Tíminn Sunnudagsblað - 05.08.1962, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 05.08.1962, Blaðsíða 22
var kollhríðin í algleymingi — en óvenju léttbær þó, og mér kom það skemmtilega á óvart, að sjá eigin- manninn hraða sér að sæng kon- unnar til að halda í hönd hennar og gefa henni styrk. Slíkt viiiðist þó ekki nema eðlilegt viðbragð af eiginmanni og föður, en of sjald- gæft — að mínu áliti. Að andartaki liðnu bergmálaði húsið af hraustlegum barnsgráti og hamingjan Ijómaði á andlituin allra viðstaddra. Það getur víst enginn efazt um, að góð öfl eru að verki í hvert sinn, sem barn fæðist — jafnvel þótt það sé á mannanna mælikvarða „ekki velkomið“! Þá er það athyglisvert, hvernig er eins og öll neikvæð öfl virðist hopa fyr- ir samúð, velvild og kærleika — eða þannig hefur mín reynsla verið. Þórdís hafði hröð handtök við að ganga frá öllu, þvi að fleiri skyldustörf biðu hennar þennan morgun, og er ég hafði framkvæmt fyrirmæli hennar, fékk ég góðan göngutúr 1 bæinn í blíðviðrinu — og átti enn þá eftir frídaginn minn frá hádegi. Ánægjulegri fyrsta sumardag hef ég varla átt — þótt ekki þætti mér hann byrja vel! Emilía Biering. Séra Oddur og Sólveig Framhald af 545. síSu. ar hún féll frá, ef rétt er hermt hjá séra Páli á Brúarlandi, að hún hafi verið ráðskona séra Odds í níu ár. En vitanlega gat þeim séra Lárusi og Stefáni á Höskuldsstöðum skeikað, þegar þeir áætluðu aldurinn af tönn- um þeim, er fundust meðai beinanna. Sumir sökuðu þá, sem að beina- flutningnum störfuðu, um hjátrú, og þótti sem þeir gerðu gælur við hind- urvitnin, en flimtuðu með draumana og vitranirnar. Og með því að hag- mælskan hefur löngum átt heima- land í Skagafirði, var sumt af því skopi fellt í stuðla. Til voru þeir einnig, sem hneyksl- uðust og fannst helgar athafnir vera gerðar að athlægi og skotspæni, enda víða að leita beina í dysjum, ef hver kind, sem fyrirfór sér á liðnum öld- um eða var af lífi tekin og husluð á víðavangi, sek eða saklaus, ætti að njóta þvílíkrar viðhafnar. Viku sumir að því, að þá bæri ekki síður að leita beina séra Odds, sem lægju í Solku- / i: Lausn 22. i ; krossgátu i ; pytti, að sögn miðlanna, og búa þeim gröf í kirkjugarði, en mun í þvi hafa verið fólgin nokkur ögrun, því að til lítils kynni að verða, þótt pytturinn væri kannaður. Aðrir voru svo þeir, sem sannfærð- ir voru um, að hér hefði gott verk og göfugt verið unnið eftir vísbendingu frá öðrum heimi og þótti, sem sitt- hvað hefði verið sagt fyrir af miðl- um og jafnvel draumar hlotið nokkra staðfestingu. Og sízt efnðu þeir, að ' það hefðu verið bein Miklabæjar- Solveigar, sem séra Lárus söng yfir í Glaumbæjarkirkjugarði á Benedikts- messu sumarið 1937. Framhald af 539. síðu. sóttheitum drengnum, lágu eins og dökkt hrúgald á gólfinu. Og allt í einu datt henni snjallræði í hug: gat ekki verið, að einhver vildi gefa þeim peninga, þegar öllu var á botn- inn hvolft? Hún mundi nú eftir því að hafa heyrt nágranna tala um veð- lánara inn í Grand Bazaar, þar sem þeir keyptu notaða hluti — en nú var sennilega lokað.'Jæja, hún varð þá að bíða til morguns með það. Hún hætti að ganga fram og aftur, sál hennar fylltist friði, þar sem hún hafði fundið lausn á vandanum. Hún gekk að rúmi drengsins og settist á stokkinn. Hitinn hækkaði enn. Konan' sat hreyfingarlaus og starandi. Yngri drengurinn gat ekki sofnað fyrir hungri. Hann fylgdist líka með, lá með opin augun. Sjúki drengurinn stundi, bylti sér í hitasóttinni. Kinn- Mun svo enn fara, þegar þessi mál eru rifjuð upp, að mjög skiptist í tvö horn um skoðanir fólks og viðhorf. En það er ekki hlutverk þessarar frá- sagnar að leggja þar neitt til'mála, og má hver það hafa, er honum virð- ist sannlegt. (Helztu heimildir: Blanda (Lbs. 1121 4to., Lbs. 1292 4to„ J.S. 591 4to„ f.B. 3 4to); Árbækur Espólíns; Nýja dagblaðið; Morgunblaðið; Lesbók Morgunblaðsins; Morgunn; Annálar 1400—1800; Lærðra manna ævir Hannesar Þorsteinssonar; Rauð- skinna). ar lians voru brennheitar. Hann talaði óráð, augu hans einblíndu á eitt- hvað — en sáu ekkert. Stór, vitfirr- ingsleg augu. Yngri drengurinn horfði athugull á hann úr rúmi sínu. Þegar sjúki drengurinn fór aftur að tala, settist sá yngri upp í rúminu sínu og sagði lágri röddu, svo hljóð- lega til þess að aðeins móðir hans heyrði: — Mamma, deyr bróðir minn? Konan nötraði eins og kaldur vind- gustur léki um hana. Hún leit ótta- full á litla drenginn: — Hvers vegna spyrðu? Drengurinn hikaði andartak og leit undan augnaráði móður sinnar, svo hallaði hann sér að henni og hvísl- aði í eyra henni og reyndi að láta bróður sinn ekki heyra það, sem hann sagði: — Vegna þess, að þá kemur aftur matur frá hvíta húsinu. Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi. 12 i 1 T H tí tí s J fir R 0 T R R r 0 F U T U G fí B R o T i. T É a M B U R1 E s S C N fl. U 1 N ö T T U N U T T Æ fi Ð P I O B |Ð F tí R T | T fi P fl d s fl & T F Q fí G N F H í T i N N fí P A B fi D fl N H R R Ð S K tí K N R fí V *• o ¥ n I fl. «/ 0 T? R I fl R r F * 0 |M pj oP L 6ERL iU E fl N Ó G N T T HUÐ 1 N fl N RÆÐflSKoL 1 P . H fl S T a E 0 fl L 1 u n Þ |l D n p? I s L a j N U L u Q s K fl Ð L A U Sl! R N 0 S T fl N N I N V Ý 0 R Ð MlJ Ljfl Nl Q V fl F fí ÐlMrTlNl U|M|S<3íÍa|f fl F iG ftl n(T) js" fl T? G fl N J.H. HÁTÍÐ HINNA DAUÐU 550 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.