Tíminn Sunnudagsblað - 10.07.1966, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 10.07.1966, Blaðsíða 8
fvan grimmi. Tréskurðarmynd ger3 af samtímamanni. entist hálfa þriðju. öld. Leiddi þa$ auk annajrs til þess, að Rússlan<| einangraðist svo mjög M öðrtlm hiuf um Evrópu, að gætt hefuí fram | þennan dag. Énn fremur hafði þaj|i sitt að segja, að Pólverjar, sem vortj rómverskkaþólskir, lögðu undk sig vesturhluta landsins. Moskva er orðin helzta borg í Russ landi á öndverðri fimmt£tldu öla, Það var Moskvufursti, fvan þriðM, nefndur hinn mikli, sem batt enctt á ríki Gullnu hjarðárinnar seint á fimmtámdu öld, en áður hafði hann mjög fært út veldi sitt. Er þá röðiii komin að sonarsyni, hans ívani fjórða, hinum grimma, sem nokkrft nánar verður fjailað um í þessum þætti. II. fvan grimmi mun að öllum h'fc- indum hafa fæðzt árið 1530. Sagan segir, að ægilegt þrumuveður hafi geisað um allt Rússland á fæðingar- degi hans; Naumast mun unnt að segja, að ívan hafi alizt upp við góða siði. Hann var vitni að hinum marg víslegustu pyndingum, og sagt er, að drengurinn háfi skemmt sér við að fleygja hundum fram af háum kast- alavegg og fylgjast neð niðurkomu þeirra. fvan hafði misst föður sinn, er hann var barn að aldri, og gekk hann á lagið með það að þurfa engum að hlýða og lét stjórnast af-duttlungum sínum í hvívetna. Setxán ára gama4 kvaddi hann bojarana, en svo voru voldugir aðalsmenn nefndir, á sinn fund og tjáði þeim, að hann hefði í hyggju að kvænast og láta krýna sig til keisara. Síðan Mongólalýðveld- inu lauk, höfðu ýmsir valdalitlir Tart arahöfðingjar borið keisaratitilinn, og nú þótti ívani tímabært, að titilinii bæri einhver, sem hann væri verður, AF IVANI GRIMMA KEISARA Rússaveldi á sér langa sögu og við fourðarífca. Hún er um margt myrkri hulin framan af öldum, en þáttaskil veiða á níundu öld, er Svíar taka «ð sækja á þessar slóðir í leit að loð skinnum og þrælum. Var norður- og miðhluti þessa mikla lands gjarnan nefndur Svfþjóð hin mikla eða Sví- þjóð hin kalda af norrænum mönn um. En Rússanafnið mun upphaf- lega dregið af sjáVarhéruðum nokkr um á Upplandi og Austur-jGautlandi. Menn þaðan sóttu mjög á vlt Ftona, og tóku Finnar að nefna alla Svia eft- ir þeim. Slavar þeir, sem ibyggðu lðnd sunnan Kyrjiálalbotns, fylgdu íordæml nágranna sinna. ^alið er, að Hrærek- ur hafi stoinao fýí|ia roki norrœmna mtmna á þe.ssum éömm hr\t> 862, en von bráðar blandast Svíar hinum slav nesku frumbyggjum, og er þá tekið að kaiia þjóðina Rússa. Hagur Rússaveldis stóð með nokkr- um blóma um hríð. Árið 955, á valda tíma Oligu drottningar, kristnuðust Rússar frá Miklagarði. Hefur það mótað sögu Rússa mjög, að þeir tóku grásk-kaþólska trú, en ekki rómversk ka]>61ska. Á þrettándu öld verða enn þátta 6kil í Rússasögu. Þá velta herskarar Gengis Khans fram um sléttur lands ins og eira engu. Er í sögur fært, að menn Batús Khans, sonarsonar Gheng ís Khains, jöfnuðu við jörðu allar helztu borgir Rttssa að Novgorod, (líólmgaroj) eínni un^anskilinní. Þett| AÍ!ong61av«ídi, rlkl Gullnu hjarðariiBinar, eins og það var kallað, og lét krýna sig með pomp og pragt árið 1547. Kvonbænir ívans voru ekki síður sögulegar. Hann lét skipu leggja fegurðarsamkeppni, ekki ósvip aða þeim, sem gerast á tuttugustu öld, og skyldi sú hlutskarpagta verða brúður hans. Þar kom, að fimm hundruð stúlkur voru eftir í keppn inni, og var þeim safnað saman í Moskvu. (Jekk fvan á fund þeirra með hirðmönnum sínum og valdi Anastasíu nokkra, munaðarlausa að- alsmey, sér til konu. Hafa raunar ýms ir haldið því fram, bæði fyrr og síð ar, að öll hin viðamikla keppni hafi verið leikur einn, en úr þvi verður sjálfsagt aldrei sikorið. Ekki fékk fvan lengi gff njóta hjónabandssælunnar óáreittur. f junímánuði árið 1547 kom upp eld 560 T í. M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.