Pressan


Pressan - 06.05.1993, Qupperneq 32

Pressan - 06.05.1993, Qupperneq 32
—HRAFNOG ÁSTARÍF- ASTUMSVAN... Á fundi útvarps- ráðs 16. apríl síðast- liðinn kom Ásta R. Jóhannesdóttir á framfæri mótmælum vegna breyt- inga á fyrir- huguðu dag- skrárefni, en þáverandi dag- skrárstjóri Sjónvarpsins og núverandi -a fcfemkvæmda- stjóri, Hrafn Gunnlaugs- son, hafði kippt mynd Lárusar Ýmis Óskarssonar, Svaninum, fyrirvaralaust út af dagskrá. Á fundinum lýsti Hrafn þeirri skoðun sinni að handrit að myndinni væri rýrt í roðinu og hefði ekki verið páskadagsefni, enda hefði hann skrifað fyrrverandi framkvæmdastjóra þar að lút- andi. Auk þess væri myndin ekki tilbúin. Ásta Ragnheiður •Tíiótmælti þeirri skoðun ffam- kvæmdastjórans að handrit Lárusar Ýmis væri „rýrt í roð- inu“ og benti á, máli sínu til stuðnings, að margar viður- kenndar sjóðstjórnir hefðu metið handritið það gott að ástæða þætti til að styrkja •*A'erkefnið. ÍHALDSMENN MEÐ ^BAKÞANKA... í umræðum um 1 stólaskipti og hugsan- lega breytingu á ráðu- neytum kemur fram að sumir sjálfstæðismenn naga sig enn í handarbakið vegna þeirrar skiptingar sem samið var um við krata fyrir tveimur árum. Á meðan sjálfstæðismenn eru skammaðir hart fýrir að koma ^einum og einum flokksmanni í minniháttar stöður hafi krat- ar beinlínis raðað sínum flokksmönnum í embætti. Þau séu hins vegar flest í útlönd- um, á vegum utanríkis- og viðskiptaráðuneyta, og þess p. vegna taki enginn eftir þessu. Það sem verra er, segja íhalds- menn; þessir menn öðlast dýr- mæta reynslu fyrir aukin al- þjóðasamskipti framtíðarinn- ar, sem nýtist auðvitað fáum öðrum en þessum sama Al- þýðuflokki. Sú skoðun á þess '^egna eitthvert fylgi í Sjálf- stæðisflokknum að rétt sé að skipta á landbúnaðar- og sjáv- arútvegsráðuneytum fyrir utanríkisráðuneytið áður en það er um seinan. TOLVUVAL J JjSjjfJJlJUlJjJj gjjjjj/ ujjjjjjjjj möguleika á stórvinningi! Reynslan sýnir að stærstu vinningarnir koma á tölvuval. Nýttu þér reynslu annara og fáðu þér einntölvuval sem inniheldur 48 raðir og kostar 480 krónur. Eða jafnvel fleiri raðir- því það eykur vinningslíkur þínar. — ef þú spilar til að vinna. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.