Pressan


Pressan - 06.05.1993, Qupperneq 22

Pressan - 06.05.1993, Qupperneq 22
HÆKKANDI KUL 22 PBESSAN Fimmtudagurinn 6. maí 7 993 Makalausir *og guðlausir dagar \Zlikið djöfull var gaman á eyklausa daginn Ekki 'egna þess að enginn reykti. -lestir þeir sem reykja á annað iorð reyktu þennan dag, sem rg aðra daga. En þessi hvers- iagslega athöfn fékk allt i iinu eitthvert æðra gildi. Það ■kipti orðið máli að reykja. ivona eiga dagar að vera. >oð eru 52 mánudagar, 52 rriðjudagar, 52 miðvikudag- Afsama toga væri guðlausi dagurinn. Þá fengi mannkyn- ið frí frá boðorðunum tíu sem það er búið að rembast við að lifa eftir í árþúsundir — með misjöfnum árangri. Kannski gengi fólki það betur ef það vissi að það fengi frí einn dag á ári. Svipað og túra- maðurinn getur verið edrú heilan mánuð ef hann veit að hann getur dottið í það-og ír, 52 fimmtudagar, 52 föstu- iggar, 52 laugardagar og 52 'unnudagar á ári. Allir eru >essir dagar nokkurn veginn •ins. Nema hvað það eru á werju ári 1 nýársdagur, 1 >rettándi, 1 bóndadagur, 7 .onudagur, 1 bolludagur, 7 prengidagur, 1 öskudagur, 1 ippadagur fjölskyldunnar, 1 kírdagur, 1 föstudagurinn angi, 7 páskadagur, 7 annarí láskum, 1 sumardagurinn yrsti, 7 7. maí, 7 uppstigning- irdagur, 7 hvítasunnudagur, I annar í hvítasunnu, 7 77. úni, 7 frídagur verslunar- nanna, 1 7. des., 1 aðfanga- iagur, 1 jóladagur, 1 annar í ólum og 7 gamlársdagur. Fyr- r utan þessa daga eru nánast illir dagar eins. Þess vegna •r það fagnaðarefni þegar •inhverjum dettur í hug að >reyta einum þessara daga í eyklausan dag. :n betur má efduga skal. ■Ivernig væri aö hafa einn nakalausan dag á ári, eins- :onar frídag hjóna? Þann 1ag yrðu allir einhleypir frá norgni og frameftir nóttu. fjónabandið hæfist síðan að •ýju daginn eftir. Þetta mundi irugglega örva ástina, bæði nnan hjónabands sem utan. drukkið heila viku að honum loknum. Þennan guðlausa dag gæti fólk drýgt hór, skammast út í föður sinn og móður, haft eins marga guði og það lysti, girnst af heilum hug allt sem aðrir eiga og þar frameftir götunum. Til mótvægis mætti hafa syndlausan dag. Þeir sem telja að slíkur dagur hljóti að vera leiðinlegur ættu að hafa í huga að það er aldrei betra að reykja en á reyklausum degi. Eða á bensínstöð. Fyrir tíu árum var mikið deiit um hvort það ætti að vera sjónvarp á fimmtudögum eða ekki. Þeir sem vildu ekki sjónvarp á þessum dögum sáu einhver verðmæti í sjón- varpsleysinu sem þeir vildu ekki missa af. Kannski væri ráð að hafa einn sjónvarpslausan dag á ári fyrir þetta fólk. Og jafnvel sjónvarps- og útvarps- lausan dag. Þá gætu sauma- kiúbbar, JC og fleiri félög, sem eiga uppruna sinn að rekja til sjónvarpslausra fimmtudaga, haldið aðalfund sinn. Loks má stinga upp á aura- lausum degi. Þann dag væru allir jafnblankir. Það væri dag- ur hins fullkomna launajafn- aðar. Dr. Bjarni Þórarinsson sjónháttafrœðingur kallar sýningarnar sínar Sjónþing oghann er auðvitað sjálf- urforseti. Það kaus hann enginn nema hann sjálfur ogþannigerþað líka með Rúslan Khasbúlatov, for- seta rússneska þingsins. Khasbúlatov er einn affáum kommúnistum sem enn eru eftir (og enginn skilur af hverju) ogBjarni er einn af örfáum Hreiðaristum landsins (ogenginn veithvað það er). Það skilureng- inn hvað þessi Khasbúlatov vill upp á dekk, ekkifrek- ar en nokkurskilur myndirnar hans Bjarna. Þess vegna eruþeir eins, dr. Bjarni ogKhasbúldtov. Þeirgeta ekki beðið eftirframtíðinni, þess vegna skreppa þeir þangað öðru hverju. Og koma til baka reynslunni ríkari. Frá nútíð til sœberpönks... „... ogsíðan tókéginn lyf og égfór upp í 12 í kúli, ég var allsber með hanakamb, kúl þver- slaufu, súperdestroyer