Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1963, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1963, Blaðsíða 17
KATHERINE MACLEAN: SNJÓBOLTALÖGMÁLIÐ | Framtíðarsögur mætti kalla það á islenzku, sem enskumæi- | | andi menn nefna science ficthon. Sú bókmenntagrein hefur | | aldrei verið meira iðkuð en á þessari öld. en er þó síður en | | svo ný af nálinni. Framtíðarsögur eru til af margvíslegu tagi | | og fjalla um margháttuð efni. En þær eiga það sameiginlegt. | | að þær gerast í ókunnum heimi og við aðstæður. sem eru | | hugsanlegar, en ekki veruleiki enn. Þær fjalla síður en svo | f allar um geimferðir og undarlegar maskinur og önnur af- | | kvæmi véltækninnar, margar þær beztu haida sér fullkomlega | | við jörðina. | | Það sýnishorn framtíðarsögur, sem hei birtist, er eftir | | amerísku skáldkonuna Katharine Maelean, og þar segir á | | gamansaman hátt frá því, sem gæti gerzt, ef mönnum tækist | | að festa hendur á þeim öflum, sem hafa áhrif á uppgang og | > vöxt samféiagsforma, fvrirtækja félagssamtaka og ríkja. Þorsteins, ahnálshöfundinuni á Set- bergi, Gísla Þorkelssyni, sem var skrifari góSur og drátthagur. Þóra móðir Gisla erfði Setberg eft- ir sr. Þorstein; hún eignaðist Gísla í lausaleik, en giftist Þorkeli Jónssyni síðar í því skyni að Gísli yrði arf- geingur; ekkja var hún orðin 1696, en bjó áfram á Setbergi og Gísli hjá henni. Hún mun hafa látizt um 1716, en Gísli var áfram á Setbergi til ævi- loka 1725. — Einginn veit hvað vald- ið hefur „aumíngja“dómi Gísla, en sennilega hefur hann verið lítt fær til líkamlegs strits, og því horfið að þeirri iðju er honum stóð hugur til, bóklegra mennt'a og bókbands. Hann mun mjög hafa ástundað að afrita bækur, en sjálfstæð rit liggja ekki eftir hann önnur en annállinn sá, er drepið var á hér að framan. Gísli kvæntist ekki né átti börn, en hokraði á Setbergi í tví-eða þrí- býli eftir lát móður sinnar. Snemma mun hann hafa þrotið efni, og 1722 seldi hann 12 hundruð í Setbergi fyr- ir penínga sér til viðurværis. Undir lokin hefur hann verið ómagi. E nsog fyrr er sagt, er annáll Gísla Þorkelssonar samsteypa margra rita, og tekur höfundurinn ævinlega heim ildir sínar orðrét'tar upp í verkið, þótt aldur þeirra og stíll allur sé margskonar. Þetta hefur gert mönn- um l'éttara að rannsaka verkið og tilurð þess. Það stíngur því t'öluvert í augun þegar tíðindi frá 13., 14. og 15. öld eru stíiuð á 18. aldar máli og samkvæmt hugsunarhætti þeirrar aldar, og mun það hafa vakið athygli fræðimanna á uppruna ýmissa dular- fullra frétta hjá Gísla í fyrra bindi annálsins; Jón Jóhannesson prófess- oi rannsakaði annálinn og bjó til prentunar 1940. Eftirfarandi orð Jóns Jóhannesson- ar bregða skýru l'jósi yfir uppspuna- iðju Gisla, sem mun vera einsdæmi í íslenzkri annálaritun og alvarlegri söguritun yfirleitt. „Menn geta ekki hafa munað á dög- um Gísla, hvernig tíðarfar var árið 1202, eða að hval hafi rekið á Aust- fjörðum og maður drukknað í Blöndu áriff 1402. Eftir rækilega at- hugun hef ég komizt að þeirri niður- stöðu að þetta efni sé aðeins tilbún- ingur Gísla. Hníga að því mörg rök: Málið er meff ósviknum 17.