Tíminn Sunnudagsblað - 11.12.1966, Blaðsíða 17
EMILÍA BIERING:
Vorleysing á Baröaströnd
Vorregnið streymdi úr loítinu án
afláts. Það buldi á litlu rúðunum í
baðstotfuglugganum, og ég vissi, að
tortflþakið í gömlu göngunum var
byrjað að leka. Mér fannst mjög
spennandi að fylgjast með því, hvern
ig vatnið myndaði þar smápolia, sem
stækkuðu smám saman, unz renna
fór eftir harðri gólfskáninni, fram
hjá hellusteinunum, sem göngin voru
]ögð með. Loks myndaðist oíurlítil
tjörn við annan vegginn — ósköp
hætfilegt úthaf fyrir mína smáu
brétfbáta.
Bn í þetta skipti hneigðist ekki
hugur minn að siglingum. Hin miklu
umbrot í ríki náttúrunnar hötfðu
vakið óró í mínum unga huga og
löngun til þess að fylgjast með störf-
um fullorðna fólksins, sem barðist
úti fyrir lífi og velferð búpenings-
ins, er óveðrið hafði svo skyndilega
ekoMið á. Og þó að mig óraði fyrir,
að sú barátta væri enginn barna-
ieikur, þá langaði mig samt til að
íara út.
Fljótt vaknar sú þrá i brjósti
barna að fá að stæla kraftana við
störtf hinna fuUorðnu. En amma vildi
ekki leyía mér að fara út og kvað
mig bara tefja fyrir fólkinu — ég
gæti jafnvel farið mér að voða í
öllu þessu vatnstflóði. En við þvi
hnussaði ég með mestu fyrirlitningu
haldið, væri sanngjarnt að segja nokk
ur deili á Albert, minnsta kosti til
þess að kynna hann vitamálastjórn.
Albert er fæddur í Gróttu sautjánda
ágúst, átján hundruð níutíu og sex,
og stendur því á sjötugu, a'llur ung-
ur, en veill fydr brjósti, og þó
brjóstgóður. Ægir og olíukyndmg-
in hatfa iðulega reynt að stytta hon-
til sigrast á slfkum ógnum, enda
veit hann, að rétturinn var sínum
megin. Faðir Alberts var Þorvarður
Einareson, Skaftfellingur að ætt, og
móðir hans var Guðrún Jónsdóttir
frá Morastöðum í Kjós. Fimm voru
börn þeirra. Skömmu eftir ferm-
ingu réðist Albert á skútu og hetfur
stundað sjó upp frá þeim tíma. Þrjá
tíu og fimm ára að aldri tók hann
við vitavörzlu í Gróttu eins og fyrr
getur.
Ægir og Albert eru um margt
og sagði það aðeins vera smálömb,
sem dmkknuðu í lækjunum.
„Og stærri skepnur en þau hafa
nú drukknað í vorleysingum,“ sagði
amma og andvarpaði.
Ég sá, að eitthvað ömurlegt hafði
hvartflað í hug hennar og var fljót
að álykta, að þar gæti verið sögu-
efni. Lét ég því efcki bíða að krefja
hana sagna um, hvað hún meinti með
þvi. Hlífðarleysi barnsins skeytti
engu, þó að henni væri óljútft að
rifja upp ömuriegan atburð, og ég
fékk svo söguna gegn lotforði um að
vera þá „þæg og góð.“
Amma strauk sokkbolinn, sem hún
var að prjóna, með hálfkrepptum
höndum eftir lúa og strit um langa
ævi í baráttu fyrir brýnustu lífs-
na-uðsynjum. Hún leit út um glugg-
ann, og döpur augu hennar hvörfl-
uðu fram dalinn, sem enn þá var
brúnn og Meikur eftir frost og fann-
ir, en myndi nú brátt sfcrýðast græn-
um feldi grasa og skógar undir blá-
leitum sfcriðum í hliðum og kletta-
beltum í brúnum, með suðandi læki
í gráu grjóti, þar sem nú geystust
fram kolmórauð vatnsföll. Svo hóf
amma söguna:
Við afi þinn vorum nýlega flutt
hingað, þegar honum áskotnaðist
rautt folald atf gæðingakyni. Eigand-
inn hatfði ekki hey atflögu til þess
líkir. Báðir eni Mfseigir. Hvorugur
lætur sinn hlut. Mörgum hafa þeir
lagt björg I bú. Unun er að hlýða
á þá félaga, enda eru báðir sjór sagna.
