Pressan - 21.01.1993, Blaðsíða 23

Pressan - 21.01.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21.JANÚAR 1993 23 Eistlendingar vilja láta rétta í máli Evalds Miksons Yfirgnæfandi sannanir um glæpi Miksons Eistneska dagblaðið Eesti Ekspress krefst þess að réttað verði í Eistlandi í máli Evalds Miksons. Blaðið vísar í yfirgnæfandi sönnunargögn um glæpi hans og vill að eistnesk stjórnvöld geri skyldu sína áður en gripið verður til aðgerða á alþjóðavettvangi. Eistneska dagblaðið Eesti Eks- press hefiir að undanfömu fjallað töluvert um mál Evalds Miksons og krafist þess að réttað yrði í máli hans þarlendis. Þetta hefur vakið mikla athygli í Eisdandi og annars staðar, ekki síst þar sem þetta dagblað hefur verið þekktara fyrir stuðning við málstað þjóðernis- sinna og birt greinar þar sem gyð- ingahatur var lítt dulið. Það var einmitt Eesti Ekspress sem birti viðtal við Mikson fyrir rúmu ári, 1. nóvember 1991, sem varð upphafið að aðgerðum í máli hans nú. Þetta viðtal las Yakov Kaplan, eistneskur gyðingur nú búsettur í ísrael, sem flúði frá Eistiandi en sneri aftur skömmu eftir stríð. Hann mundi eftir Mik- son og vakti athygli Simon Wie- senthal-stofnunarinnar á veru hans hérlendis. MIKSON SAGÐIMORGUN- BLAÐINU ÓSATT Eesti Ekspress virðist nú hafa komist að þeirri niðurstöðu að ástæða sé til að sækja Mikson til saka fyrir meinta glæpi hans. í grein sem birtist 27. nóvember síðastliðinn, daginn sem forstjóri Wiesenthal-stofnunarinnar, Efr- aim Zuroff, kom til Eistlands, má meðal annars lesa eftirfarandi undir fyrirsögninni „Hvers vegna er Mikson glæpamaður?“: „Það eru til gögn um Mikson á tveimur stöðum — annars vegar í Byltingarskjalasafninu (ORKA) við Manezh-stræti í Tallinn; hins vegar í gömlum skjölum KGB sem eru nú í innanríkisráðuneyt- inu. Meðal skjalanna er að finna tugi vitnisburða um hvernig Mik- son, stofnandi Omakaitse í Vonnu, fór með fanga. Það sem Mikson sagði Morgunblaðinu er ekki rétt; hann sagðist ekki hafa ráðið neinu um örlög fólks (þ.e. hverjir voru handteknir og líflátn- ir). [Hér er líklega vísað til viðtals sem birtist 22. febrúar í fyrra, innsk. blm.] Nokkur vitni, þeirra á meðal Johannes Sooru og Jan Loos, slcýra frá því þegar Mikson gekk fyrir framan röð af föngum iiiauM'KiK^sjuseMttsvStnrewístaMikti s«nSusstK»ist|>as«iuu EMSIoo®i».pa8>eS EvstS MlfcKffi. Tím. tts Íía «»B|»5ls«S . kí; 1341,:asu svrtics areSwrftuti poíntíl U»» Vtósríigi stslitpomsftiteeni-siwm wtnsná mwst. hr tíkicfi vastas EE tósttRiisfíte orn .Wstíwttt. «T»«*». t*X*oauá» Vion*; ;**» íífcwrfoáíXJíWcsaíí ***»«■ ■s«vp*4i!Kpx*ksi !'