Pressan - 10.09.1992, Side 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. SEPTEMBER 1992
27
Vinsældalisti
þingmanna
Þingmennirnir okkar eiga sér
ýmis uppáhaldslög og - flytjendur
úr tónlistarheiminum, eins og við
var að búast. Þeir em þó ekki allir
poppunnendur og sumir áttu
hreinlega ekki svar við spurning-
unni. Þar á meðal voru Jón
Helgason B, Matthías Bjarnason
S, Tómas Ingi Olrich S, Björn
Bjarnason S, Jón Sigurðsson A og
Ragnar Arnalds G. Einn leyndur
poppunnandi reyndist í hópnum
en þar fer Valgerður Sverrisdóttír
B. Hún hefhr þó ekki fyrir því að
leggja nöín flytjenda á minnið.
Hér á eftir fer vinældalisti
þingmanna. Raðað er niður eftir
stjórnmálaflokkum.
FRAMSÓKNARFLOKKUR
Guðni Agústsson Plata: Mán-
ar með Mánum. Lag: Sandkorn
með Mánum.
Finnur Ingólfsson Plata:
Veggfóður með ýmsum flytjend-
um. Lag: Chicas með Gildrunni.
John Lennon-
aðdáendur
Kristín Einarsdóttir V
Margrét Frímannsdóttir G
Ingibjörg Páimadóttir B
Jóhann Ársælsson G
Jóhannes Geir
Sigurgeirsson B
Jón Kristjánsson B
Sighvatur Björgvinsson A
Sólveig Pétursdóttir D
Steingrímur J. Sigfússon G
Guðrún HelgadóttirG
Guðni Ágústsson B
Finnur Ingólfsson B
Guðmundur Bjarnason B
Sturla Böðvarsson D
Vilhjálmur Egilsson D
Árni Johnsen D
ingibjörg Sólrún
Gísladóttir V
Anna Ólafsdóttir
Björnsson V
Valgerður Sverrisdóttir B
Guðmundur Bjarnason Plata:
Allar plötur með Hljómum.
Lag: The House of the Rising
Sun.
Stefán Guðmundsson Plata:
Nýjasta platan með Geirmundi
Valtýssyni. Lag: Ort í sandinn
með Geirmundi Valtýssyni.
Ingibjörg Pálmadóttir Plata:
James Last-plöturnar. Lag: Only
Love með Freddy Mercury og
Queen.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
Plata: I’m your man með Leon-
ard Cohen. Lag: Sultans of
Swing.
Jón Helgason Plata: Ekkert
uppáhald. Lag: Ekkert uppáhald
heldur og fer eftir því hvað
hlustað er á hverju sinni.
Jón Kristjánsson Plata: Að
öllum líkindum plata með Bíd-
unum en er þó meiri djassmað-
ur. Lag: Lag sem var á síðustu
plötu Johns heitins Lennon.
Valgerður Sverrisdóttir Plata:
Með allt á hreinu með Stuð-
mönnum. Lag: Er poppunnandi
en veit sjaldnast hvað lögin
heita.
STÁLFSTÆÐISFLOKKUR
Einar K. Guðfinnsson Plata:
Sgt. Pepper’s. Lag: Michelle með
Bídunum. Ljúft lag.
Árni M. Mathiesen Plata:
Plöturnar með Ríó tríó voru
spilaðar í gegn í partíum. Lag:
Hotel California með Eagles.
Árni Johnsen Plata: Með
Creedence Clearwater Revival.
Lag: Bad Moon Rising með
CCR.
Egill Jónsson Plata: Dönsum
dátt með Örvari Kristjánssyni.
Lag: I Hallormsstaðarskógi. '
Ingi Bjöm Albertsson Plata:
Bob Dylan-plöturnar. Lag: Lay
R. Árnason Plata: Plöt-
urnar með Trúbrod og einnig
mikill aðdáandi Deep Jimi and
the Zep Creams.
Eggert Haukdal Plata: Plöt-
lady lay
Árni
urnar með Presley. Lag: Presley-
lög.
Björn Bjarnason Hvorki plata
né lag úr poppinu.
Sólveig Pémrsdóttir Plata:
Rumours með Fleetwood Mac.
Lag: Wonderful Tonight með
Eric Clapton.