En margt skilur á milli. Ægi er
gjarnt að skipta sfcapi, en Alberi
hetfur verið í góðu skapi í sjötíu
ár og mun trúlega halda sinni léttu
lund, íram í rauðan dauðann. Ægir
hefur og þegið tíðum riflega borg-
un fyrir hjálp og matarbjörg, en
Alberi er sýnna að getfa en þiggja, og
lifir því snauður að fé en rifcur
að vinum. Ægir kvæntist ungur Rán,
en Albert liíir ókvæntur og segist
ekki munu stofna til hjónabands að
svo stöddu. Hips vegar telur hann
líklegt, að hann muni hyggja til
kvenna hinum megin grafar, og
munu englameyjar vafalítið veita
honum a'lla þá hjálp, sem talizt
geti siðtferðislega réttmæt í hin-
að halda í því 'lífinu um veturinn,
og hér í sveit hefur það aldrei tíðk-'
azt að kvelja lífið úr skepnum á
útigöngu um langa og grimma vet-
ur. Lof sé guði, að ég hef ekfci þurft ,
að horfa upp á það. Afi þinn hafði
svo sem engan aukaheyfeng heldur, ■
því að blessað kotið mitt hefur allt-
af verið slægnarýrt. En hann vissi,
hvílíka ofurást ég hef alltaf haft á
hestum, og þetta var einstakt tæki-
færi til þess að eignast gæðing —
af þeim hefur aldrei verið mikið hér
um slóðir. En hann hugsaði sér víst
að fara þeim mun gætilegar með
heyin, og víst mun Von mín hafa
kostað hann marga kalda stund við
að moka otfan af fyrir féð — eins
og það var kallað, þegar féð náði
ekki hjálparlaust til beitar. Já við
kölluðum hryssuna Von, því að vissa
var sannarlega engin fyrir þvj að
halda mætti í henni lífinu, et ein-
hverju halaði með heyskap eða tíð-
ariar. En það tókst nú samt. Von
varð stór og stæðileg, regiulegur
kostagripur, fleygivökur og viljinn
alVeg nógur. Það var gaman að sjá
hana lyfta höfði og bryðja tnélin,
þegar söðullinn minn var lagður á
hana í gróandanum og sólin glitraði
á gílórauðum bógum hennar. Það var
eins og léki um hana Ijómi. Og hví-
líka nautn hún veitti mér, þegar
hún teygði úr sér á skeiðinu og flaug
frám hjá samferðafóíkinu, án þess
að stökkva upp.
En beizkur dropi er víst oftast í
bikar gleðinnar, og margri hnútunni
var að okkur hent fyrir oflátungs-
háttinn að eiga þennan góða grip,
aðeins til að leika okkur að honum,
því afi þinn var strangur með það,
að ekki mátti leggja reiðing á Von.
Þá hetfði hann talið henni mlsboðið.
En hún gerði samt gagn, þvl að
um göfuga stað. Aðspurður, hvort,
hann mundi taka að sér vitavörzlu
hinum megin dauða, kveðst Albert
ekki hafa ráðið slíkt við sig, en hann
telji fullvíst, að þarlendir vitaverð-
ir eigi við betri kjör að búa. Ef les-
endur vilja leita nánari upplýsinga
um vitavörðinn í Gróttu, skulu þeir
spyrja kolluna og kríuna.
Nú er svo komið sögu, að Alberi
hefur setzt í „stólinn sinn“ og hyggst
ræða fiskveiðar við ísland, er hann
vitnar venju'lega til sem rányriqu.
Albert hatfði fyrr getið þess, að hægt
væri að masa eins og hann kallar
það, í heilan dag. Ég ætla aftur á
móti að gera honum grikk og láta
hann „masa“ í tvo sunnudaga, og því
munu samræður okkar hefjast að nýju
innan viku.
jöm
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
1073