Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Síða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Síða 13
var handtekinn 1807, og viljað vitja þeirra. En haíi svo verið, er hæri við, að þær hafi orðið honurn að litlu, því að margt gekk úr skorð- um og fór forgörðum í Danmörku á styrjaldarárunum og hin næstu ár þar á eftir. Mun Grín ur Thorkelín haia komið því til leiðar, að hann sanidi erfðaskrá í þessari ferð. II. Hinir hollenzku landnemar í Suður- Afríku höfðu um langt skeið háð jí rýmingarstríð sitt gegn Ilottintottum þeim, sem landið byggðu, slegið eign sinni á lendur hínna smávöxno frumbyggja, þar 3em þeir fengu þvi við komið, og rænt nautpeningi þeirra. Ekkert vai þeim fjær skapi en sleppa því, er þeir höfðu náð undir sig, í annarra hendur. Hjá því fengu þeir þó ekki styrt. FÍáumur hinnar frönsku byltingar í lok átj- ándu aldar skaut hollenzkum stjórn arvöldum slíkan skelk i bringu, að þau báðu Englendinga að senda her- lið til Suður-Afríku árið 1795. En það varð þeiin ekki útlátalaust P.ð fara fram á þennan vinargreiða. — Englendingar urðu að sönnu greið- lega við tiimælunum, en herset.i þeirra í Suður-Afríku varð til þess, að þeir fengu hina mestu ágirnd á landinu. Þeir notuðu ófriðinn ;í fyrstu árum nítjándu aldarinnar se n átyllu til þess að hernema það á ný árið 1806, að því sinni ótilkvaddir, i.g við friðarsamningana að loknum Napoleonsstyrjöldunum kúguðu þeir það endanlega af Hollendingum. — Þeir höfðu því fyrir skömmu lagt Höfðanýlendu undir sig með her- valdi, en ekki fengið ránsfeng sinn viðurkenndan sem lögmæta eign sína, er Björn Magnússon var flutt ur þar á land. Hinir hollenzku landnemar höfðu orðið sér úti um fjölda svarti i þræla, og ráðsmennskuna yfir þeim ræktu þeir með ritninguna í ann- arri hendinni og þrælasvipuna í hinni. Sjálfir gerðu húsbændurnir annað veifið herhlaup norður á slétt una gegn Köffum sem þar höfðu setzt að. Englendingar voru að jafa- aði heldur mildari í skiptum við hið svarta fólk. Ekki hindraði það þj, að þeir fylktu liði með Hollendingun gegn Köffunum, og þrælahaldið var ekki bannað fyrr en löngu síðar rg varla nema að nafninu til. í þessu róstusama og mannúðar- «nauða þjóðfélagi varð mörgum go t til fjár. Englendingar urðu að hafa þar allmikið herlio til þess að tryggja nýfengin völd sín, og kapp var lagl á að fá þangað enska innflytjendu eftir því sem unnt var á þessum stríðstímum, til þess að vega upp á móti þeim yfirburðu.n, er Holleno ingar höfðu hvað mannfjölda snertt Nýlendan var í vexti, og ekki hafo- ist undan að byggja ný hús, því að það var vinna, er hinir svörtu þræl ar gátu ekki innt af höndum. Smið- um var auðvelt að koma undir foi- unum i Höfðaborg Ef til vill hefur Björn Magnúss.rt verið auðsæll maður. Það er að minnsta kosti skeirrnsl af því að segja, að hann efnaðist skjótt í Suð- ur-Afríku. Hann eignaðisl verðmætt hús í Höfðaborg og safnaði að auKi peningum, sem nann lánaði síðan þeim, er vant var fjár til umsviía sinna. Má geta sér þess til, að það hafi verið ábatavænlegt á slikum stað. Svo mikið er víst, að brált mátti íslenzki stríðsfanginn heita rík ur ntaður. Glöggt má sjá, að það var ho) lenzkt fólk, sem nann átti mest sant an við að sælda Virðist hann sér staklega hafa tekið tryggð við tvæi fjölskyldur- Sýnilegt er, að hann hef- ur verið maður barngóður, og einx- um virðist hann hafa laðazt að litl- unt