Tíminn Sunnudagsblað - 28.02.1965, Síða 8
Skinnsauma'ðir hempuborðar { þióðminjasafni.
Ljósm. Gísli Gestsson.
ust ýmsir munir í grunninum. Einn
þeirra var þessi pjatla úr röggvar-
vefnaði. Bóndinn á Heynesi þóttist
sjá, að hér væri um merkilegan fund
að ræða og sýndi hann séra Jóni
Guðjónssyni á Akranesi. Séra Jón
þvoði pjötluna og sendi hana síðan
Þjóðminjasafninu. Ekki verður með
vissu sagt neitt um aldur þessa vefn-
aðar, en líklega er hann frá tíma-
bilinu 900—1100. Þessi bútur er sett-
ur saman úr tveimur stykkjum, sem
eru saumuð saman, og á jaðri ann-
ars stykkisins má sjá leifar af ein-
hverjum saumi. Áferðin á vefnaðin-
um er þannig, að fljótt á litið líkist
hann helzt mórauðri gæru. Við ná-
kvæma rannsókn kom í ljós, að röggv
arnar, sem eru hnýttar í uppistöð-
una, eru óspunnar. Þær virðast vera
togiagðar, sem hafa verið klipptir
eða skornir úr ullarreyfum. Röggv-
arn'ar eru hnýttar í uppistöðuna með
sérkennilegum hætti, sem er frá-
brugðinn gerð annarra floshnúta,
sem nú þekkjast. Ég fékk nýlega
sérprentaða grein frá tékkneskri
konu, sem hefur fundið svipaðan
hnút frá Úkraníu, en vitanlega er
ekkert unnt að segja um, hvort nokk
urt samband kunni að vera þarna
á milli. í fornum íslenzkum heimild-
um er getið um vararfeldi, hafnar-
feldi og röggvarfeldi, og taldi Jón
heitinn Jóhannesson prófessor, að
ailt hafi það verið röggvaður vefn-
aður. Vararfeldir voru notaðir hér
sem gjaldmiðill að fornu, en fyrir
1200 virðist útflutningur á þeim hafa
lagzt niður, og er talið, að þá hafi
verið hætt að framleiða þá, hvað sem
hefur valdið. Má teljast einkenni-
legt, að vefnaður a feldum skyldi
líða undir lok á íslandi, þar sem
röggvaðar rúmábreiður (rya) voru
algengar í Noregi, Sviþjóð og Finn-
Kristján HeBgason:
Óla-Rauður
Mér þykir merkileg sagan, sem
Gestur vinur minn sagði mér
fyrir skömmu. Gestur er dýra-
vinur mikill og hestamaður góð-
ur, enda hefur hann átt marg-
an nettan gæðinginn. Þegar Óli
fluttist úr sveitinni til Reykja-
víkur til þess að vinna að flug-
vallargerð og- nauðsynjamálum
þar syðra á stríðsárunum, þá kom
hann Rauð sínum í hendur Gesti,
svo að hann gæti sofið rólega
hans vegna.
ÍÞetta var 7—8 vetra foli, vel
fjaðurmagnaður og hestefni hið
bezta. Gestur hafði mikið dálæti
"II I iil iiilHMWIIIll IIIIWMII—llWffTMBT
á þessum hesti og þeir hvor á
öðrum eins og eftirfarandi frá-
sögn ber vitni um.
Sagan gerðist seinni part sum-
ars í blíðskaparveðri, grös hafa
kannski verið eitthvað byrjuð að
sölna. Það var um miðaftansleyt-
ið, eftir að fólk hafði drukkið
kaffið, að Gestur lítur út um
gluggann og skimar yfir byggð
og ból, að hann sér hest koma
rakleitt ofan Laugardalinn, veg-
inn sem farinn var um Sópanda-
skarð og Langavatnsdal til Borg-
arfjarðar. Gestur sér brátt, að
þetta er Óla-Rauður. Rauður var
hjá stóði suður undir Sópanda-
\J 6
landi á síðari hluta miðalda. En þeg-
ar farið er að vefa loðið hér aftur,
er það snöggt fios.
Ekki veit ég, úr hverju þessi pjatla
er, en hún getur ekki verið úr þeim
vararfeldum, sem lýst er í Grágás.
Helzt verður að álíta, að hún sýni ein
hverja gerð, sem höfð var í betri
feldi og hafnarfeldi. En úr hverju
sem hún er, má segja, að hér sé um
að ræða alveg einstakan fund. Ann-
ars geri ég nánari grein fyrir þessu
í Árbók Fornleifafélagsins 1962.
Að lokum langar mig að vita,
hverju Elsa spáir um framtíð ís
lenzkra hannyrða.
— Ég vil nú trúa því, að hann-
yrðir eigi framtíð fyrir sér á fslandi.
Hér er bara alltof mikið gert að
því að nota útlend munstur og fyi>
irmyndir, til dæmis dönsk. íslenzk-
ar hannyrðakonur þurfa að koma
auga á íslenzku munstrin og notfæra
sér þau. Það má vinna úr munum
hér í safninu, hér er mikið af munstr-
um, sem eru einföld og fljótunnin,
ef konur telja sig ekki hafa
tíma til að fást við stór og
margbrotin verkefni. íslenzk sjóna-
bók, sem ég gaf út fyrir jólin í vet-
ur, er örlítil tilraun frá minni hálfu
til að kynna gömlu íslenzku útsaums-
gerðirnar og munstrin og benda á
notkun þeirra á einfaldan hátt við
nútímahæfi.
Við þurfum líka að fá eitthvað
nýtt, okkar ágætu listamenn mættu
gjarnan spreyta sig á að skapa ný •
verk, og mætti þá ef til vill reisa
á grunni hins gamla að einhverju
leyti.
J. Hafst.
skarði eða á Þrúðudal. Þangað
er löng leið.
Hesturinn heldur áfram eins og
leið liggur heim í varpa í Hlíð.
Þar fleygir hann sér niður og
engist af kvölum. Gestur sér
strax, hvað að er. Miklar helvít-
is kvalir er hrossasóttin, og oft
hefur hún sálgað hestum, er ekki
hefur verið brugðið fljótt við til
bjargar. Gesti tókst að hjálpa
Rauð sínum til heilsu fljótlega
Mörg ráð eru við þessum kvilla.
sem nútíma dýralæknar kalia
kerlingabækur eða skottulækn
ingar, þær dugðu oftast prýði
lega. En það er með hrossasótt
ina, ef tekst að yfirbuga hana,
þá kemur batinn fljótt og ve.l.
Svo fór með Rauð, að hann fékk
fullan bata á skömmum tíma
Hann rölti svo fram dalinn í
frelsið og félagsskapinn og fjalla
dýrðina. Rauður hafði vit sitt
hjá sór, að hann skyldi sækja
læknishjálp sjálfur til vinar síns
og félaga.
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