í sitthvorri hendinni og nógafammó. “ Ég er staddur í framtíðinni með nokkrum íslendingum og við erum að ræða síðustu daga. Ég er undr- andi á þessu öllu saman, því þetta er nýr heimur íyrir mér. Allar sam- ræður sem ég hef fylgst með gefa ekkert annað til kynna en það sé verið að ræða um raunverulega hluti og líf. Er það ég sem er orðinn klikkaður eða eru það þeir, því við erum staddir í Goðsögn á Rauðar- árstíg? Umræðan snerist um Cyber Punk. Cyber Punk er svokallaður hlut- verkaleikur og á vaxandi vinsæld- um að fagna. Leikmenn leika með sína eigin persónu og hver leikur getur staðið í sjö tíma í senn og síð- an er leik haldið áfram viku síðar. Dæmi er um að leikur hafi staðið yfir í tvö og hálft ár. „í þessu spili, Cyber Punk, ertu í framtíðinni, þetta er mjög dökk framtíð, alltaf rigning og leiðinlegt. Umhverfið er mikið tekið úr myndinni Bladerunner,“ segir Þorsteinn Kristjánsson hlut- verkaspilari. „Eina leiðin til að lifa í svona köldum heimi er bara að fljóta með. En svo í reglunum er gefið upp „kúlið“, sem er hversu töff þú ert; ef þú ert meðhátt kúl þá ertu eins og Schwarzenegger. Sum- ir strákanna spila kalla sem eru „sóló“ eða bardagamenn. Stund- um, þegar þeir lenda í svakalegum hremmingum, þá vilja þeir yfirleitt taka inn einhver lyf til að þeir verði sterkari eða geti barist í tvo daga eða bara til að hækka „kúlið“. En það fylgja hliðarverkanir ef þú not- ar lyfin; þá fylgja reglur og þú getur ánetjast þeim. Ef þú notar þau allt of lengi geturðu lent á spítala eða bara kallinn þinn deyr.“ Þetta hljómar nú ekki eins og leikur, kannski frekar eins ogstór- borgarraunveruleiki. „Þetta er ekki svo raunverulegt. Þetta er bara eins og að spila Mata- dor. Þú getur keypt þér götur og orðið moldríkur en þú ert ekkert ríkur. En eins og í Advanced Dungeons og Dragons þá gerist það í fortíðinni og þú gengur um með þína galdra og vopn og ert að berja niður skrímsli sem eru fyrir þér. Síðan verðurðu frægur hjá fólkinu sem getur ekki barist.“ Já, já, bara eins og að spila Matador. „Fyrir mér er þetta eins raun- verulegt og Hans og Gréta eða Mjallhvít. Ég mundi halda að það væri hjá flestum. Þetta er bara eins og Matador; þú eignast voða mikið en þú átt það í raun og veru ekki. Hlutverkaleikirnir eru mjög líkir tölvuleikjum, enda hafa margir tölvuleikir verið byggðir á hlut- verkaleikjum." Þorsteinn er formaður Spila- klúbbsins Fáfnis. Skráð- ir félagar eru í dag um 300. Meðalaldur spilara er 16 ár en til eru spilar- ar frá sjö ára og upp í 45. „Næsta spilamót verður í enda maí eða byrjun júní. Á síðasta mót mættu fjögur hundruð manns og var spilað í 24 tíma. Á næsta móti verður spil- að í 32 tíma, eða tvisvar 16, því það er svo erfitt að halda sér vakandi á nóttunni.“ Þorsteini var boðið að fá lánaðar auka- hendur fyrir mynda- töku. Ég er ekki ennþá sannfærður um geð- heilbrigði allra við- staddra. „Vissulega hefur þró- ast tungumál í kringum hina mismunandi leiki, og því getur ýmislegt hljómað ankannalega í eyrum þeirra sem ekki þekkja til. En þetta er enn og aftur bara eins og í Matador; þú getur lent í fangelsi en ert ekki í fangelsi.“ ROBBI @ isment-is „Ég held að ég hafi byrjað fyrst í þessu í kringum 1984, ég var að grúska og var bara einn að þessu. Ég held líka að tlestir sæberpönkar- ar hafi í byrjun verið einir. Það var ekki fyrr en um 1990 að ég sá í er- lendum tímaritum að það var farið að fjalla um fólk sem hafði sömu áhugamál og ég,“ segir Robbi „og þetta var kallað Cyber Punk“. Leikurinn er til svo og hugtakið og nú er komið að persónunni: Eitthvað um tvítugt, hlustar á house-tónlist og kemst inn á tölvu- net til að safna upplýsingum og tala við aðra. Sæberpönkarar bíða eftir að komast í „virtual reality", sýnd- arraunveruleika, líkt og þann sem var sýndur í kvikmyndinni Lawnmower Man. „Fyrir mér er þetta raunveru- leiki, þetta er það sem koma skal. Fólk lifir sig inn í bíómyndir og lú- dó og því ekki að lifa sig inn í cy- berspace, eða þann heim og geim sem öll þessi tölvunet eru orðin?