Pressan - 06.05.1993, Page 25

Pressan - 06.05.1993, Page 25
LJOÐSKALD I LAUM Fimmtudagurínn 6. maí 1993 PRESSAN 25 kvenfólki lökin...a voru vel innan við tvítugt þegar þeir skautuðu galvaskir um skáldskaparbrautina, en Sigurð- ur G. Tomasson var eldri og ábyrgari, rétt innan við þrítugt, þegar hann birti myndrænt ljóð sitt, Nótt við Eyjahaf, í Tímariti Máls og menningar: Sporþín brunnu afmaurild- um í mjúkum sandi undir skógarvegg. Út á sjóinn lá Ijósvegur gegnurn kalt myrkrið og sporin glitruðu. Að baki okkur var skógurinn. Gjallandi kór skordýranna jjarlœgðist ogefmn efmn í bijóstiþér. Arthúr Björgvin Bollason var iðinn við að birta ljóð sín í skólablaði Menntaskólans í Reykjavík. Margir skólafélagar hans höfðu þá trú að hann ætti álitlega framtíð fyrir sér sem ljóðskáld. Hér er eitt ljóða hans frá menntaskólaárunum: égnem ekki lengur þá nœturkyrrð erum miglék Jyrir örskotsstundu allt er breytt í einni svipan afmáirjjúkandinn förmín tsandinum í eigin sporum veit ekki lengur hvort enn er ríótt eða nýr dagur í nátid. Arthúr Björgvin yrkir enn og kastar gjarnan fram vísu við ýmis tækifæri. Fátt hefur komist á prent, en árið 1982 birtist í Tímariti Máls og menningar ástríðuþrungið ljóð hans, Vertu mín. Þaðan koma þessi sýnis- hom: Vertu mín þegar herská orð JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Þetta glaða nef hefur speglað frelsis- þrá heillar þjóðar ogþegarlœgir stend égáttlaus útlendingur ÓLÍNA ÞORVARÐARDÓTTIR Vefðu mig Ijúfa sœla ylvœngnum þínum. SONJA B.JÓNSDÓTTIR Ogskildi hana eftir eina með uppvaskið og börnin. StefánJón HAFSTEIN Hann er rotinn, visinn viður, vond hans spillta sál. Áslaug Ragnars blaðamaður var í allt öðrum þönkum í ang- urværu stemmningarljóði í Les- bók Morgunblaðsins árið 1985 og fyrsta erindið í ljóði hennar var á þessa leið: Fellurfnjúk um nótt fyrst á vetri enn um haust ogenginn veit hvert fnjúkið fer á móti mér bakvið borg fellurfinjúk hœgt oghljótt. Fyrstu ljóð Ólínu Þorvarðar- dóttur, fyrrum fféttamanns, nú borgarfulltrúa, komu á prent í Lesbókinni. Þar á meðal var hið rómantíska ljóð Ylvængjasæla, sem hófst svo: Vefðu migljúfa sœla ylvœngnum þínum, þrýstu mérað brjósti byrgðu mérsýn svo égaðeinsfinni seytla mér um œðar hjartaslögin þín. Og síðust, en alls ekki síst, er Sonja B. Jónsdóttir fréttamaður. Þegar Eysteinn Þorvaldsson valdi efhi í bók sína Nýgræðing- ar í ljóðagerð 1970-1981 birti hann þrjú ljóð eftir Sonju. Hún hafði ekki gefið út ljóðabók en birt ljóð í tímaritum og þótti mörgum sem þar væri á ferð efnileg skáldkona. Hún á loka- Ijóðið. ... ogbrœðralag Ísósíalísku samfélagi verða allirfijálsir líka konur sagði hann um leið oghann skundaði út áfund umjafnrétti kynjanna ogskildi hana eftir eina með uppvaskið bömin. nistnt rótast einsog vígvélar um varnarlausfriðlönd í brjósti mínu vertu mín þegar stundir óttans steypast einsogsprengjur yfir vonarlönd í vitund minni hver veit nema stríðið vinnist þráttfyrir allt efþú ert mín Það væri ekki fjarstætt að ætía að þetta tilfmningaríka Ijóð hafi verið ort yfir kertaljósi um haustnótt. Svo mun þó ekki vera. Að sögn kunningja skálds- ins orti hinn