sér til að setja 42,5 milljónir króna
í Útgerðarfélag Patreksfjarðar hf., sem er í
eigu frystihúsanna Odda hf, og Straum-
ness hf. Þriðji eignaraðili er síðan verka-
lýðsfélagið á staðnum. Útgerðarfélagið
var stofnað á sínum tíma eftir gjaldþrot
Hraðfrystihúss Patreksfjarðar. Ekki hefur
tekist að afla hlutafjár eins og til stóð og
nú verður sveitarfélagið að koma til að-
stoðar...
N,
ú þegar aðeins tvö umtalsverð
skipafélög eru í landinu er fróðlegt að
bera saman launakjör forstjóra þeirra.
W ' ~ p Hörður Sigurgests-
son, forstjóri Eim-
skipafélagsins, var í
fyrra með 1.070 þúsund
á mánuði á núverandi
verðlagi, en á sama
tíma var Ómar H. Jó-
hannssoti, forstjóri
Innritun stendur yfir. Skráning alla virka daga klukk-
an 15-18 í síma 688470. Getum bætt við
í byrjendahópa frá 5 ára aldri.
Sérhæft fimleikahús að Sigtúni 10, Rvík.
FLISABUfMmNNAR
á DvttKgjpofða 27
Allir afga^r •iga að saljast.
(^►úlegt verð.
Verð frá
990 kr/mz
Elnnlg er um að ræða sértllboð á nokkrum gerðum af flísum.
n: m ZEl rm
r,
P5 K’J nniiKtri lH1.ll.LU hrtllEB
LB u LLU QU □
Stórhöfða 17, við Gullinbrú
sími 67 48 44
Samskips, með „aðeins“ 525 þúsund á
mánuði. Munurinn milli þeirra er því tvö-
faldur. Sem er kanrtski ekki úr vegi þegar
tillit er tekið til þess að í fýrra voru tekjur
Eimskips tvöfalt meiri en tekjur Sam-
skips, arðsemi eiginfjár fimm sinnum
meiri og hagnaður hátt í tuttugu sinnum
meiri...
Jtr ótt keppni sé lokið í þriðju deild
karla i knattspymu er enn ekki ljóst hvaða
lið fara upp í aðra deild vegna kærumála
sem í gangi eru. Völsungur á Húsavík
kærði Þrótt frá Neskaupstað fyrir að nota
ólöglegan leikmann í leik liðanna á Húsa-
vík. Leikmaður Þróttar, sem kom inn á í
leiknum, var ekki á leikskýrslu og Húsvík-
ingar segja hann því ólöglegan. Héraðs-
dómstóll dæmdi Völsungum í hag og því
þrjú-núll-sigur. Þróttarar hafa áfrýjað til
dómstóls KSÍ en líkur eru taldar á að KSÍ-
dómstóllinn vísi málinu aftur í hérað þvf
samkvæmt reglum fþróttasambands fs-
lands skal þeim sem kærður er gefast 48
stunda frestur til að koma sjónarmiðum
sínum á framfæri, en eftir þeim reglum
var ekki farið þegar dæmt var í héraði.
Þegar Völsungar kærðu voru þeir í bull-
andi fallhættu en hafa síðan bjargað sér úr
henni; þótt þeir fái ekki stigin þrjú halda
þeir sér uppi. Þróttarar berjast aftur á
móti við Gróttu um að komast upp í aðra
deild. Verði úrslitin úr leiknum látin
standa fer Þróttur upp, tapi Þróttarar
kærunni fer Grótta hins vegar upp.
Gróttumenn eru nú mjög hræddir um að
Húsvíkingar falli frá kærunni verði hún
send aftur heim í hérað. Þróttarar pressa
mjög á Völsunga að falla frá kærunni og
formaður knattspymudeildar Völsungs,
Ævar Ákason, er milli steins og sleggju í
þessu máli, því eiginkona hans er frá Nes-
kaupstað...
Heimilistæki frá
eru vönduö og stílhreln H AUSTILBOÐ
ZANUSSI uppþvottavélareru
til I tveimur gerðum, ZW 106
m/4 valk. og ID-5020 til innb.
m/7 valkerfum. Báðar f.
borðb. fyrir 12. Hljóðlátar -
einfaldar í notkun.
Tilboð kr. 53.877,-
Gufugleypar frá ZANUSSI,
CASTOR, FUTURUM og
KUPPERSBUSCH eru bæði
fyrir útblástur eða gegnum
kolsíu.
Tilboð kr. 9.269,-
RAFHA, BEHA og KUP-
PERSBUSCH eldavélar eru
bæði með eða án blásturs.
Með glerborði og blæstri. 4
hellur og góður ofn. 2ja ára
ábyrgð á RAFHA vélinni - frí
uppsetning.
Tilboðkr. 36.120,-50 cm.
Tilboðkr. 41.196,-60 cm.
Um er að ræða mjög margar
gerðir af helluborðum: Gler-
helluborð m/halogen, hellu-
borð 2 gas/2 rafm. eða 4
rafm. hellur með eða án rofa.
Tilboð kr. 21.133,-
ZANUSSI og KUPPERS-
BUSCH steikar/bökunarofn-
ar I fjölbreyttu úrvali og litum.
Með eða án blásturs -
m/grillmótor m/kjöthitamæli
-m/katalískum hreinsibúnaði
o.fl.
Tilboð kr. 37.255,-
KUPPERSBUSH örbylgju-
ofnar I stærðum 14 og 20 I.
Ljós í ofni, bylgjudreifir, gefur
frá sér hljóðmerki.
Tilboð kr. 20.224,-
C3
Bjóðum upp á 5 gerðir
þvottavéla. 800-1000-1100
sn./mín. Með/án valrofa á
hitasparnaðarrofi. Hraðvél,
sem sparar orku, sápu og
tíma. Þvottavél með þurrkara
og rakaþéttingu. 3ja ára
ábyrgð - uppsetning.
ZF-8000
Tilboð kr. 48.800,-
Þurrkarar, 3 gerðir, hefð-
bundnir, með rakaskynjara
eða með rakaþéttingu (barki
óþarfur). Hentar ofan á
þvottavélina.
Tilboð kr. 30.888,-
\
7 gerðir kæliskápa: 85, 106,
124, 185 cm hæð. Með eða
án frystihólfs. Sjálfv. afhrím-
ing. Hægt er að snúa hurðum.
Eyðslugrannir'-r hljóðlátir.
X
Tilboð kr. 29.340,-
Bjóðum upp á 9 gerðir
kæli/frystiskápa. Mjög margir
möguleikar í stærðum: Hæð
122, 142, 175 og 185 cm.
Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón
er sögu ríkari. Fjarlægjum
gamla skápinn.
Tilboð kr. 41.100,-
Tilboð kr. 46.487,-
Tllboð kr. 52.138,-
Frystiskápar: 50, 125, 200 og
250 I. Lokaðir með plastlok-
um - eyðslugrannir - 4 stjörn-
ur.
Tilboð kr. 53.173,-
ZANUSSI frystikistur, 270 og
396 I. Dönsk gæðavara. Mik-
il frystigeta. Ljós I loki. Læs-
ing. 4 stjörnur.
Tllboð kr. 40.522,-
Tilboð kr. 48.632,-
Okkar frábæru greiðslukjör!
Verð er miðað við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI, SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22
VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26