Tíminn Sunnudagsblað - 20.08.1967, Blaðsíða 5

Tíminn Sunnudagsblað - 20.08.1967, Blaðsíða 5
landa í þarfir sía'ðarins og hét „I>orlákssúð“ (eftir Þorláki helga). Þá lét hann hlaða garð mikinn umhverfis Skálholtskirkju henni til varnar og er af því nefndur „grjótbiskup" í Krukksspá. Hann var maður stórauðugur og fésam- tis og hélt mjög fram réttindum kirkju og kennilýðs, hirtjngasam- ur við stórbokka og yfirgangs- menn gegn heilagri kirkju. Fræg- astar eru deilur hans við Torfa ríka Jónss.on, sýslumann í Klofa stökkunum. „Og svo eruð þér harðstakkaður, Björn,“ er sagt, að Steifán hafi mælt. Sættust þeir í það sinni, og önduðust báðir ári síðar. Leiðarhólmssamlþyikkt 1513 var gerð gegn ofríki þeirra bisk- upanna, Stefáns og Got.tskálks á Hólum, O'g voru hvatamenn henn- ar Björn í Ögri og Jón lögmaður Sigmundsson. Hvað sem hægt er að segja um valdabaráttu Stefáns biskups oa fégirni, var hann hæglætismaður á laugardegi, hann var biskup nær átta vetra og tuttugu. Hanr. var settur og vand'átu,- í lærdómi sir- um og Jifnaðú og var svo ham- ingjumikill að hann fékk laagt stórinennsku smna óvini Eftir hann var ógrynni lausafjár. Þetta með öðru talið 400 tólfræð (480) hestar sem hann átti sjálfur, 300 tólfræð stikur vaðmáls, 400 tólf- ræð og 32 stikur af góðu klæði, 21 stykki af varningsklæði, 700 tólfræð stikur lérefts, hálf vætt dýrlingum. Ólafur helgi er í miðju, sankti Pétur í efra hernl tH vlnstri, heilegur Mikkiáll fyrir neðan hann, Páll postuli I efra horni til hasgri og Guðmundur góði þar fyrir neðan. (d. 1504), og mág hans, Björn sýslumann Guðnason í Ögri (d. 1518). Eru þjóðsögur til af skipt- um þeirra Torfa. Inn í mál Björns og Stefáns ófust erfðadeilur inn- an Vatnsfjarðarættar, sem urðu langæjar, og krafa kirkjunnar til staðarins í Vatnsfirði. Lukust þau mál nálega með sigri Stefáns, en herhlaup voru millum þeirra Björns og liðssafnaður. Sagt er, að sumarið 1517 hafi Stefán biskup komið i Ögur með 300 manna og hafi Björn verið þar fyrir, jafnvel fjöl- mennari, og var lið hans sumt í harðneskjum (brynjum) undir í líferni. Hann lifði nálega sem munkur, var meinlætasamur í mat og drykk. Hann styrkti kristni og menntir með skóla- haldi á staðnum og stofnun klaust- urs á Skriðu, sem hann mótaði og stjórnaði í rúm 20 ár Svo segir í árbókum Espólíns um andJát Stefáns biskups: „Síðla um haustið 1518, eður öndverð an vetur, tók Stefán biskup sótt í Skálholtj og var hann þá gam- all, hann andaðist á Andrésnvessu (16. okt.) fyrir jól um sólarupp- komu. Var sent eftir Ögmundi (ábóta í Viðey) að syngja hann til moldar, og vaf hÁnn jarðaður silfurs þrjár merkur og þrír aur- ar umfram, í gyllinum (pening- ar) virt fyrir 63 hundruð, 11 fin.g- urgull, 12 handsol (peningar) 2 daggarðar búnir, 4 pör hnífa búið, kross feátarlaus, silfurlindi og af sprotinn, Agnús dei (guðs lamb) með festi, 2 kistur fullar af reyk- elsi og ógrynni jarða af auki.“ Slíkt var bú þessa auðuga og volduga biskups, stofnanda og yfirmanns Skriðuklausturs. Mun þá haldið áfram að segja frá klaustrimu á Sfcriðu, en ævi- atriði Stefáns voru sett hér inn til glöggvunar og fróðleiks. Jlér skal þá birt gjafaforéf Hall- T I M I N N — SUNNUDAGSBLAD 701

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.