Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1964, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1964, Blaðsíða 1
Margir eru þeir, ekki sízt unglingar, er hafa mikið dálæti á köttum, enda má með sanni segja, að þeir eru falleg dýr og prúð, þótt hvimleið sé veiðináttúra þeirra, þar sem smáfuglar eiga sér hreiður í grennd við mannabústaði. Sums staðar erlendis eru litl- ar bjöllur festar um háls katta, svo að þeir komist síður að fuglum.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.