Sigríður A. Þórðardóttir
Plata: Fyrsta platan með Hljóm-
um. Lag: Fyrsti kossinn með
Hljómum.
Guðmundur Hallvarðsson
Plata: HLH-flokkurinn. Lag:
Riddari götunnar með HLH.
Friðrik Sophusson Plata: Ri-
goletto. Lag: Lazy Bones með
Paul Robson.
Eini Ringo Starr-að-
dáandinn í öllu þing-
mannaliðinu er
fjármála-
ráðherra,
FriðrikSop-
husson.
Sturla Böðv-
arsson Plata: Help með Bítlun-
um. Lag: Hey Jude með Bídun-
Guðjón Guðmundsson Plata:
The Best of the Eagles. Lag: Lo-
ve me Tender með Presley.
Vilhjálmur Egilsson Plata:
Woodstock. Lag: Mörg góð.
Pálmi Jónsson Plata: Það má
guð vita. Hefur aldrei átt plötur
en ef komið er með uppástungu
fyrir hann mun því ekki verða
mótmælt. Lag: Sama má segja
um popplag.
Salome Þorkelsdóttir Plata:
Götuskór með Spilverki Þjóð-
anna. Lag: Skýin.
Paul McCartney-
aðdáendur
Eiður Guðnason A
Einar K. Guðfinnsson D
Árni M. Mathiesen D
Ingi Björn Albertsson D
ÁrniR. Árnason D
Björn Bjarnason D
Guðmundur
Hallvarðsson D
Stefán Guðmundsson B
Sigríður A. Þórðardóttir D
Pálmi Jónsson A
Rannveig
Guðmundsdóttir A
Salome Þorkelsdóttir D
Sigbjörn Gunnarsson A
Kristín Ástgeirsdóttir V
Kristinn H. Gunnarsson G
Tómas Ingi Olrich Plata: Fer
alveg út af laginu því aldrei er
hlustað á popp. Lag: Ekkert...
en hlustar á uppáhaldslög úr
klassíkinni.
Matthías Bjarnason Plata: Á
ekkert uppáhald úr poppinu.
Lag: Ekkert heldur.
Lára Margrét Ragnarsdóttir
Plata: Plata með aríum eftir
Mozart í flumingi Kiri Te Kana-
wa. Lag: Zaide af sömu plötu.
SAMTÖKUM
KVENNALISTA
Ingibjög Sólrún Gísladóttir
Plata: Exile on Main Street með
Rolling Stones. Lag: Imagine
með Lennon.
Anna Ólafsdóttir Bjömsson
Plata: Fyrsta Grýluplatan. Lag:
Góð lög með Tanitu Tikaram.
Jóna Valgerður Kristjánsdótt-
ir Plata: Hefúr gaman af öllu því
sem Örvar Kristjánsson sendir
frá sér Lag: Ekkert sérstakt.
Krisdn Ástgeirsdóttir Plata:
Sgt. Pepper’s. Lag: Yesterday
með Bítlunum.
Kristín Einarsdóttir Plata:
Imagine með John Lennon. Lag:
Imagine með John Lennon.
ALÞÝÐUFLOKKUR
Eiður Guðnason Plata: Allt
ineð Millsbræðrum. Þeir voru
popparar síns tíma. Lag: Saint
Louis Blues.
Gunnlaugur Stefánsson Plata:
Tvöfalda platan með Óðmönn-
um. Lag: Óðmenn.
Jón Sigurðsson Plata: Engin
ein plata sem má benda á. Lag:
Ekkert eitt Iag í uppáhaldi.
Rannveig Guðmundsdóttir
Plata: Evita Peron. Lag: Power
of Love með Jennifer Ward.
Sigbjörn Gunnarsson Plata:
Laurel Canyon með John May-
all. Lag: Walking on Sunset.
Sighvatur Björgvins
son A er Presley-
maður og það er '
Eggert Haukdal S
líka.
Sighvatur Björgvinsson Plata:
Er Presleymaður en plöturnar
voru flestar tveggja laga og því
ekki hægt að nefna eina sérstaka.
Lag: Blue Suede Shoes eða hvaða
lag sem er frá þessum tíma...
take your pick.
