Tíminn Sunnudagsblað - 10.07.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 10.07.1966, Blaðsíða 3
ygMffi NhlT- Hvert er sterkast dýranna? Mönnum myndu fyrst koma f hug biörn, naut, fíll, nashyrnlngur og ljón. Þessi dýr eru mjög kennd við krafta í sögum og sögnum. Ótrúlegri eru þó aflraunir smœrrl dýra. t ’* | Allir kannast við hestöfl. Eitt hestafl sem mælieining er sá kraftur, er þarf til þess að lyfta 75 kilóum um einn metra á einnl sekúndu. Vissulega hafa hesta-- krafta I kögglum. Kunnugt er um ejnn, sem beitt var fyrir sextán járnbrautarvagna, er vógu 55 lest- ir. Á sex timum dró hann þá 32 kílómetra. Hesturinn dró hundraðfalda þyngd sína. En tvísterta getur dregið vagn, sem er 530 sinnum þyngri en hún sjálf. Hér hefur núningsmótstaða auðvitað sitt að segja auk þyngdarinnar. Afl tordýfilsins á sér engan sinn líka. Hann getur borið 350-falda þyngd sina. Hlut- fallslega jafnsterkur fíll myndi geta lyft hafskipi. Annað veifið spyrst það, að ernir grípi ær eða smábörn I klær sér og fljúgi með á brott. Sannleikurinn um afl fugla er sá, að þeir geta ekki lyft meiru en eigin þunga, og örn vegur aðeins um 4 kg. wá -'/X -.r- Nei, sterkastur fugla er steinbrjótur- inn, sem molar krossberjakjarna iil þess aS komast að fræjunum. Goggur- inn gegnir hlutverki klípitangar, og krafturinn er þetta 50—70 kg. -"í' WfMm ■ f, . ■" . ■ -. ■"■■' h • j !/-» t '<r,‘ Cyv >\ : .. ... ■:. ,,;■ ■> mm 'mm. z * ' ' l <æm Wwá: V . % '+■ >, , Svo sterkur er fíllinn ekki, þótt fyrir hafi komið, að fílar hafi hent nærgöngulum krókódílum hátt í loft. Það kemur I Ijós, að lítil dýr eru að jafnaði hlutfallslega sterkari þeim, sem stærri eru. :i§lgL, Fló stekkur fimmtán sentimetra loft upp. Hefðu menn sömu jfreks- getu til að bera, gætu þeir stokkið yfir há hús. En væri flóin á stærð við mann, myndi hún ekki megna að hreyfa sig. Lesmál: Arne Broman Teikningar: Charlie Bood T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 555

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.