Tíminn Sunnudagsblað - 16.10.1966, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 16.10.1966, Blaðsíða 1
<5F ^ V. ÁR. 37. TBL. SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1966 SUNNUDAGSBLAÐ Jngviðið er leikfúst, ef það er heilbrigt. Þar giidir sama lögmál, hvort sem litið er til lambanna og folaldanna í haganum eða mannanna barna, enda er leik- hneigðin eitt af meðölum náttúrunnar til þess að leiða einstaklinginn til eðlilegs þroska. Fágætt er þó ungviði, sem er iafnóþreytandi við að leilta sér og kett- lingar. Allir þekkja, hvernig þeir geta leikið sér klukkustundum saman. En loks gerast þeir þó þreyttir, þegar nóg hefurverið hlaupið, og vilja leggjast fyrir og hvíla sig. Kettlingurinn hér á myndinni hefur verið búinn að fá nóg af því að elta boltann, og Ijósmyndarinn var nærstaddur til þes að grípa tækifærið. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson. EFNI í BLAÐINU Njólinn og erfðaprinsinn bls. 866 Þættir af Napóleon þriðja — 863 íslenzkir fuglar — ritan — 872 Smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur — 873 Rætt við Sigurjón Ólafsson, myndhöggvara — 876 Á 175. ártíð eldklerksins — 833 Á dansleik í Staðarsveit fyrir 54 árum — 884 Kínversk kvæði — Halldóra B. Björnsson þýddi — 885

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.