Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Síða 12
★
I.
UM SUMARKOMU 1780 bar það
til tíðinda, ef tíðindi skulu kallast, t'ð
ung hjón í Laxárdal vestra báru cý-
fæddan son sinn til skírnar í Hjarð-
arholtskirkju Prófasturinn, sé.a
Gunnar Pálsson, jós hann vatni og
nefndi Björn. Þetta var ofurhvers-
dagslegur atburður. Engan gat órað
fyrir því, hvaða saga beið þessa lir.li
drengs.
Hjón þau, sem þarna voru á feró,
hétu Magnús Guðmundsson og Sig-
ríður Jónsdóttir. Var Magnús kyn|
aður af þessum slóðon. en Sigrið-
tir var bóndadóttir frá Tjaldaneii,
þar sem foreldrar hennar Jón Svei'is
son og Elín Einarsdóttir, bjugg.i
um nokkurt skeið. Var Jón af norö
lenzkum rótum, en Elín dóttir Em-
ars sýslumanns Magnússonar, eins
hins alræmdasta ribbalda, og óeirö-
armanns i hópi margra misþokkaðra
sýslumanna um miðbik átjándu ald-
ar.
Áður en Jón gekk að eiga Elínu
hafði hún eignazt son, sem nokkuð
kemur við þessa sögu, með unguin
námssveini. Jóni ao nafni, syni Teils
sýslumanns Arasoiiar á Reykhólum.
Það er af barnsföðurnum að segja,
að hann sigldi til Kaupmannahafnai
og virðist hafa lent þar í óreglu og
armóði. því að hann gekk í herinn,
sem oft var þrautaráð hrakhó!v
manna, og andaðist skömmu síðar.
En sonur þeirra Elínar ólst upp í
Ljárskógum hjá móðursystur sinni
einni og var settur til skólanáms. --
Sigldi hann og til Kaupntannahaf'i
ar, þegar hann hafði aldur og náin -
þroska til, og farnaðist stórum betur
föður sínum. Gerðist hann hinn lærð-
asti maður og komst til mikilla met-
orða. Þorri manna mun enn kanna^
við nafn hans: Þetta var Grímur
Thorkelfn leyndarskjalavörður. Hau*
er meðal annars minnzt fyrir það,
að hann fann hið fræga fornkvæði,
Bjólfskviðu, er hsnn var við rann-
sóknir 1 Bretlandi, og lét fyrstur
manna prenta hana í Kaupmanna-
höfn allöngu síðar.
En nú er aftur að víkja að þeim
Magnúsi Guðmundssyni og Sigríði,
konu hans, og er þess þá helzt að
geta, að þau áttu margar göngur tit
kirkju sinnar með reifastranga. Þeim
fæddust mörg böin, og dauðinn vTr
ekki jafntíður gestur á bæ þeirra
og þá var algengt á barnaheimilum.
Börnin komust upp.
Grímur Thorkelín, bróðir Sigríðar
Jónsdóttur, hafði gerzt auðugur mað-
ur, og flaug honum í hug, þegar
börn þessarar systur hans tóku í-j
stálpast, að greiða götu einhvers
þeirra til nokkurs frama. Var það
ráð hans, að einhver sonanna skyldi
sigla til Kaupmannahafnar og læra
þar handverk. Björn varð fyrir val-
inu, og mun hann hafa farið utan
sumarið 1798, er nann var átján ára
gamall. Nú stóð svo á, að móður
bróðir hans og hálfbróðir Grími,
Vigfús að nafni, haíði lært beykisiðn
í æsku. Ileiur það þótt allálitlegt
handverk, og varð það ofan á, að
Björn skyldi einnig læra þessa iðu.
Um þetta leyti fluttust foreldra;
hans að Illíð í Hörðudal. En þar varð
stutt í búskap Magnúsar. í vetrar-
lok árið 1800 brast á norðanveður
mikið, og í því veðri fórust þrjú
skip úr Staðarsveit og önnur þrjú úr
Bjarneyjum, og drukknuðu þarna
þrjátíu og sjö menn á einum jg
sama degi, flestir vermenn úr Dala
sýslu. Misstu fimmtán konur eigii
menn sína með Staðarsveitarskipun
um, og er í frásögur fært, að níu
þeirra voru húsfreyjur í Dölum. Ein
þeirra, sem þá varð ekkja, var Si",
ríður í Hlíð.
Björn hafði ekki lokið beykisnám
inu í Kaupmannahöfn, er hér var
komið sögu. En hann gat huggii)
sig við það. að sum systkina hans
voru uppkomin, svo að tnóðir hans
var ekki forsjárlaus með yngri syst
kinin. Og svo fór, að Björn sneri
ekki heim að loknu námi sínu. Hann
réðst í siglingar og mun fljótlegi
hafa gerzt beykir eða timburmaðuv
á dönskum skipum, sem sigldu til
Asíulanda. Fór því fram um hrið. cf
til vill árum saman, án þess að t.il
neinna þeirra tíðinda drægi í ferð-
um hans, er nú séu kunn. En það
orð lék á heima í Döluim, að Björn
hefði haft mikinn ábata og væri
fjáður vel, enda var þá mikið blóma
skeið í Danmörku er á tímabili var
hlutlaus í deilum stórvelda þeirra
tíma. Juku þá Danir mjög kaupsigl-
ingar sínar. því að Englendingar
lágu í stöðugum skærum við Frakka
og gátu ekki hagnýtt scr tækifæri.i
af þeim sökum. bað var einmitt á
þessum árum, scir, Kaupmannahö n
varð stórborg.
En þessi dýrð stóð ekki lengi. Þeir,
sem ófriði lágu, kunnu illa hlutleysi
Danmerkur, og loks tókst að búa
svo um hnútana, að Danir létu leið-
ast til þess að snúast gegn Englend-
ingum. En það varð þeim dýrl sem
kunnugt er Englendingar sendu
flota inn á Eyrarsund og skutu á
'Kaupmannahöfn, unz vörn var gef-
in upp og danski flotinn fengi.i'i
þeim í hendur. Héldu þeir síðan
kverkataki á Danmörku og Noregi
í mörg ár, unz stríðinu var lokið.
Þegar Englendingar létu til skarar
skríða gegn Dönum, var Björn Magn
ússon frá Hlíð í Asíusiglingum. —
Þegar skip hans ætlaði fyrir Góðrar-
vonarhöfða, réðusl Englendingar að
því, og segir ekki af því, hvort þac
varð löng eða skömm viðureign. --
Skipherrann, sem hét Lorch, sá sér
þann kost vænstan að gefa sig á
vald Englefldingum og var farið með
áhöfn alla til Höfðaborgar, þar se;n
hún var síðan kyrrsett. Björn vav
orðinn stríðsfangi, órafjarri ættjövð
sinni.
Ófriðurinn dróst á langinn, og
Björn átti ekki afturkvæmt til norð-
lægra landa. Hann dvaldist upp fra
þessu í Höfðaborg. þar sem sól rís
í norðri og gengur undir í suðri,
nema hvað hann mun hafa farið
snögga ferð til Danmerkur árið 1819.
Gæti það bent til þess, að hann hafi
átt þar verulegar eignir, þegar han j
T I M t N N ~ SUNNUDAGSBLAO
BEYKIRINN FRÁ HLÍÐ HAFDILÁTIZT SUÐUR í
HÖFÐABORG 0G ARFUR Í VÆNDUM. SVIM-
HÁAR TÖLUR VORU NEFNDAR. KAUPMENN
INA VESTAN LANDS KLÆJAÐI í LÓFANA OG
BÆNDURNIR REYNDUST AUÐTRYGGNIR.