hraðkvæði Arthúr Björgvin ljóðið morgun einn meðan hann borðaði kornflex hjá ömmu sinni. Ekki tókst að hafa uppi á svo minnugum manni að nefnt gæti nafn þeirr- ar stúlku sem ort var til. Er þá komið að hlut fjöl- miðlakvenna. Jóhanna Kristjónsdóttir birti árið 1968 allsérkennilegt ljóð í jólalesbók Morgunblaðsins. Til- efhið var innrás Rússa í Tékkó- slóvakíu. Ljóðið nefndi Jóhanna Nef Dubcecks, og varla eru þau mörg ijóðin í bókmenntum heims þar sem nef þjóðarleið- toga hefur verið hyllt jafhrausn- arlega: og stormar blésu og buldu á því nefi en þaðféll ekki því það hafði í sér sannfær- ingu. Nú hefur nefið glatað gleði sinni það er ekki til lengur þeir klipptu það af í Kreml. HallgrímurThorsteinsson Svaladyrnar opnast fíflið þitt. Þetta glaða nef hefur speglaðfrelsisþrá heillar þjóðar, steypiregn komu ofan Myndlist • Gunnar Örn sýnir mynd- verk á pappír í Portinu. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. • Kjartan Guðjónsson sýnir teikningar og gvass- myndir í Gallert Fold. Opið daglegakl. 10-18. • Sigurlaug Jóhannes- dóttir sýnir glerverk í Gall- eríi Úmbru. • Nemendur Fjölbrauta- skólans í Breiðholti af myndlistarsviði halda vor- sýningu á verkum sínum í Gerðubergi. Opið mánudaga tilfimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl. 10-16 ogog laugardaga kl. 13-16. • Katrín Þorvaldsdóttir og Marisa N. Arason halda samsýningu á brúðum og brúðuskúlptúrum og list- rænum Ijósmyndum í Port- inu. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. • Finnur Arnar hefur hengt upp blýantsteikning- arsínar í Mokkakaffi. • Margrét Árnadóttir Auðuns sýnir málverk sín í kjallara Norræna hússins. Opið daglega kl. 14-18. • Agatha Kristjánsson sýnir olíumálverk í galleríi Hlaðvarpans. Opið daglega kl. 14-18. • Leikskólabörn, ásamt starfsfólki sex leikskóla í Reykjavík, eiga heiðurinn af myndum sem hengdar hafa verið upp í Geysishúsinu, 2. hæð. Opið virka daga kl. 10-17ogumhelgarkl. 11-16. • Róska sýnir málverk sín í Sólon Islandus. • Svava Björnsdóttir sýnir í austursal Kjarvalsstaða. Opið daglega kl. 10-18. • Sæmundur Valdimars- son sýnir höggmyndir í miðsal Kjarvalsstaða. Opið daglega kl. 10-18. • Daði Guðbjörnsson sýn- ir í vestursal Kjarvalsstaða. Opið daglega kl. 10-18. • Linda Vilhjálmsdóttir sýnir Ijóð í vesturforsal Kjar- valsstaða. Opið daglega kl. 10-18. Georg Guðni Hauksson sýnir í Nýlistasafninu. Opið daglega kl. 14-18. • Sveinn Einarsson frá Eg- ilsstöðum sýnir verk unnin úr sandsteini og tré í setu- stofu Nýlistasafnsins. Opið daglega kl. 14-18. • Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir grafíkverk í Galleríi Sævars Karls. Opið á verslun- artíma. • Sverrir Ólafsson sýnir skúlptúra í Galleríi Borg. Op- ið virka daga kl. 12-18 og um helgarkl. 14-18. • Hannes Lárusson sýnir ný verk í Galleríi Gangi. • Ásgrímssafn. Myndir eft- ir Ásgrím Jónsson úr ís- lenskum þjóðsögum. Opið um helgar kl. 13.30-16. • Ásmundur Sveinsson. Bókmenntirnar í list Ás- mundar Sveinssonar. Opið alla daga kl. 10-16. • Höndlað í höfuðstað er sýning í Borgarhúsi um sögu verslunar í Reykjavík.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.