ALÞÝÐUBANDALAG
Steingrímur J. Sigfússon
Plata: Á bleikum náttkjólum
með Megasi. Lag: Garden Party
með Mezzoforte.
Guðrún Heigadóttir Plata:
Allar plöturnar með Megasi.
Lag: Sókrates með Sverri Storm-
skeri.
Jóhann Ársælsson Plata: Pass.
Lag: Það sem til féll með Presley,
Nat King Cole og fleirum.
Ragnar Arnalds Plata: Er eng-
inn poppmaður, hefur aldrei átt
slíka plöm og er því alveg mát.
Lag: Vegir liggja til allra átta eftir
Sigfús Halldórsson.
Kristinn H. Gunnarsson
Plata: Plötur Bubba Morthens.
Lag: Sonnetta með Bubba.
Margrét Frímannsdóttir
Plata: Tveir safndiskar með lög-
um Oddgeirs Kristjánssonar.
Lag: Kvöldsigling eftir þá bræður
Gísla og Arnþór Helgasyni.
UPPÁHALÞSBORGIR
NEW YORK virSist eingöngu
heilla þingmenn vinstra megin viS
miSju. Þar mœtti í sumarleyjum
finna þau: EiS GuSnason A
„.. .þar sem allt er hœgt aSfinna'\
Sighvat Björgvinsson A „...jyrir
listsýningar" og Margréti Frí-
mannsdóttur G.
LONDON stjórnast ekki af
flokkapólitík en borgin er uppá-
hald: Eirutrs K. GuSfinnssonar D
„...án hiks", Sólveigar Pétursdótt-
ur D, Finns Ingólfisonar B, GuS-
mundar HallvarSssonar D, GuS-
jóns GuSmundssonar D, Ingi-
bjargar Pálmadóttur B, Jóhannes-
ar Geirs Sigurgeirssonar B, Ragn-
ars Arnalds G, Salome Þorkels-
dóttur D, Sighvats Björgvinssonar
A „fyrir leiksýningar" ogjónu Val-
gerSar Kristjánsdóttur V.
EDINBORG á SjálfitaSis-
flokkurinn aleinn, en þangaS kysi
aS fara: Ámi M. Mathiesen D.
PARÍS er ner eingöngu fyrir
ihaldiS þótt Sigbjöm Gunnarsson
A laumist meS. Hvort skyldi þaS
segja meira um hann eSa borgina?
París er uppáhatd: Áma Johnsen
D, Inga Björns Albertssonar D,
Bjöms Bjarnasonar D, Pálma
Jónssonar D, Sigbjöms Gunnars-
sonar A, Tómasar Inga Olrích D
og Láru Margrétar Ragnarsdóttur
D „. ..eSa Boston — get ekki gert
upp á milliþeirra".
VÍN fier aSeins: EgilJónsson D.
RÓM heillar eingöngu: Jón
Kristjánsson B.
AMSTERDAM fier þing-
matm sem finnst víSar á listanum:
Sighvat Björgvinsson A „...huggu-
leg".
NORÞURLÖND
KAUPMANNAHÖFN virS-
ist sérstakt dálœti kvenna, pólitíkin
skiptir minna máli. Þetta er einn
af þremur listum sem Sighvatur
laSist inn á. HvaS er hann aS gera
á öllum þessum stöSumi Köben
fellur i kramiS hjá: Áma R. Áma-
syni D, Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttur V „...en Prag fallegust",
SigríSi A. ÞórSardóttur D, GuS-
rúnu Helgadóttur G „...þangaS
til ég kom til Prag", GuSna Ág-
ústssyni B, Sighvati Björgvinssyni
A „...vinaleg", ValgerSi Sverris-
dóttur B, Kristínu Ástgeirsdóttur
V og Kristínu Einarsdóttur V.
HELSINKI er uppáhald:
Sturlu BöSvarssonar D.
OSLÓ trekkir til sín: Stefán
GuSmundsson B og Rannveigu
GuSmundsdóttur A, sem varla
raSa sameiginlega inngötigu í EB
eins og þeir hafa gert Úkjúr Nor-
egskonungur ogjóti Baldvin.
STOKKHOLMUR for í
heimsókn: Jón SigurSsson A.
FRÓNVERJAR eru:
Eggert Haukdal D og
Kristlnn H. Gunnars-
son G „...hef ekki
hugmynd, heffarið
oflítið utantil að
geta svarað þessu".
