Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1963, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1963, Blaðsíða 21
Hýstárlegt imistang EYJÓLFUR GESTSSON, bóndi í Vælugerði í Flóa, var erfiður í sam- búð, og henti það hann stundum að dangla í kerlingu sína, Helgu Þor- láksdóttur, er talin var stillt og geð prúð. Einu sinni bar það við, að ég í símann. „Þegar þær vildu, að félagið efldist, hættu þær að hugsa um saumaskap. Þær sneru sér fyrst að almennri líknarstarfsemi, síðan að velferðarskipulagningu og loks að ein- hverju sem minnir ekki svo lítið á auð- hring. Nafnið er núna Hið sameigin- lega verzlunar- og framfarafélag Wata- shawborgar, og þær hafa sótt um að breyta því i Hinn almenni eigna- og tekjuskiptasjóður, þar sem þátttaka sé heimil öllum. Meðan ég sagði þetta l'ímdi ég nýja rauða stjörnu við þúsundmeðlimamark ið og bar töluna sarcan við dagblaðið, sem lá opið á borðinu fvrir framan mig. Kúrfan steig sífellt og varð brattari með hverjum degi. „Hvenær segir formúlan að þessu ljúki?” spurði ég. „Þegar ekki er lengur til fólk til að ganga í samtökin. Og það er ekki nema takmarkaður mannfjöidi í Watashaw. Þetta er heldur l'ítill bær”. „Þær hafa opnað útibú í New York”, sagði ég í símann nokkrum vikum sið- ar. Ég framlengdi línuna vandlega frá síðasta punktinum. Hún lá nær því beint upp og út af blaðinu. Ég gerði ráð fyrir smátöfum við flutn inga milli landa, dálítið mismunandi, eftir því hve mikil samskiptin væru manna á milli fvrir og komst að því, að eftir tól'f ár, eða _svo hefðu allir jarðar- búar orðið meðlimir. Það varð löng þögn, meðan Caswell dró upp sömu mynd i huga sér. Síðan hló hann vandræðalega og sagði: „Nú, þér báðuð mig um sónnun”. Þetta var ekki verra svar en hvað annað. Við hittumst og snæddum há- degisverð á matbar, ef hægt er að kalla það máltíð. Hreyfingin, sem við settum af stað, mun halda áfram að breiðast út með illu og góðu, með á- róðri og landvinningum, mútum og undirferli. Og ef til vill verður það gott að fá alheimsstjórn — þar til spilið verður á enda, eftir um það bil tólf ár. Hvað þá gerist, veit ég ekki. En ég vil ekki, að mér verði kennt um það. Héðan i frá hef ég aldrei heyrt getið um Watasliaw. hann hafði barið Helgu, að hann rauk austur að Villingaholti til þess að sækja prestinn, séra Tómas Guð- mundsson. Ætlaðist hann til þess, að prestur kæmi á sáettum með þeim. Presturinn varð við tilmælum Eyj- ólfs og fór með honum að Vælugerði. Þegar prestur fór að grennslast eftir því við hana. af hverju misklíðin hefði risið, sagði hún: „Hann Eyjólfur minn hefur svo oft- ast barið mig, að hann hefur ekki sótt prest“. Svipurími sat eftir HJALTl EINARSSON og Tala Run- ólfsdóttir frá Skaganesi bjuggu á Suður-Götum í Mýrdal. Það var einhverju sinni, að Hjalti var að leggja af stað í kirkju á Reyni og kvaddi konu sína á hlaði úti. Sýndist henni þá ekki alls kostar hreinn í framan, þreif sokk af stagi, vætti með munnvatni sínu og strauk framan úr honum. ekki um árferði, nema það sé eitt- hvað frábrugðið venjunm, sérstak- lega illt eða got't ,og um fiskafla geta þeir aldrei að kalla. Hins vegar eru árferðislýsingarnar í fyrra bindi Setbergsannáls flestar mjög hvers- dagslegar, nema