Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Qupperneq 21

Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Qupperneq 21
til, að hafi verið rannsaka'ður. Við, símalagningarmenn 1909, urðum til þess að sprengja göt tvö niður í gegnum þakhvelfingu hellisins og reistum síðan í þeim tvo símastaura með 50 metra millibili, en op hans, sem er mjög lítið og sést varla, er um 25 metra fyrir vestan vestara staurgatið. Hann náði fyrir víst um 30 m. austur fyrir eystra staurgatið. Þar beygði hann eitthvað til suðurs. Ljóslausir vorum við og gátum því ©kki athugað hann lengra heldur en skíman frá stauragötunum í loftinu leyfði. Hann var nálægt mannhæðar hár, hvelfingarmyndaður til beggjá hiiða og virtist vera þannig alla leið þessa rúma 100 metra. Þetta var nú innskot, sett hér til þess, að upplýsingar um helli þenn- an verði til handa einhverjum þeim, er sjá kynnu og vildu athuga hell- inn nánar og vera útbúnir til þess. Svo áfram með örnefnin. Þessi nýi vegur virðist, eftir fyrr- greindri frétt, eiga að liggja þarna beint niður og vestur að Lækjar- botnaklifinu. Fyrst og austast um norðurtögl Bolaaldnanna, þá norðan við Sandskeiðið um Efrivötnin -ekki um Sandskeiðið, því að það nafn átti aðeins við sandsléttuna, sem ferða- Brúðkaupið á Skeiði Framhald af 921. síðu. Knútur drakk úr krúsinni. Svo lék hann á ný . . . Það væri nógu gaman að sprengja bessa stráksnáðana þrjá. Einn piltanna kom og bauð honum meira brennivín, en Knútur hafnaði þvi. Pilturinn manaði hann þá, og Knútur saup á krúsinni. Og svo tók hann fiðluna enn á ný. Og piltarnir dönsuðu um hríð. Þeim virtist hann verða álútari yfir fiðlunni. Hinn þriðji hellti nú í krúsina og rétti Knúti hana. Knútur ýtti við honum: — Nú hef ég bragðað á hjá ykk- ur tvisvar, sagði hann. — Viltu þá ekki bragða á hjá mér? Knútur drakk úr krúsinni. — Meira, meira, sagði pilturinn og fleytifyllti krúsina á ný. Knútur hló og byrjaði að leika. Piltarnir dönsuðu .Einn þeirra gekk til hans og laut niður að honum: . — Þegar þú hefur lokið við þenn- an slaginn, ætia ég að reyna mig við þig, Knútur. Knútur kinkaði kolli og brosti: — Það ætti nú líklega að vera hægt. Þegar Knútur hafði lokið ieik sín um, tók pilturinn hann hryggspennu og sótti á hann. Knútur vaggaði sér ofurlítið í herð unum: menn létu hestana sína taka sprett eftir, renna skeið, hlaupa, hvort sem var skeiða eða stökkva, og þar liggur vegurinn nú. Þá, líklega, um norð- urendann á syðri hluta Vatnaássins. Þann ás hafa vötnin, það er að segja vatnsrennslið af vatnasvæði því, er liggur að þessum slakka, skorið I sundur á sínu aldalanga rennsli þarna fram. Á suðurhluta hans, á klöpp- unum skammt norðan við veginn, stendur nú stöng með vindáttarpoka á, sett þar vegna svifflugsins, sem á sitt athafnasvæði á sandsléttunni norðan við Sandskeiðið — alltaf kall- að á Sandskeiði. Þarna á Vatnaásnum stóð eitt sinn ómerkilegur sæluhúskofi. Því voru ferðamenn farnir að kalla ás- inn Sæluhúsás. Neðan við Vatnaásinn kemur vatna svæði, sem nær norðan frá Mosfells- heiðarrótum og suður undir þar, sem þjóðvegurinn liggur nú. Þetta vatna- svæði heitir Neðri-vötn, en hefur jafnframt verið nefnt alllengi Fóellu (HávelluVötn). Þá er komið niður að afaríágu öldutagli, sem gengur þarna norður frá svonefndi Lakaheiði og heitir Fossvaiiaalda. Og þá nyrzti hluti Foss vallanna, sem eru ofan við Lækjar- botnaklifið. norsk saga - — Voðalega ertu sterkur, sagði hann. Hann lét undan í gamni og hallaði' sér aftur á bak á langbekknum. Pilt- urinn velti bekknum, svo að báðir féllu í gólfið. Khútur brosti: — Þú mátt ekki oftaka þig! Hann lá á bakinu og hló og pilturinn ofan‘ á honum. — En þú ert geysilega sterkur. Hinir tveir réðust nú einnig á hann, tóku um hendur hans og fætur og beittu «íðan hnefunum. Knútur tók utan um piltinn, bylti honum ofan af sér og sagði hissa: — Þú ætiaðir þá að berjast! Svo lyfti hann pilti upp og bar hann út á hlað, braut með skóhæln- um ísinn á polli í hlaðvarpanum og stakk óróaseggnum þar ofan í, dró hann siðan ósköp rólega stundarkorn eins og þvögu fram og aftur ög sagði jafnrólega og áður: — Þetta var annars ljótt af þér. drengur minn. Piltarnir þrír skreiddust upp á loftið og lögðust þar fyrir. Og nú gat Knútur í Reyðardal einnig feng- ið sér dálítinn blund, þangað tit þeir, sem fyrstir höfðu oltið ú+ af, vökn- uðu í rúmunum og heimtuðu nýjan rammaslag. Rétt er að minnast á það hér, að þar, sem lagði vegurinn lá, á sin- um tjma, upp af Fossvöllunum, upp í Fossvallaölduna — dálítið sunnar ( til hægri á austurieið) — stóð nokkuð stór steinn á klöppum, og var á hann höggvið (klappað) árta) það, þegar lagði þjóðvegurinn var kominn það langt frá Reykjavík. Ekki man ég nú ártalið, en minn>r það vera 1884 eða 1886. Heyrði ég sagt, að norskur verkstjóri, er stjórn- að hafði vegarlagningunni þangað, hefði klappað ártalið á steininn, er hann hætti þarna það haust. Síðasti hluti fréttarinnar um hrað- brautina, sem að Uggja eigi „yfir gamla veginn og enda í Blesugróf,“ segir ekkert um legu vegarins á því svæði. En líklegt þykir mér, að fáir muni vita nú, hvar Blesugróf var. Ég hygg, að grófin sé horfin að mestu eða öllu leyti. En heilt bæjar- (eða eigum við að segja borgar-)hverfi, sem risið er á nokkuð stóru svæði umhverfis og mikið út frá því, sem grófin var, er, nú kallað Blesugróf. Sjást mun síðar, hvaða leið þessi hraðbraut verður lögð, en verður þar réttum örnefnum haldið eða týnast þau alveg í áframhaldandi hræri- graut örnefna? Þetta var fyrsti dagurinn. Brúð- kaupið stóð í tíu daga. Að Skeiði stóð það dagana sex. Síðan var ekið síðdegis yfir ísinn að Móum. Faðir brúðarinnar hafði einnig bruggað. Knútur i Reyðardal sat með fiöl- una, svo að þeir, ,-em einhverja óvild báru í brjósti til náunga síns, gætu dansað úr sér allan heiftarhug. Og hann varð að gæta brúðkaupsgest- anna daga og nætur, meðan brenni- vínið entist. Á nágrannabæjunum hlustuðu bændurnir, sem farið'höfðu heim eft- ir fyrsta kvöldið að Skeiði, á hrópin og ópin og horfðu á gauraganginn á brúðkaupshlaðinu. Þeir gengu út og inn og gátu ekkert aðhafzt, og ein- stöku bóndi brá sér aftur í treyj- una og hélt af stað að heiman, ag konan varð að fara á eftir honum og sækja hann. Hvergi i dalnum hafði hávaði, rysk ingar og illvíg átök verið jafnalmenn sem að Skeiði í brúðkaupum og öðr- um mannfagnaði. Þar hafði verið hestaat frá fornu fari, og þar höfð margvíslegar hrikasagnir fest djúpar rætur. En heimfarardaginn, þegar lokið var brúðkaupsveizlunni á Skeiði, varð Björn í Skor að bregða sér til unga læknisins í annað sinn: Það var allt önnur skapgerð en hann kannaðist við — þessi heldri manna skapgerð. Það var sannarlega furðuleg skap- T í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 933

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.