Pressan - 10.09.1992, Side 21

Pressan - 10.09.1992, Side 21
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 10. SEPTEMBER 1992 21 LESENDUR Mikið rosalega grœðir PRESSAN Ég sá ( PRESSUNNl 3. september að fsafold hlyti að græða rosalega á nýju dansk-íslensku orðabókinni sem kostar út úr búð kr. 9.980 vegna þess að prent- kostnaðurinn væri ekki nema 420 lo-ónur eintakið. Það var ekki tekið tillit til þess að prent- kosmaðurinn er ekki nema um 5 prósent af heildarverði fyrsta upplags, en beinn kostnaður ísafoldar af því (fyrir utan styrki) er vel yfir 40 milljónir króna, enda hefur fjöldi manns unnið við bókina í 8 ár. Það getur hins vegar verið að PRESS- AN, sem sjálf er jú prentuð útgáfa lesmáls, reikni sinn hagnað með þessum hætti og þar sem hún kostar 230 krónur út úr búð, en prentkostnaðurinn er um 5 prósent, já — þá hlýtur PRESSAN að græða rosalega. Eg vildi að það væri líka staðreyndin hjá Isafold. Hamingjuóskir með góða framlegð, Leó E. Löve, stjómarformaður ísafoldar. Athugasemd ritstj. Við þökkum Leó hamingjuóskimar og samhryggjumst honum vegna lítils hagn- aðar hjá hans fyrirtæki. Ritstj. Leiðréttingá smáfrétt um Transit f PRESSUNNI birtist 30. júlí smáklausa um uppgjör á þrotabúi Transit hf. og var í því sambandi rifjað upp að fyrir tveimur árum hefðu tvær kærur borist vegna meintra fjársvika í tengslum við sölu á sumarhúsum fyrirtækisins. Var þess getið að Jóhann Jóhannsson hefði verið dæmd- ur vegna sumarhúsamálanna. Hér var rangt með farið. Jóhann var sölumaður hjá fyrirtækinu (þó titlaður ffamkvæmda- stjóri á kynningarpappírum) og annaðist sölu á viðkomandi bústöðum, en hlaut engan dóm, heldur stjómarmaðurinn og framkvæmdastjórinn, Hilmar Sigurðs- son. Er Jóhann beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Ritstj. SIEMENS Frystikisfur og frystiskápar Siemens frystitækin eru ein§ og aörar vörur frá þessu öndvegisfyrirtæki: traust, endingargóð og falleg. Lítið inn til okkar og skoðið úrvalið. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Viö bjoðum traust og vönduð heilsárshús byggð á langri og farsælli reynslu. Sýningarhús a staðnum. Opið virka daga kl. 8 -18 laugardaga kl. 13 -16. SUMARHVS STOFNAÐ 1975 HJALLAHRAUN110-220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 51070 - FAX 654980 ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN GLÆSILEG SUMARHÚS fcöíLY Augu fleiri og fleiri fyrirtækjastjórnenda i heiminum eru að opnast fyrir þeirri óbyrgð sem ó þeim hvílir gagnvart jörðinni. Norske Skog er fyrirtæki sem gert hefur róttækar róöstafanir í mengunar- '-S vörnum, enda hefur það, fyrst fyrirtækja í Noregi, öðlast rétt til að auðkenna framleiðslu sina með samnorræna umhverfismerkinu, Miljömerket. NorCopy 2000 pappirinn fró Norske Skog er sýrufrír umhverfisvænn pappir. Hann er ekki endurunninn og hann hefur ekki skaðleg óhrif ó nóttúruna. NorCopy 2000 er mjög vandaður pappir sem fer vel með jafnt Ijósritunarvélar sem prentara. Taktu // þótt í að skapa vænlegri veröld og veldu NorCopy 2000, hógæða Ijósritunarpappírinn fró Norske Skog. Heildsöludreifing: Gunnar Eggertsson hf. Sundagörðum 6, S. 683800 NORCOPY 2000 UÓSRITUNAR-, LASER- OG VÉLRITUNARPAPPÍR Bjóðum m.a. á tilboði: Regnhlífakerra m/skerm, svuntu áður 25.900,- nú 19-400,- Burðarrúm, vagn og kerra áður 47.900,- nú 35.900,- Gesslein kerrupokar áður 6.900,- nú 4.800,- Hjálmar 4-12 ára, gráir og bláir áður 2.500,-nú 1.750,- ALLT FYRIR BORNIN Klapparstíg 27 - sími 19910 Opnunartími: Virka daga 9-18 Laugardaga 10-14

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.