*& tSutga tótmtatA (X* mtm, fiaX’Mvt&iSa. KM £**»! VttMHityí «í »* . fUOítm cfr> em« 1 wq í«s» O^'Xl fitytx uffiumtí tíSt »S!l3t tuMlíf ptOMU tsarafHÖ *m ■ ■n Tsitmms maaL »«» rr&nffM m* E«tt >*ípp«tóf vwA:;, BWJaeíku*usi.i ***m«lí “AKgjwST ttsro; mto tt&« la iyn* mu hoot*s« v*»s unaspaatiosníigtma. m two. «**<*) T* ríty m«itítv*i»t!u*tei k*«j» St* vn Kt«' T*(*furí zxxxe t* S-fiM mx" txtookx. «> ktntu to&mat YpttoncMílaofiSKxiÍ «kMttX OtOxt* m o>ma*íu. nam*. Kisttn Oðíss- Po4*M»tf>oaí»» fitnef ***» Mtysái m*#; Í83S* aoai tSkmvra - m *$í*&*(í oaustisw «f> fisXí* vsepix c-f.', tmakxuM. t iHtttstöf •vmnaUa'. K«» T*B o« poíWf»s« poSl- ártfusA* vi^mits fiifi **> »» KoWcupuu- -‘ff *w !«$<>. mán&t) tWd p»**W*nf MUiraí * mKKUsatipub- OSM n**kj*x*tí£oom*h rx tueu. eí *■■&> Ofwetm n> iUnrstí Oto»y. irtí«*i. dmia oí wraas tf* kmitam* tmu ptfpotyUof mLtttí&KMZísxtx, rxq «xo rovvs /x5*Mtó5Rís>*. Por*st M prtxxsort is« kftX' textft ontg *a**> **•«?. fltoKM *► SkT" txxfxxxs « patm&'socl » tiQUf. M<» fowtí* rt. Jua«t! 1M0 fmtswct*«p*)it»«te*T Pírast óoma'itX'oíiaoans Vct- tsttíut* MMfc t>*k* tHnmaí m)M» l to:» tí&VSw* rmssofv PofUOPVf# ’ fusíes kntMstsfví&ts tA **r» Smtamtfí Mrvffftax *»*v- ** fixfivff ron&MH* k'jtnnacrö varnmx poftto* >*; M* yíKMiafsrOtÖitffr.snp t*íttr*ta.r#*m>»x&a.iíioma naavaat*iff*«&i*sf*n}to»». rsw>s Mvftw <sfssa taxt; m*a u tXrsWAitiMSO Mfxxs StíXaf* fiSxtX, Piras> Kesitatsffi**t* ta*ti tf»- mát *.<í*v*t0aKa»pmi/00 {fitx*knsf&)tss**. Kifió <mu t«*s talxfsm metó&pfrM# fxvntttinfi jst latxt tótttVot mnna oma osmtícm toimtíndmf i&m*. Ttry*H- M CM! Mm ptíwk*MN - " ' Myrutm* j* úuxúpfrrJ ÍXmttfffoi VOOGi. ealltrt ftMKMrt «f«M* p««- áot> rami vwt «n«mtf«M )u8*;«U*fS!,f*«v* T«<* <xt*»)M «s«twM tcorn* kurn 1M1. R«s)ft »ÍE3t**’’1- mmmi ímwmhhmm; vs'r tns OrtxV!# fottttsXs. fjéVB toMssi. fa»«4a metsas trMtot’s nsxaroMi, troojssitasv** tmYósno roáii UUfiMiUt WMmi ISSft» ,<&» txvXao Mfiirrsfto: '.iSvjfsssm ■Mftis te »**■...... k*X*tefx>fXsbctn jHa tx> rntet! 0» A mad cosrtog*. XStmSntfi'X' ffziifis fxsrrok- p &»**&«* aia i***. tceosspavtjvftiWiOtZ r*»axn pssafiift! ____„____Jfirttojáa í* nsc* Xfi tfsúxna Kvtsa is&tX&irtfiti' tatpeniH xitaxtvo'xs ita*u/sx«9» tðrttexst* l.t'.sfik Ast'/s! pðea'Sf'tsa piesosi f tm ttmsafitfskMtroxi Kt*ts tvsSJ&xaisKS'niix*. f) tsmsfiats* *(sjv>aoffy maoervfit-—'............ Kaccmuritt&K* þ*kt! tUWtkuotMteftbteiust KffifÖSja M taass. or. retuiiaXfii ToaatM rtHMptéi Siv* scínsss faXinsxs. A aaUenvo s*íuna*aí. Ytma tficofsfifismcrdaa saoxamtií 8*bt* ixr. »*»***<& S3ea*»ia! Opnuviðtalið við Mikson í Eesti Ekspress sem varð upphafið að að- gerðum í máli hans nú. og myrti tvo félaga í Komsomol [ungliðahreyfingu kommúnista] í júlí 1941. Þann 22. júlí 1941 sendi hann 18 fanga til lögreglustjórans í Tartú-Valga-umdæmi og 9 þeirra voru skotnir í Tartú. Mik- son skrifaði í meðfylgjandi bréfi að þeir væru ekki kommúnistar, heldur hættulegir framtíð Eist- lands. Vitnið Mooste Hilka skýrði frá þvf hvernig Mikson fór með sak- lausa borgara: Okkur var haldið föngnum í læstum kjallara í Vonnu. Út um gluggann sáum við