Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1962, Side 22

Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1962, Side 22
UM ÚTBOTNA Framhald af 8Z4. siðu. En hjáleignanna. sem áður stóðu þar í túni, sjást nú engin merki, því að það er allt rennislétt flöt. Þessa jörð keypti Thor Jensen af Konráði Stefánssyni frá Flög.u í Vatnsdal haustið 1914, og síðar náði hann eignarhaldi á öllum jörðum um- hverfis Bjarnarhafnarfjall. Hið stóra, gam!a hús, sem enn stendur í Bjarn- arhöfn, er einmitt frá dögum Thors Jensens. Thor Jensen seldi þessa jörð árið 1929, og eignaðist hana þá Sveinn Jón Einarsson frá Heistaravöllum. En fyrir ellefu árum festu kaup á henni hjón norðan af Ströndum, Laufey og Bjarni Jónsson frá Asparvík, og hafa þau búið þar áðan. Þegar Magnús kom að Bjarnarhöfn síðla kvölds. tóku þessi hjón honum tveim höndum og sýndu honum allt hið markverðasta Það vakti ekki sízt athygli hans, hve þau hafa látið sér annt um gömlu kirkjuna og kirkju- garðinn. og telur hann fá dæmi slíkrar umhyggju um grafreit, nema helzt í Tröllatungu í Tungusveit á Ströndum, þar sem kirkja stóð um margar aldir en er nú löngu af tek- in. Nú eru engir bæir í b.vgg' kirkjusókn eigi að Bjarnarhöfn. En í kirkjunni eru enn margir góðir munir frá fyrri tíð Meðal annars er þar gamall predikunarstóll, gjöf frá einhverjum Kumbaravogskaupmanna fvrir nálega þrjú hundruð árum ‘ hann eru leiruð þessi orðr Anno 1695 Haver Benedix Bastian- sen kiöbmand wed Commervog og Grönnefiörd foræret denne Preeke- stol til Commersvog Kirke á"dí>ret tii god Exempel. Gömul og fögur altaristafla er einn- ia í kirkjunni og svnir Jesúm úfrdeila irrauðinu. Huðsjáanlega gamalt, hollenzkt verk Altarisklæði er þar, saumað af [ngileifu Melsteð árið ihRo og sérlega fallegur hökull. föl- grænn að lit með ísaumuðum krossi. sennilega frá kaþólskri tíð. er prestar báru mismunandi lita hökla eftir árs- tíðum. og hefur þessi þá verið not- aður um páska. Oblátudósir eru úr silfri, sem og kaleikur. hvort tveggja »amalt. Mjög margir aamlir legsteinar em i kirkjugarðinum og hvílir Páll amtmaður Melsteð undir einum þeirra Fyrirfólkið í Stykkishólmí mun fremur hafra. kosið að láta jarða sig í Bjarnarhotr »n í kirkjugarð inum í MafUai'ílí -mri nú er rannqr hóíð að leggja n'ður. Meðal þeitra sem stigið hafa i s'ólinn. sem Kumbaravogskaupmað ir-inn gaf, er séra Sæmundur Hólm hlnn mikli söngmaður og málari, því að hér var hans annexía. En séra Sæmundur var flestum mönnum ólík- ur og ekki friðarins postuli, og gafr því stundum brugðið til beggja vona hve hátíðlegur blær hvíldi yfir messudögunum 1 sókn hans. Á upp- stigningardag 1797 bar það við, að Hallgrimur Bachmann læknir, er þ? bjó í Bjarnarhöfn, var í drukknari lagi um messuna, og skaut hann ýmsu inn í predikunina hjá séra Sæmundi Eftir messuna flugust þeir á úti á hlaðinu. og urðu af því ströng mála ferli. En það var svo sem ekki tiltöku- mál, því að séra Sæmundur Hólm átti löngum í málum, og allt hans líf var stríð og bannfæring. Hann skar ekki utan af þvi. þegar hann orti um sam- tið sína: Annað ég, ekkert hefi af íslands blindum lýð, hverra