Pressan - 21.01.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 21.01.1993, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. )ANÚAR 1993 S K E M M TANALÍFIÐ 1 Þú kemst ekki í gegnum vikuna án þess að siappa svolitið af Halldór Bragason var al- veg í sérstökum blús þetta kvöld... Simbi og glæsikvendið Erla Waage brugðu sér inn úr kuld- anum á Café Romance. Dansbarinn hefur tilþessa ekki verið rómaður fyririM eftirsókn ognautnaskrœki. Þarerþó óhœttaðhalda% fram að mestajjörið hafi verið um síðustu helgiþegar % hin sœnskcettaða Annette ogstripparinn Michael London sprettu afsér hverri spjör. Andrúmsloftið magnað; sumir hlógu afgeðshrœringu en aðrir afein- hverjum öðrum ástceðum, alltént var öllum skemmt við tilþrifin. Annette tókst mun betur upp við að skapa stemmningu en Michael og tókgœjana sem þarna voriu Ljósmyndir BB og VB jm Hún I Annette \var bæði íflott og fagmannleg í fatafelluhlut- verkinu. Blggl vekur alltaf aðdáun og að þessu sinni Ragga Romance. staddir með trompi. Margir tónlistarmenn hafa viðkomu á píanóbarnum Café Romance og það gerði einnig Ingi Gunnar, sem nú er orðinn trúbador. ... en það var ekki að sjá Dóri næði að blása blúsnum í hjarta Grímu hárgreiðslu- meyjar og Pét- urs. SOLON ISLANDUS Atli meðferðarlegi var heldur Ijúfsár á svipinn á Sólon fslandus. Anthony Hopkins: kr. JjwÖnafor hún að. ' Þessi atburðarás var svohröð aðfórnar- lambið gat enga björg sér veitt. . Hann bara lá allt í ' einu lamaður á millifóta hennar. Stelpur, svona á aðfÉ fara að þessu! Hollywood-leikarar Elizabeth Taylor: kr. 55.000 Þær voru hins vegar mjög ferskar að sjá vinkonurnar Elín og Birna. sýna það er að selja árituð kossaför sín. Hérerhluti af úrvalinu og meðfylgjandi verð. Kim Basinger: kr. 16.000 lichelle Pfeiffer: kr. 16.000 'óm Cruise: kr. 23.000 Hin glæsilega fyrirsæta Hild- ur Hafstein hlýtur að vera með viskí (örugglega 12 ára) í glasi fyrst hún reykir vindla. Við hlið hennar stendur Stebbi vatnsdrykkjumaður. Nýjasta aðalparið í bænum eru tví- mælalaust þau Frank Pitt og Erla í Módel '79, sem mikið hefur sést á síð- um Nýs lífs. Þau voru stödd í Ing- ólfscafé. Ljósmyndir SISSA Dýrleif á Enneinum er tvímælalaust eitt besta barkvendið í bænum og slær jafnvel við mönnum eins og Jóa á Romance og Frikka á Bíóbarnum. Þú kemst ékkl I gegnum vikuna án þess að slappa svolítið af Þau Simon og Helga har, sem reka hárgreiðslustofuna Monroe, voru bú- in að arka um allan bæ og höfðu síð- ustu viðkomu sína í Þjóðleikhúskjall- aranum. Þar fannst þeim heldur fátt um fína drætti. Míchael London dró ekJcért undan, en það var ekki að sjá að konurnarfæru hjá sér. Þœr eru greinilega ýmsu vanar. ismynd/Egíll

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.