Hjá Jóni Helgasyni B
er:„...enginsemerí
sérstöku uppáhaldi,
geri því ekki upp á
mnii
og fer þangað
sem þarf. Það er best
að vera heima".
ÓVENJULEGAR
BORGIR 0G ÞEIR
SEM HVERGI VILJA
FARA
77/AÞENU foru: Gunnlaugur
Stefánsson A og Matthías Bjama-
son D.
BÚDAPEST heillar: önnu
Ólafidóttur Bjómsson V.
SYDNEY yrSi áfangastaSur:
Steingríms J. Sigfússonar G.
CAGNES SUR MER /
Frakklandi er borg aS skapi: FriS-
riks Sophussonar D.
STRASSBORG og engin önn-
ur Jyrir: GuSmund Bjamason B.
LOS ANGELES er eitthvaS
viS hœfi: Villnálms Egilssonar D.
ÞÓRSHOFN í FÆREYJUM
hentar: Jóhanni ÁrsaLssyni G.
Þau sem kjósa sér óvenjulegri
uppáhaldsborgir'eiga þaS sam-
merkt aS vera Lennon-aSdáendur
utan þeir Gunnlaugur og FriSrik.
Öll eru þau líka bítlaaSdáendur
nema Anna og Vilhjálmur, sem
aShyllast- Rollingana. Þama er
líka töluvert um sláturœtur.
Uppáhaldsleikari Matthíasar Bjarnasonar
er ClarkGable.
Klassískir
Uppáhaldsleikari Matthíasar
Bjarnasonar er Clark Gable,
Eggerts Haukdal: Humphrey
Bogart, Kristins H. Gunnarsson-
ar og Steingríms J. Sigfússonar:
Laurence Olivier, Láru Margrét-
ar Ragnarsdóttur: Richard Bur-
ton, Jónu Valgerðar Kristjáns-
dóttur: Peter Sellers, Ragnars
Arnalds: Chaplin, Gunnlaugs
Stefánssonar; Peter O’Toole,
Sighvats Björgvinssonar: Marlon
Brando.
Sérstakir
Upphaldsleikarari Ingibjargar
Sólrúnar er Klaus-Maria Bran-
dauer, Guðrúnar Helgadóttur:
Stellan Skarsgaard, Tómasar
Inga Olrich: Derek Jakobi, Árna
Johnsen: Max von Sydow, Jóns
Meryl Streep var vin-
sælust meðal þing-
manna. Aðdáendur
hennareru hlutfalls-
legajafnmargirúr
hverjum flokki ef
tekiðermiðafstærð
hvers flokks fyrir sig; fjórir koma frá
Sjálfstæðisflokki, þau Salome Þor-
kelsdóttir, Sigríður A. Þórðardóttir,
Pálmi Jónsson og Sturla Böðvars-
son, tveir frá Framsóknar-
flokki, þau Ingi-
björg Pálmadóttir
og JóhannesGeir
Sigurgeirsson, og
Margrét Frímanns-
dóttirein úr Alþýðu-
bandalagi.
Kristjánssonar: Lena Olin og
Kristínar Ástgeirsdóttur: Gena
Rowland.
Einstakir
Uppáhaldsleikari Egils Jónssonar
er Horst Tappert (Derrick).
Almennir
Uppáhaldsleikari Inga Björns Al-
bertssonar og Árna R. Árnasonar
er Harrison Ford, Björns Bjarna-
sonar: Robert De Niro, Sólveigar
Pétursdóttur: Kevin Costner,
Önnu Ólafsdóttur Björnsson:
Susan Sarandon, Rannveigar
Guðmundsdóttur: Shirley
MacLaine, Sigbjörns Gunnars-
sonar og Guðmundar Hallvarðs-
sonar: Michael Douglas, Val-
gerðar Sverrisdóttur: Richard
Chamberlain, Eiðs Guðnasonar
og Einars Kr. Guðfinnssonar:
Michael Caine, Árna M. Mat-
hiesen: Jeremy Irons, Finns Ing-
ólfssonar: Dustin Hoffman,
Friðriks Sophussonar: Bob Ho-
skins, Guðmundar Bjarnasonar:
Jack Nicholson, Guðjóns Guð-
mundssonar: Paul Newman,
Stefáns Guðmundssonar: Clint
Eastwood og flestir voru hrifnir
af Meryl Streep.
