Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 12
 HLJOÐFÆRIN TALA MAÐURINN hefur fengizt við að framleiða hljómlist eða hljóma í einhverri mynd frá því í árdaga. Hvernig sem lífs- skilyrði hans og aðstæður hafa verið, hefur snilli hans gert honum kleift að búa til furðulegan fjölda margbreyti legra hljóðfæra af litlum efn- um og með frumstæðum og einföfdum áhöldum. Eftir því sem aldir liðu fram, breyttust sum þessara hljóðfæra og urðu flóknari; önnur hafa hins vegar tekið litlum eða nær engum breytingum; — Þau voru þegar fullkomin með sínum sérstaka hætti. En það þurfti meira en snill ina eina til þess að skapa þann Sýnishorn ýmissa frumstæSra hljóðfæra. — Lengst til vinstri er tíbezk flauta. Efst er strengjahljóðfæri frá Austurlöndum, og hér fyrlr neðan er afríkönsk harpa með fimm strengjum. 540 T Í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.