Mikson og aðra Omakaitse-félaga fara með gyðingakonu og dóttur hennar út í garðinn. Móðirin var um fertugt og dóttirin um eða innan við tvítugt. Mikson neyddi þær til að éta grasið, setti ól um hálsinn á annarri og nauðgaði þeim svo. Aðrir Omakaitse-félag- ar tóku þátt í nauðguninni. Vello Neissar, sem sjálfur var félagi í Omakaitse, sagði að Mik- son hefði skotið konu með skammbyssu sinni þegar hún neitaði að fara út úr bíl sínum þangað sem föngum var safnað saman. Margir fyrrum fangar sögðu að meira að segja Omak- aitse- félagar, sem handtóku kommúnista ásamt Mikson, hefðu sagt honum að þrátt fyrir allt ætti að færa fólk fyrir dóm- stóla (áður en því væri refsað). TAFIR AF TILLITSSEMIVIÐ ÍSLENSK STJÓRNVÖLD Það ætti að færa Mikson sjálfan fyrir dómstóla. Eistneski þjóð- í kjölfar umíjöllunar Eesti Ekspress um Mikson Óhugnanlegar lysingar í lesendabréfi Vegna skrifa Eesti Ekspress um Mikson og efasemda um að gögn úr skjalageymsl- um KGB um pyntingar Miksons væru ófölsuð hafði lesandinn Vambola Kolp- akovsamband við blaðið. í bréfi sínu lýsir hann meintum pyntingum Miksons á afa sinum með þessum orðum: „Afi minn, Vjatsheslav Kolpakov, var handtekinn i ágúst 1941. Hann varsakað- ur um að vera kommúnisti, en reyndar voru handteknir allir karlmenn afrúss- nesku bergi brotnir í Mehikoorma. Fjöl- skylda okkar hefur búið iEistlandiítvö hundruð ár. Þeir [Omakaitse-sveitir Eist- lendingaj sökuðu hann um að hafa selt Rauða hernum fisk. Mikson barði afa minn með skaftinu á hlújárni og skipaði honum því næst að toya hárin úryfirvara- skeggi sínu og raða þeim í hauga með 25 hárum i hverjum. Þetta gerðist í fanga- búðum Omakaitse i Vonnu. Afi minn gaf KGB i Tartú skýrslu um þessar pyntingar árið 1965. En hvaða gagn var að því? Hann var fæddur árið 1895 og kvaldist i fjörutiu og fjögur ár eftir pyntingar Omak- aitse. Móðir mín, Miralda Kolpakov, getur borið þessa vitni. Það getur líka faðir minn, Vjatsheslav Kolpakov." „Það sem Miksoti sagði Morgunblað- inu var ekki rétt, “ segir í umfjöllun Eesti Ekspress um mál Evalds Mik- sons. Blaðið segir eistnesk stjórnvöld hafa tafið málið af tillitssemi við ís- lensku ríkisstjórn- ina. skjaiavörðurinn hefur auðvitað ekki opnað nein skjalasöfn (en hvers konar skjalasöfn hefur hann yfirleitt leyfi til að opna?). í skýrsl- um lögreglunnar í Tallinn-Haiju- umdæmi frá september til desem- ber 1941 segir að 640 gyðingar hafi verið rannsakaðir og þar af hafi 610 verið drepnir og 30 sendir í einangrunarbúðir. Þetta var um- dæmi Miksons. Rannsóknir Simon Wiesent- hal-stofnunarinnar í máli Mik- sons hafa leitt til þess að umheim- urinn er farinn að líta Eistland hornauga. Af hveiju bregðast eist- nesk dómsyfirvöld ekki við yfir- gnæfandi sönnunargögnum um glæpi sem ekki hafa fyrnst? Það má sannreyna sakleysi hans eða sekt án þess að gripið sé til ein- hliða