Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 13
-- V ’ ' ■» Efst á þessarl síðu er leirflauta frá Mexikó I laginu eins og hrútur. Langa hljóðfærið er indverskt „sarangi", sem er strengiahljóðfæri fyrlr boga, — Neðsta myndin er leirflauta frá Austurlöndum. Hún var bundin vlð stél dúfna og gaf frá sér hljóð, þegar þær flugu. mjomlistarauð, sem til er nu a tímum — meira að segja í hin- um frumstæðustu þjóðfélögum. Þörfin fyrir að framleiða hljóma og hljómlist á sér nefnilega miklu dýpri rætur en svo, að hún sé aðeins til orðin til þess að drepa tímann. Heimur hljóm anna átti strax í bernsku mann- kynsins ítök í hverjum manni, því að hann var ekki aðeins í nánum tengslum við daglegt líf, heldur einnig við lífið handan við hinn skiljanlega veruleika. Hljomlistin var notuð sem tengi liður — eða til að skapa sam- band — milli manns og guða, ekki síður en milli manns og ann arra manna. Það má finna mörk þessarar fornu aðferðar til að skapa tengsl milli manns og guðs í okkar eigin menningarþjóðfé- lögum. — Kirkjuklukkurnar kallá hina trúuðu til tiða, sálma söngursnn fyllir kirkjurnar og bjöllum er hringt undir messu, presturinn tónar og nátíðlegir Framhald á bls. 549. TÍMINN - SUN NUDAGSBLAÐ 541

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.