Tíminn Sunnudagsblað - 11.12.1966, Page 4

Tíminn Sunnudagsblað - 11.12.1966, Page 4
Úr heimkynnum Neðra Hreppsfólksins. Séð upp Andakíl frá brúnni á Andakílsá. Ljósmynd: Páll Jónsson. Nmnn EEfa iViagmjsdóttir: HORFT TIL HORF- IHHA KYHSLÓÐA III. Itrail um Neðra-hreppsfólk- ið. Teitsætt. Fró fardögum 1924 leigðu fóstur- foreldrar minir jörð sina, Kiifshaga í Öxarfirði, með aHri áhöfn og bús gögnuim og fluttust það sama vor til Beykjaivíkur. Veigamesta ástæðan íyrir þessari ráðabreytni var sú, að við fóst- urmæðgurnar þörfnuðumst læknis- hj'áipar. Óttaxt var, að það væri þeg ar orðið fullseint að leita hennar. Svo reyndist vera. Vanlheiisa kom fram hjá mörgu af móðurfólki mínu. Kaliaði ág þetta álög á ættinni. Móðir mín og systkini hennar átlu Frásöguþætfir II öll við veikindi að striða iangan eða skamman hluta ævinnar. Þetta var þeim mun þungbærara sem hutui og hagleikur til starfa var mikin og þörf in brýn. Ég vík ef tii vill nánar að þessu síðar í sambandi við móður- ömmu mína Ingveldi Þó-ðaulóltur frá Hamrakoti í Andakil. Hún giftist Magnúsi Magnússyni í Neðra-Hreppj í Skorradal. Börn þeirra, sem upp komust, voru þesisi: 1) Margrét, móðir mín, giftist frænda sánum, Magnúsi Magnússyni frá Beitistöðum í Leirársveit Þciira börn, auk mín, sem þetta ritar, voru: Magnea Ingileif, Leufey, Björg, Gunn ar Aðalsteinn. 2) Magnús, kvæntur Kristínu Guð- mundsdóttur frá Hvassaihrauni í Vatnsleysulhneppi, Gullbringusýslu. IÞau eignuðust táu börn. Misstu tvo drengi í frumbernsku: Guðmund og Ingvar Aðalstein (tvíburi) og dótt- ur unga, Einöru. Börn þeirra, sem liíðu til fullorðinsára, eru Skúli Haf steinn, Guðmundur Þórir (t.víburi), Magnús Aðalsteinn, Valtýr (skírður tveimur nöfnum, breytti því fyrra og mun hafa sleppt síðara nafninu 'Ey- steinn) Gunnsteinn, Guðriður Bára. Einara Karla, almennt kölluð Ninna. 3) Guðríður, gift Eyjólfi Gíslasyni. Þeirra börn; Trausti, Reynir Svala og Magnús Páimi. 4) Maren, fósturmóðir min, giftist Einari Sigurðssyni frá Sandfells- haga í Öxarfirði í Norðui-Þingeyjai> sýslu. Systurnar eru allar dánar en móðurbróðir minn lifir, níræður að aidri. Hann býr yfir talsverðum fróð leik um ættíólk sitt, en víðar er mik- il vitneskja fyrir hendi svo sem hjá Guðmundi Illugasyni, sem mun manna fróðastur um ættir Borgfu-öinga. í þessum greinarkornum minum kem ég litlu einu að af þeim fróðleik, sem fyrir hendi er. Það lítið hér verður tínf tii, er að einhverju leytj tengt minningum mínum frá uppvaxtarár- unum. Þó að einberar nafnaþul jr séu þurr ar og leiðinlegar, ætla ég að láta íljóta hér nöfn systkinanna í Neðra- HTeppi, barna Magnúsar Gislasonar, bónda þar, og konu hans, Sigríðar Grimsdóttur, þeirra er upp komust. Ef til vill gæti þetta orðið einhverj- 1060 I í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.