aðgerða á alþjóðavettvangi. Ef eistnesk stjórnvöld hefðu þegar hafið rannsókn á gögnunum um Mikson, þá hefðum við ekki neyðst til þess að afhenda þau Efr- aim Zuroff, alþjóðlegum fulltrúa og forstjóra Wiesenthal-stofhun- arinnar, sem kemur hingað í dag til að fara fram á að fá skjölin. Hingað til hefur Wiesenthal- stofhunin farið fram á þetta bréf- lega, en eistnesk stjórnvöld hafa ekki flýtt sér að verða við þeim óskum af ótta við að koma ís- lenskum stjórnvöldum í bobba, en þau urðu fyrst til að viður- kenna sjálfstæði Eistlands.“_____ Karl Th. Birgisson Ikke alt gemt er glemt tesSS ,=S4rt~ ssráfsnr. ssgs £SS£I t——T., rrz T UVi, isSsl = =~~ í S&SllÍftKtt SpsS&Í | Danir vilja aðgerðir í máli Miksons Málamyndasnakk íslenskra stjórnvalda Danir halda áfram að fýlgjast með máli Evalds Miksons af töluverðum áhuga. I nýlegri grein í Politiken, undir fyrir- sögninni „Ekki er allt gleymt sem geymt er“, leggur Rosa Krotoschinsky út af útvarpsþætti Halldórs Sigurðssonar í danska ríkisútvarpinu 6. janúar, sem hún segir hafa brotið blað með umíjöliun um „friðlýsta eist- neska stríðsglæpamanninn Ev- ald Mikson, sem situr nú áhyggjulaus og öruggur í sinni íslensku útlegð, verndaður af stjórnmálamönnum landsins“. Hún lýsir sögu Miksons, ásökunum á hendur honum og sönnunargögnum, en segir svo: „En kröfum um réttarhöld yfir Mikson eða ffamsal hans hafa ís- lensk stjórnvöld svarað með ótrúlegu sinnuleysi og mála- myndasnakki. Af hverju eru þessi undan- brögð við því að færa alþekktan stríðsglæpamann fyrir rétt í landi sem ekki er neitt banana- lýðveldi, heldur lýðræðislegt, norrænt land? Halldór Sigurðsson, sem sjálf- ur er af íslenskum ættum, reyndi að finna skýringu á því: ísiand hefur í árþúsundir verið og vilj- að vera einangrað frá umheim- inum. Þar er ekki óskað afskipta utanaðkomandi. öllu jarðbundnari var önnur skýring á íslenskri umhyggju fyrir þessum gamla stríðsglæpa- manni: Hann skaraði fram úr í íþróttum — það var Mik- son/Hinriksson sem kenndi ís- lendingum að spila körfubolta. Og ísienska Körfuknattleikssam- bandið er honum svo þakklátt fyrir framlagið að það hefur formlega lýst yfir stuðningi körfúknattleiksmanna við hann. Það reynist kannski hafa verið feilskot. Því eins og Sigurðsson lagði áherslu á: 1 skjalageymslum KGB, sem nú eru aðgengilegar, munu finnast ffekari sönnunar- gögn um blóðuga fortíð Miksons — og þá verða ásakanirnar á svo traustum grunni byggðar að meira að segja íslenskir stjórn- málamenn verða að beygja sig íyrir staðreyndunum, því sjón er sögu ríkari." Halldór Sigurðsson er einn þeirra fslandsvina sem sendu stjórnvöldum bréf fyrir skömmu með áskorun um að þau láti málið frekar til sín taka. Hann hefur starfað í Danmörku til fjölda ára, ritað bækur og starfað sem ritstjóri við danska Ríkisút- varpið.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.