Pressan - 06.05.1993, Page 16
1-
16 PRESSAN
Myndir VB,BB & HK
HLÉBARÐAR 8t H Ó T E L ÍSLAND
Fimmtudagurinn 6. maí 1993
Helgi
Björns á
Gauhnum
Nú er Helgi Björns á leiðinni til Cannes og verð-
ur kannski frœgur í útlöndum. Hver veit?
Sessí og Linda Ósk á Gauknum. Fullalvarlegar vinkonur.
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir mátti vel við una
hafna í öðru sceti ífegurðarsamkeppninni. Hún
brá sér á Café París ásamt kcerastanum á
sunnudag til að komast niður úr skýjunum.
Hildur, yfir-
maður innan-
landsdeildar
Samvinnu-
ferða-
Landsýnar,
gægistyfir
öxlina á
jakkafata-
manninum og
skoðar Helga
Björns í laumi.
f
Fegurðardrottn-
ing íslands,
Svala Björk
Arnardóttir, grét
afgleði ogskalf
eins og hrísla er
úrslit voru
kunngerð á Hót-
el íslandi á I
Hótel Isl
föstudagskvöld.
Að venju voru
stúlkurnar allar
hinar glœsileg-
ustu, enda tók
það dómnefnd
langan tíma að
velja þáfeg-
urstu.
Nanna Guðbergsdóttir var valin Ijós-
myndafyrirsæta ársins. Hún þótti vera í af-
ar glæsilegum og djörfum kjól og fór kliður
um salinn þegar hún birtist. Hér er hún
með Sigursteini Mássyni, sem varkynnir
kvöldsins.
Fegurðardrottningar
íslands; Svala Björk
Arnardóttir, Guðrún
Rut Hreiðarsdóttir og
Brynja Vífilsdóttir.
Sigursteinn sýndi á sér
nýja hlið og tók lagið
ásamt fyrrum fegurðar-
drottningum.
Kroppaskoðarar komu úrýms-
um áttum. Fánaberar popp-
og útvarpsheimsins voru hjón-
in Stefán Hilmarsson og Anna
Ari í Oroblu og RúnarJúl áttu sæti í
dómnefnd. Þeim gafstþó tækifæri
til að dreypa á þeim guðaveigum
sem í boði voru.
Richard Scobie á barnum að panta sér„kaffi".
Café Romance
á sunnudegi
Hin hressa hold-
mikla tónlistar-
kona að syngja
blúsaðan óð um
aukakílóin.
Sigurður Kolbeinsson ásamtJordi
Valls, eiganda perlufyrirtækisins Maj-
orica Pearls.
Guðmundur í
Fönn rýnir út i
reykmettaðan
bláinn.
m
4-