“ Hvers vegna ekki? Ég sé þó fyrir mér að þetta gæti orðið ögn andfélagslegt í framtíð- inni, þegar þeir sem ég kalla tölv- unörd fara að eyða 90 prósentum af vökutíma inni á tölvunetum til þess eins að afla sér upplýsinga um ekki neitt. Upplýsingar sem koma engum einum manni að gagni. Þá verður stutt í að menn vilji tengja ROBBI @ „Fyrir mér er þetta raunveru- leiki, þetta erþað sem koma skal. sig líffr æðilega við tölvurnar.“ En það er það setn sceberpönk gengur út á, ekki satt? Virtual reality, eða sýndar- raunveruleiki, er það sem koma skal. Ég spila ekki Cyber Punk-leik- inn mikið, því hann er bara texti. Þótt ég sé að spila hann við ein- hvern í Bandaríkjunum er ég bara einn fyrir framan tölvuna en ekki í einhverjum hópi með pizzu og spilið fyrir framan mig. Það verður því gaman þegar jafhvel eftir tvö til þrjú ár verður hægt að kaupa virtual reality-hanska og -gler- augu, sem hægt verður að tengja við tölvuna og sjá grafík, líta í kringum sig og lifa sig þannig inn í þetta." En hefur þú tekið inn lyf og nálgast 12 í„kúli“? Nei, ég verð að viðurkenna að mér tekst ekki að lifa mig alveg nógu vel inn í þessa leiki sem ég hef aðgang að, vegna þess að gagna- samskiptin við ísland eru það lítil. Aftur á móti er gagnahraðinn að aukast, en á meðan hann er svona lítill finnst mér þetta ekki alveg nógu raunverulegt.“ Einar Ben. ÞORSTEINN KRISTJÁNSSON „Eina leiðin til að lifa i svona köldum heimi er bara að fljóta með." Þrátt fyrir ótíðina að undanförnu finnur drykkjumaður PRESSUNNAR glögg- lega hvernig sumar- ið nálgast. Drykkju- maðurinn ertil himinlifandi ir þeirri ákvörðun Þorsteins Pálssonar leyfa manni að kaupa brennivín milli klukkan 15.00 18.00. Ekkisvoað kilja að drykkju- maðurinn hafi fram ð þessu látið bannið hafamikil áhrifá en það rsamtsem áður miklu þægilegra að rekka löglega. En þóað þessu framtaki éfagnað hérverður ækifærið samt sem ður notað til að hvetja til þessaðöll- um takmörkunum á ölutíma áfengis erði aflétt hið rsta. Eða heldur einhver þvííalvöru fram, að honum komi það við hvenær ég kýs að súpa á ódá- insveigum? Sumarboðinn leynist þó víðar en að þessu leyti. Til dæmis má nefna þann úrskurð dómsmáiaráðuneyt- isins að ekkert mæli gegn því að áfengi sé sörverað undir ber- um himni. Komi sum- arblíðan einhvern tímann verðurþví lokshægtað sötra víðarenígarðinumá Hressó. Kannski Reykjavík troðfyllist ekki af þýskum vín- görðum og dönskum götukrám, en þetta ersamtallt íáttina. Síðast en ekki síst má merkja sumar- nándinaaf þvíhvað fólkpantarábörum borgarinnar. í stað hinna og þessara vodkadrykkja (Stber- íutengslin) erufasta- gestirfarnirað panta gin og tónik í stríðum straumum, en eins og allir vita er sú ágæta uppfinn- ing upphaflega hugsuð sem vörn gegn malaríu í hita- beltinu. Nú gera lík- legast fæstir ráð fyr- ir þvíað þurfaað grípa til sérstakra ráðstafana gegn malaríu hér á ís- landi, en þaðer óhætt að láta sig dreyma á þennan hátt, rétteins og sumirkaupasér sól- hlífar í sumarbústað- inn, aðrirfásérísá sumardaginn fyrsta ogenn aðrirtaka meðsérblævængi heim frá Kanarí. En fyrstviðfáumaldrei almennilegtsumar hér, hví ekki að beita ímyndunaraflinu, drekka gin og tónik undir sólhlíf í tveggja stiga hita?

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.