Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Page 1
 III. ÁR. 1 Hll lll íl) Íí1 SUNNUDAGSBLAfl n. TBL. — SUNNUDAGUR 15. MARZ 1964. ?S?i?a!8S8S8?S?iS8SSSSSS?S?SSS?SS2?SS8?Sa8SSiSSSS?SS2SS!SSS?SSSS8S8?8?SS8S8KSKaSSKSISKíil Nú eru menn komnir i hár saman út af kirkjubyggingum hér í höfuðstaSnum. Samt birtum viS hér hvorkl mynd af Hallgrims- kirkju né Péturskirkju, heldur seilumst út fyr- ir bæjarmörkin: ÞaS er Kópavogskirkja, sem varS fyrir valinu — ó- neitanlega ein af sér- kennilegustu kirkjum landsins. Hún stendur efst á klapparbungu innan til á Kársnesi og sómlr sér næsta vel i svalviSrinu þar suSur frá. En vafalaust hefSi slik kirkja pótt stinga allmjög í stúf viS hugmyndir manna um slíkar byggingar, ef hún hefSI veriS reist nokkrum árum fyrr. En menn munu samt una henni vel. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.