þar sem Gísli hefur stuðzí við Fitja-, Skarðsár og Bisk- upaannála. . Honum verður og mjög tíðrætt um bólusóttir, enda hef- ur honum vafalaust verið mjög minn- isstæð sú, er gekk 1707. Um sumar þeirra virðist hann þó hafa haft fyrir sér einhver rit, sem nú eru ókunn, en lýsingin á flestum þeirra er ákaf lega loðin og íáskrúðug að ákveðnum efnisatriðum, og gæti því nærri þvi átt við hvaða drepsótt sem er Hið sama má segja um frásagnir Gísla af Heklugosum. Hann fer mörgum orðum um þau, en um önnur gos get- ur hann ekki rækilegar heldur en stendur í fyrrtöldum heimildum hans. Hefur honum auðsælega verið mjög minniss'.ætt Heklugosið mikla árið 1693, og ætla ég vafalaust, að hann hafi fyllt lýsingar heimildarrita sinna um eldri Heklugos með minn- ingum sínum um það .... Ekki er það síður kynlegt að hvergi skuli finnast annars staðar tangur eða tet- ur af heimildum Gísla um þessi efni, „Er ég nú hreinn?“ spurði Hjalti að loknum þvottinum. „Svipurinn er eftir“, svaraði Tala. Kýrin á grandanusn SÉRA ARNGRÍMUR Bjarnason á Álftamýri naut ekki mikillar virð- ingar. Margur galgopinn leyfði sér að hafa hann að ginningarfifli. Þess vegna var það, að hann var tældur til þess að taka kú til bæna af pre- dikunarstóli. Það gerði hann með þessum orðum, að því er sagan segir: „Drottinn ' lessi þessa rauðflekk- óttu kú, sem liggur hérna hinum megin á grandanum". Bölvað ílaKkíð HJÓNIN í Haukadal á Rangárvöll- um hétu Kolbeinn Bjarnason og Helga Jónsdóttiv. Þau áttu sextán börn, og dóu tólf þeirra innan sjö ára aldurs Meðal þeirra, sem upp komust, var dóttir, sem hét Guðrún. Eitt sinn var hún send í Hraunteig til þess að höggva skóg með systur sinni, er nokkru yngri var. Skrapp hún þá út að Galtalæk, en í bakaleið- inni drukknaði hún i Ytri-Rangá. — Þegar Helga, móðir hennar, frétti um siysið og atvik þau, sem til þess lágu, varð henni að orði: „Hu — hún hafði nokkuð fyrir bölvað flakkið“. ef þær hefðu verið til ri’.aðar Ættu þær þó að hafa náð yfir 4 aldir a.m.k. Ekki hefur komið fynr í þeim neitt mannsnaín eða verið sagt frá stór- tíðindum. eins og svarta dauða og plágunni 1495. Utn þau efni hefur Gísh ekkert fyllra en hinar kunnu heimildir hans. Loks er það tor- tryggilegt, að mest ber á þessum frá- sögnum þau árin, sem eyður eða litl- ar frásagnir eru í Fitja- og Skarðsár- annálum, en ekki er eyða fyrir neinu ári í Setbergsannál. Það atriði gefur einmitt skýringu á því, hvers vegna Gísil gat fundið hvöt hjá sér til að spinna annálsefnið upp að nokkru ley.i sjálfur. Hin kunnu heimildarrit hans eru ákaflega fáskrúðug á 13., 14. og 15 öld og jafnvel 16. einnig. Sérstaklega skýra þau lítið frá ár- ferði. Úr því hefur Gísii viljað bæta, svo að hlutfallið yrði ekki eins mis- jafnt milli annálshlutanna. Hann gat það ekki öðruvísi en með ágizkun- um eða hreinum tilbúningi . . . “ V. Síðara bindi Setbergsannáls, er fjallar um 17. óldina, er gjorsneytt öllum uppspuna á borð við þann, sem er í hinu bindinu, og yfirleitt mun sá hluti annálsins þykja fremur merk heimild. En áður en fyrri hiutinn RAPSODIA GÍSLA A SETBERGI - Framhald af 953. sí3u. T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 957

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.