Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 28

Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 28
28 N ¥ 3 A D A símaþráðunum fyrir utan gluggaxm. Þuríður gamla liggur með lokuð augu — og Sigga grúfir sig dýpra niður í koddana. Hún lítur ekki upp þó að ganga- stúlkan komi inn með jólamatinn hennar og láti bakkann á stólinn hjá henni um leið og hún býður gleðileg jól. Nú kemur hjúkrunarkonan inn; hún biður Siggu að reyna nú að borða vel og vera glaða í bragði, r.ú séu jólin komin. Og Sigga reynir að brosa gegnum tárin; en það er eins og það vilji ekki takast. Hún reynir að borða jólamatinn sinn; en matarlystin er lítil og hóstinn er alltaf að ónáða hana. Hjúkrunar- konan strýkur henni um fölan vangann um leið'og hún fer, en Sigga leggst aftur út af og breiðir upp yfir höfuð og reynir að berjast við grátinn. Gangastúlkan kemur aftur að sækja bakkann hennar. Hún lætur dymar standa opnar fram á ganginn; Sigga heyrir til hinna sjúklinganna þar frammi. Allir eru svo glaðlegir, svo vingjarnlegir hverir við aðra af því að nú eru jólin. Allar þrætur og ósamlyndi er gleymt og grafið og menn taka hlýtt í hönd hver annars. — „Gleðileg jól“, segja allir — og Sigga veit að þeir brosa um leið. Iíún heyrir símann hringja niðri á neðri ganginum og sjúklingamir tala við vini sína og ætt-ngja í bæn- um og óska þeim gleðilegra jóla. Hjúkrunarkonan kemur upp stigann, með fullt fangið af bögglum; það eru jólagjafir til sjúklinganna. Hnsgogn eru næstum því Jafin nauðsynleg o g klæðnaður, matur og drykkur. ------- Þér matist, hvílist, les'ð eða njótið svefns innan vébanda heimilisins við aðstoð húsgagn- anna. Ekkert heimili getur verið án þeirra. Þar sem fólk kemur saman innan fjögra veggja, er óhugsandi að ekki sé að minsta kosti borð og bekkur. Nútíminn heimtar hlífðarlaust strit eftir ein- hverju betra! Meiri þægindum, ekkí síst hvað húsgögn snertir. Tilgangurinn með að nota hið sveiganlega stál til húsgagna- gerðar, er aukin þægindi, hrein- læti, styrkleiki, þol og listasmekk- ur fyrir augað. Þau eru siðasti árangur mannsandans hvað hús- gagnagerð snertir, til þess að láta mannkyninu líða betur. Veljið Stálhúsgögn G B L A Ð I Ð í Gleðileö jól! 1 I ' I Kaupíélag Árnesinga & jGleðíleg jól! Hafliði Baldvinsson 3® ®‘ ^® Gleðileg jól! Landsmiðjan o- ~c\ o Sleðileg jól! Sláturfélag Suðurlands c, Grleðileg* jól! Sjóklæðagerð íslands h.f.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.