Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 29

Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 29
N Ý J A D A tí B L A Ð I Ð 29 Rafíækjaeinkasala ríkisins EinkainnflyHandi vörufegunda þeirra, sem ialdap epu hép á efiip; Rafalar. Rafmótorar. Rafmagnsútbúnaður hverskonar fvrir raf- stöðvar- ' Rafmagnseldavélar og önnur hitatæki. Rafmagnsdælur og -loftræstar. Rafmagnsbúsáhöld og vinnuvélar, svo sem: þvottavélar. eldavélar, ryksugur o- fl. Rafmagnsperur, dampar og -ljósakrónur. Rafmagnslækningatækí Rafmagnsdýptarmælar (Ekkólóð). Loftskeytatæki og miðunartæki fyrir skip og báta- Hverskonar efni í raflagnir utan húss og innan. Ávalt fyrirliggjandi birgðir af öllu venjulegu efni í raflagnir fyrir hús, skip og báta, ennfrem- ur mótora (þrífasa) lU til 6 hestöfl, rafmagnsvélar o. fl o. fl. Efni í rafmagnslínur (að undanteknum staurum). Jarðstrengur. ' Bátarafalar og hverskonar efni fyrir skip og báta, og aðrar rafmagnsvörur.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.