Tíminn Sunnudagsblað - 09.12.1962, Side 24

Tíminn Sunnudagsblað - 09.12.1962, Side 24
£' é. )r K b FRUIN Islenzkt kvennablað Kemur út mánaðarlega ★ Fimm tölublöð af „Frúnni“ eru komin út og flytja m. a. yfir 130 frásagnir, sögur og ljóð auk um 400 mynda. Áskriffargjald er aðeins kr. 15.00 á mánuði. Lausasöluverð kr 25.00. Stærð blaðsins er 54 síður í stóru broti Kvennablaðið „Frúin" flytur mjög f jölbreytt og vandað efni, íslenzkt og erlent og fjölda mynda. Illaðið hefir hlotið nijög miklar vinsældir og mikill fjöldi áskrif- enda hafa borizt því. Er óhætt að fullyrða að fá blöð eða tímarit hafi fengið eins góðar viðtökur og „FRÚIN' enda má segja að l’.ún fylli autt skarð í ísl. blaðaút- gáfu. Áskriftarverð blaðsins er mjög lágt iniðajj við önnur sam- bærileg blöð og má greiða það í tvennu lagi. Eignist blaðið frá upphafi. Gerist áskrifendur strax með- an upplag endist, en mjög er nú gengið á það. Konur utan Reykjavíkur geta hringt áskrift til afgreiðslu blaðsins sér að kosnaðarlausu. (Símtalið verður dreg- ið frá áskriftarverð- inu). Efni fclsðsins er vi9 ailra hæfi, yngri sem eldri. Gerid „FRÚNA“ a$ heimilisblaði y«Sar. Vöntíuð — FróÖleg — Skemmtileg SK0ÐIÐ BLAÐSÐ — KAUPIÐ BLAÐSÐ — GERIZT ÁSKRIFENDUR. < Vönduð--------Fróðteg--------Skemmtileg Afgreiðsla blaðsins er á Grundarstíg 11 — Símar 15392

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.