sektn sefi sannleikshótin blíð, fyrir mitt góðrar vonar verk en fyrirlitning. hatur. heift háð og brigzlin sterk. Gegn svo þverbrotnum lýð var ekki nema einum að tefla- Eg skal bann um biðja, að bugi lasiaþjóð Guðs mun stjórnin stvðja, stiftuð er hefndin óð. ef guð er til sem Oideon kvað, særi ég þig með sárlegt æ, svndu nú ba? ég bað Ef réttlát er þín reiði á ranglátum mönnum hefn, bylji á þeim, ég beiði. bannvænn heljarsvefn, að demantarnir bráðrri brátt niðri í heitu helvíti mes '■■eiftu'gum 'frvalamátt í fögru dalverpi austan Bjarnar- hafnarfjalls var bærinn Kothraun. Berserkiahraun teygis’ til norðurs au«l anvert við t.únið- stórbrotið og mynd- auðugt. og nær allt í sjó fram, en vestan við bæiarrústirnar er lítið lækjargil með fjölskrúðugu blóm- stóði. Þetta var lifril jörð. en kostarík til sauðfjárbúskapar. þótt nokkuð muni hafa verið þar vetrarþungt eins og víðar a þessum slóðum. Þarna bjuggu síðást Halldór Pétursson og Kristjana Guðmundsdófrtir. Loks fór jörðin í eyði um 1923, og hafði þá Kristjana búið bar ekkja síðustu ár- in með dugmiklum og mannváenleg- um börnum sínum. Þegar gengið hefur verið um garða í Kothrauni, er lagt á Berserkjahraun og haldið yfir Kothraunskúlu og Hraunfjarðarflóa og inn í Árna- botn. — Og enn sem fyrr blasa rústir eyðibýlanna víða við, Snorrastaðir voru ofarlega á Hraunsfjarðarflóa, og veit nú enginn. hvenær þar var byggð né við hvern bærinn var kenndur. Við botn Hraunsfjarðar, austan meg- in, er Fjarðarhorn, sem fór í eyði 1945. Þar lá vegurinn út í Eyrarsveit meðfram túnfæfi. áður en brúin kom á Mjósyndi. fyrst brúa um þveran fjörð á íslandi Fjarðarhorn er umkringt háum fjöllum á þrjá vegu. Þó er talsvert undirlendi inn frá fjarðarbotninum undir bröttum hlíðum. Þar inn frá var hið nafnkunna býli, Árnabotn, er fór í eyði 1921. Er sá bær kennd- ur við Árna þann Ólafsson, er þar bjó í lok seytjándu aldar og þjóð- sögur hafa spunnizt um. Árni þessi fór suður á land til þess að biðja sér konu og bar sig allmannalega. Kvaðst hann vera höfðingi af Vestur- landi og fór út á morgnana til þess “ð gá til veðurs og mælti: ..Skyldu bátar mínir róa í dag“ En þegar brúðurin kom að Botni, brá hennj allmjög í brún, því að búskapur Árna var ekki á marga fiska. Vestan Hraunfjarðar heitir Straum- hlið. og mun nafn dregið af fossa- föllum beim. sem verða í Mjósvndi við flóð og fjöru Þarna eru einar bæjarrústir, en mjög spilltar af skriðuföllum, og er ekki vitað, hvenæV þar var byggð. Og þarna á Straumhlíð kveðjum vis Magnús Karl Antonsson með þökk fyrir samfylgdina. Laiisn 34. krossgátu jwj F ö. M Si Þ Æ R m R 6 u r E i> ' & R L L i N fi L fl a 30 œ M N N N S lÉI' u p ? * K L n G 1 5 N fi H R ff N ' V í s U N Pí * í ft' s E T T R I + w fl R M L r. I K N u M $ s K il I N R I 1 T fl E K K N fl i 1 L 1 N H J í P & ft R fl Þ fl » B L V V P R p IV L N R E 1 S fí H* L n í L fl 1 M ft' 1 S T Ú s L R' R L S fí £> S T fl Ð n M fl’ 3 D 0 I ■R i/ L 1 N fl R i T fl R F 1 S V 1 H D L fl B ó f> fl N V 1 £> 1 1 L r? ó I- B r> I N J Ð P D sw 0 K u M Iss L fi 1 N H U 0 T U E L u I 838

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.