telpum. Því hefur ef til vili valdið endurminning um ungar o,g hjartfólgnar systur, er hann kvaddi 18 ára gamall, er hann fór alfarinn brott af íslandi En þrátt fyrir góðan kunning* skap við Hollendinga, gekk hann ekki í Kalvínstrúarsöfr.uði þeirra. Hann hélt fast við Lútherstrú, sent séra Benedikt Hannesson í Snóksdal cg stéttarbræðúr hans í Dölum höfðu prédikað yfir honum ungum. Og ekki festi hann ráð sitt. Ilann safnaði lé. en kvæntist ekki. III. Þessu næst er þar til að taka, að í árslok 1826 var heilsu Björns Magn ússonar svo ’komið að hann þóttist vita, að skammt myndi ólifað. Þótt hann væri áður búinn að ráðstafa fjármunum sínum eftir sinn dag, jafnvel oftar en einu sinni, þóttist hann þurfa að gera þar nýja skipan á. Hann kvaddi því borgardómarano í Höfðaborg að sjúkrabeði sínum, á- samt tveimui vei metnum vitnum, til þess að ^krifa og staðfesla nýja erfðaskrá. Það var mörgu að ráð- stafa: Laugardaginn 20. desember 1826 kom fyrii mig, Willen, Adriau'i Wentzel, skipaðarj og eiðsvarinn n u- arius publikus, búsettan hér í borg, í viðurvist undirrilaðra vitna, Björn Magnússon fæddur í Dalasýslu a íslandi, búsettur í Höfðaborg, mér nótaríusi, og vitnunum vel kunnjv. sjúkur og rúmliggjandi, þó im.ð fullri rænu og rnáli og fullkomle ;a ráðandi orðum sínum og gerðurn, vr einnig kom fram síðar við þessa eni bætlisgerð. og lét nefnaur arfgjafi : ljós, að hanr. hefði af frjálsum vilia ákveðið að ráðstafa eftirlátnum eign um sínum og vildi þess vegna gera skriflega erfðaskrá sem hinzta vilia sinn, svo sem hér fylgir: í fyrsta iagi lýsir hann dánargjöf- um utan erfðaskrár: 1. Til Eríku Elísabetar Pietersens, dóttur Hans Pietersens, 1000 Höfða- borgardölucn. 2. Til guðdóttui sinnai. arfgjafan;: sem sé Maríu Kristjönu Heybeig. dóttur Jakobs sáluga Heybergs, sama fjárhæð, 1000 Hölðaborgardalir. 3. Til Katrínai Sehneegans, dótt- ur Kristófers Schreegans, 200 Höfða borgardalir. í öðru lagi lýsir- arfgjafi yfir avi, að hann útnefni bræður sína og syst- ur einu erfingja sína í veröldinni ig leiði þá ti) arfs, og sé eitthvert sys> kinanna látið þá falli arfurinn í skaut löglegum eríingjum þeirra. eri ef þeir eru engir þá hreppi bræður og systur arfgjafans, sem á lífi eru, allar hans eignir bæði i fasteign og lausafé- og ailt það (með ofangreind ura undantekninguin), serr, hann læt- ur eftir sig við dauða sinn og í verð verður komið, ekkert undanskilið í þriðja lagi lýsir arfgjafi yfir þ><i, að hann útnefnir hina æruverðugu herra, sem fara með mál munal- arleysingja í þessari nýlendu, skip'.a ráðendur sa.nkvæmt þessari erfða- skrá, felur þeim fjárhald ólögráða erfingja og gjafþega og leggur þeim í hendur að ráðstafa eftirlátnum ei.gn- um hans, og það þannig og með pví valdi og myndugleika, sem veita :n4 og veitzt getur skiparáðanda, formynd ara og fjárhaldsmanni. í fjórða lagi skírskotai arfgjafi til l'yrirvara erfðalaganna og áskilur sér, að þeir skuli^ í fullu gildi, svn hann geti, et honuni kynni að finn- ast það æskilegt, hagnýtt sér þá á þann hátt, sem lög leyfa Þegar allt olanskrifað var grcini- lega lagt fyrir arfgjafa, lýsti hann yfir því, að hann hefði skilið allt fullkomlega og þetta væri erfðaskra hans og hinzti vilji. Þar hjá óskaði hann, að þetta skjal mætti álítast sem slíkt eins og það bezt fær stað- FYRRI HLUTI T I M I N N — SUNNUDAUSBLAB 253

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.