—18. ald- ar brag, en þar sem Gísli hafði rit- aðar heimildir fyrir sér, fylgdi hann annars venjulega þeirri reglu, að rita þær orðréttar. Árferðislýsingunum svipar og tvímælalaust til þeirra, er tíffkuðust' í annálum á 17. og 18. öld. Þær eru miklu rækilegri heldur en tiðkaðist á tímum hinna fornu ann- ála. Hinir fornu annálaritarar geta Framhald á 957. siSu. „Jæja þá“, sagði ég, „hvaða gagn er að þjóðfélagsfræði?" Wilton Caswell, dr. phil., var yfir- maður þjóðfélagsfræðideildar minnar, og þessa stundina var hann svo reiður, að hann hefði getað étið á sér neglurn- ar. Á skrifstofuveggnum bak*við hann héngu innrömmuð skjöl á latínu, en mér stóð svo sem á sama þótt hann notaði prófskírteinin sín fyrir veggfóð- ur. Ég hafði verið skipaður rektor og forseti til þess að sjá um, að háskólinn kæmist yfir peninga. Ég hafði verk að vinna, og ég var staðráðinn í að vinna það. Hann lagði áherzlu á hvert einasta orð: „Þjóðfélagsfræði fjallar um fé- lagsleg form, herra Halloway". Ég reyndi að fá hann til að skilja sjónarmið mitt. „Sjáið nú til, við ætl- umst til þess, að peningamenn _ haldi þessum háskóla uppi. í eyrum þeirra minnir þjóðfélagsfræði á áætlunarbú- skap, og þeim er ekki verr við neitt en það. Við getum ekki höfðað til þeirra á þann hátt. Ég brosti vorkunnsamlega og vissi að það myndi ergja hann „Svona nú, hvað gerið þér, sem er einhvers virði?“ Hann starði á mig, grár makkinn reilT*" og nasavængirnir titruðu eins og á orrustufáki, sem býr sig undir að frýsa Ég verð að segja það um þessa pró- fessora og visindamenn, að þeir hafa alltaf stjórn á sjálfum sér. Hann hélt á bók, og ég bjóst við,-að hann myndi kasta henni, en í stað þess sagði hann: „Skilgreining þessarar deildar á vexti þjóðfélagsforma hefur hlotið viðurkenn ingu sem þýðingarmikið og dýrmætt framlag til . . . “ Orðin voru ábúðarmikil, hvað sem þau svo þýddu, en samt var petta ekki að heyra sem neitt er hægt væn að nota tii að hafa inn peninga. Ég greip fram í fyrir honum: „Dýrmætt. á iivaða lháft?“ Hann settist á skrifborðshornið hugsi og var greinilega farinn að ná sér eftir það áfall að vera krafinn um að gera eitthvað raunhæft ti' að halda stöðunni, og hann renndi augunum yfir bókakilina sem stóðu i hillum meðfram 'eaaiun- um. „Jú, þjóðfélagsfræði hefur hafi gildi fyrir viðskiptalífið með því að rann- saka vinnuafköst og hópsálfræði, og niðurstöðurnar eru nú notaðar við stjórn fyrirtækja. Og auðvitað hefur ríkisstjórnin allt síðan á kreppuárunum notað þjóðfélagslegar athuganir á at- vinnuleysi, vinnutilhögun og lífskjörum sem grundvöll stefnu sinnar Ég rétti upp báðar hendurnar og stöðvaði hann. „Heyrðu mig nú, prófess or Caswell. Þetta eru naumast meðmæli. Washington, nýja stefnan og ríkisstjórn in eru dálítið viðkvæn efni fyrir menn ina, sem ég þarf að kljást við Þeir telja gildi stjórnarinnar dálítið hæpið, ef þér skiljið hvað ég á við. Fái þeir þá hugmynd, að þjóðfélagsfræðiprófess orar gefi stjórninni ráð og ieiðbeining- ar . . . . Nei, við verðum að halda okk- ur við jörðina og halda stjórninni utan við þetta. Ilvað, nánar tiltekið, hefur þessi deild gert, sem gerir hana ekki síður verða þess að fá peninga en t.d. sjóður til að efla rannsóknir á hjarta- sjúkdómum?" Hann sió bókinni annars liugar í borð plötuna og horfði á mig: „Undirstöðu- rannsóknir gefa ekki árangur þegar f T I IV! I N l\ — SUNNUDAGSBLAÐ 953

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.