Pressan - 10.09.1992, Side 8

Pressan - 10.09.1992, Side 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 Útvarpsstjarnan Eiríkur Jónsson fer úr morgunútvarpi í kvöldsjónvarp og ekki nóg með það, heldur í beina útsendingu. Þessi landsþekkti fréttahaukur á örugg- lega eftir að koma bæði skeifunni og brosinu fram á mörgum landanum, að minnsta kosti bíð ég spennt og kæmi mér ekki á óvart að þátturinn yrði hinn litrikasti. Tatfö og aftur tattö Hcr á áruin áður sást ekki tattó á ncinum neina hörðustu sjóuruni, en í dag þykir ilott uð vera með tattó og ]iá sérstaklega hjá kvenþjóðinni: aðalstað- irnir eru rasskinnar, ökklar, handleggir og brjóst! Súpermódelið og létu tattóvera á ökklnnn á sér svokallaðan sem kenndur er við amerísku þjóðhetjuna l$jörk (iuðmundsd »(tir söngkona er með tattó á upphandlcggnuin, en fyrir þá sem einungis vilja l'innu fyrir tattókikkinu í sólarhring eða svo eru komin svokölluð „instant tntto" sem lólk límir á og þvær síðun af í næstu baðferð. A myndiuiii hér að ofan sjáum við súpermódelið Lindu F.vangelista ineð tuttó sem nást af og stelpur, tnkið eftir skyrt- unni sem módelið er í: Venjuleg herraskyrta sem er mjög „in“ núna. Fg mæli með skyrtunum sem fást lijáGuðsleini við Faugavegog í 11 i.e.i p,hræódýr- ar og góðar, og luegl að kaupu í undir- og ylir- stærðuin. Nú, svo er buru að þrengja í mittið. Þessa glæsimynd af Marfu Ellingsen leik- konu rakst ég á f amer ísku tímariti. Textinn undirmyndinni hljóð- 1 aði eitthvað á þessa leið: Fegurðardísirnar Barbara Carrera (að of- an) og María Ellingsen úr „Santa Barbara" (til hægri) klæða sig upp í síðkjóla með berar axl- ir. Og myndatextinn endaði á „They’re knock-outs!" Já, það er ekki að spyrja að land- anum þegar hann tek- ursig til þvíá sömu síðu voru Madonna, Carol Burnett, Cher og fleiri, en þær féllu allar í skuggann af Barböru og Maríu. Geri aðrir betur. I Plexiglas fann ég þessar skemmti- legu buxur, hann- aðaraf Áslaugu Leifsdóttur (Lillu), sem er á þriðja ári við nám í fata- hönnun í Maast- richt í Hollandi. Valentina veit- ] ingastjóri fCafé 17 skálar hér við Herminu, en hún opnaði fyrstu sýn- ingu sína í kaffi- húsinu síðastliðinn — fimmtudag. Siggi Hlo i blomaskapi, en drengur- inn gekk í það heilaga í kirkju um síðustu helgi. Stelpur mínar, þótt hann sé með löng augnhár þá þýðir ekkert að hringja, hann er orðinn einnar konu maður! Helga, Þorsteinn Vilhjálmsson og Börk ur Ijósmyndari skiptast á skoðunum. bscada Margaretha Ley hefur, sem hönn- uður Escada-fatnaðar, áunnið sér góðan orðstír fyrir fallegan og glæsilegan kvenfatnað og nýtur fylgis hjá stórum hópi kvenna í Evrópu og víðar. Þennan glæsi- lega fatnað má finna í Parísartísk- unni við Laugaveg. Escada er ilm- ur sem á greiða ieið að hjarta sér- hverrar konu, klassískur ilmur sem fer aldrei úr tísku. Skemmti- legasta ball á Borginni síðan sögur hófust Það voru hljómsveitirnar Pís of keik og Nýdönsk sem héldu uppi fjörinu og það sem var svo skemmtilegt þetta kvöld var fólkið á staðnum; allt alveg hreint meiri- , háttar úrvals fólk og skemmtilega blandað aldurslega séð, því ég veit ekkert eins niðurdrepandi og að lenda á stöðum þar sem einn ald- urshópur ræður ríkjum. Hvað um það, þetta var yndislegt kvöld og allir skemmtu sér konunglega. er eitt af því sem er bráðnauðsynlegt að eiga í vetur, það er að segja fyrir þá sem hafa gaman af að punta sig og breyta til. Þessi augn- hár fann ég í Förðunar- meistaranum í Borgar- kringlunni, allar stœrðir og gerðir; gyllt og silfruð og bœði fyrir kvenmenn og karlmenn (þá á ég náttúrulega við þá sem hafa gam- an af að bregða sér í kvengerfi). Björn Jörundur í Ný- danskri og Jón Ólafsson ( Skífunni hinir ánægðustu enda ekki nema von, því um morguninn skrifuðu Nýdönsk og Skífan undir samstarfssamning. Skemmtilegasta parið í bænum um þessar mundir er að mínu mati Björn Jörundur Friðbjörnsson bassaleikari og Kolfinna Baldursdóttir nemi; skemmtilegt fólk með ástarblossann og skapið á hreinu. Förðunarmeistarinn Lína Rut sá um þessa sérsföku förðun með augnhárum af lengri gerðinni. Una og Guðmundur Karl ktaka snúning á gólfinu.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.