Skoðanalausir
Enga uppáhaldsleikara eiga þau
Kristín Einarsdóttir, Vilhjálmur
Egilsson, Guðni Ágústsson, Jó-
hann Ársælsson og Jón Helga-
son, sem á engan uppáhalds-
dýrling.
/
Uppáhaldssjón-
varpsefni Eiðs
Guðnasonar A er
veðurfréttir en hinn
klassíski Björn
Bjarnason horfir
gjatnan á
Matlock.
Erlendis voru
Geir H. Haarde D
Halldór Ásgrímsson B
Halldór Blöndal D
Páll Pétursson B
Svavar Gestsson G
Karl Steinar Guðnason A
Ekki náðist í
Jóhönnu Sigurðardóttur A
Jón Baldvin Hannibalsson A
Steingrím Hermannsson B
Davíð Oddsson D
Ólaf Ragnar Grímsson G
Össur Skarphéðinsson A
ÓlafG. Einarsson D
Þorstein Pálsson D
Uppáhalds-sjónvarpsefni
Fræðsluefni Jóna Valgerður Kristjánsdóttir V — fréttir eru I sérflokki meðal þing-
manna en þar fyrir utan eru ýmsir góðir þættir um borgir, lönd, dýralif og þess háttar.
Kvikmyndir Jóhannes Geir Sigurgeirsson B / Árni M. Mathiesen D / Gunnlaugur
Stefánsson A / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir V / Kristín Ástgeirsdóttir V / Margrét Frímannsdóttir G. Framhaldsþættir Jón Kristjánsson B — breskir framhaldsþættir /
Rannveig Guðmundsdóttir A — góðir sakamálaþættir og Derrick var góður / Sighvatur Björgvinsson A — bresku BBC-þættirnir / Einar K. Guðfinnsson D — sakamála-
myndir / Björn Bjarnason D — Matlock. fþróttir Jón Sigurðsson A / Pálmi Jónsson D / Salome Þorkelsdóttir D — vill meira af listdansi á skautum en er ekki síður fyrir
góða framhaldsþætti eins og Upp upp mín sál / Sigbjörn Gunnarsson A / Friðrik Sophusson D — knattspyrna / Sturla Böðvarsson D / Stefán Guðmundsson B / Vilhjálmur
Egilsson D / Ingi Björn Albertsson D / Kristinn H. Gunnarsson G. Leikrit og menningarþættir Ragnar Arnalds G — sjónvarpsleikrit / Sigríður A. Þóröardóttir D — þættir
um listir og menningu / Guðrún Helgadóttir G — íslenskir listaþættir eins og til að mynda Litróf / Guðni Ágústsson B — íslenskar myndir eða leikrit / Egill Jónsson D —
íslensk sjónvarpsleikrit / Árni R. Árnason D — íslenskir þættir. Náttúrulífsþættir Jóhann ÁrsælssonG/Tómas Ingi Olrich D/Steingrímur J. Sigfússon G — Lífiðájörð-
inni, David Attenborough/Guðmundur Hallvarðsson D/Árni Johnsen D/ Anna Ólafsdóttir Björnsson V— umhverfisþættirnirsem nú eru sýndir I sjónvarpinu / Kristín
Einarsdóttir V — það eina sem hún í raun horfir á. Rabbþættir Ingibjörg Pálmadóttir B og Guðmundur Bjarnason B — Fólkið í landinu. Léttmeti Sólveig Pétursdóttir D,
Guðjón Guðmundsson D og Finnur Ingólfsson B — Spaugstofan. Annað Jón Helgason B — ákveðnir umræðuþættir og þættir sagnfræðilegs eðlis og einstaka fram-
haldsþættir að auki / Valgerður Sverrisdóttir B — þættir Sigrúnar Stefánsdóttur, Hristu af þér slenið / Manhías Bjarnasoo D — mesta ánægju af innlendu efni en neitar því
ekki að gaman sé að framhaldsþáttum á borð við Derrick / Eiður Guðnason A — veðurfréttir / Lára Margrét Ragnarsdóttir D — fréttaskýringar.