Tíminn Sunnudagsblað - 01.10.1967, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 01.10.1967, Blaðsíða 10
i i n tHW'WIBfi* i f :- j!“?l F • 1 r 3- $jfl! IMÍ ■ • '• ' _1í- i jj | SaiiÍB W •' i1 ' •> *SIl ... sem íekizt hefur að flýja land. Myndir hans tala ótvíræðara máli en langar fnásagnir, og það er kannski, styrkleiki þeirra, að þær eru ekki af blóð- ugum átökum og stómðburð- um, heldur sýna daglegt Hf blökkufólksins, sem hvítu mennirn ir undireka. „Ég setti mér það maric," segir Cole, „að sýna með myndum mínum, hvemig andrúms loftið er, ef útlendinga gæíi þá fremur rennt grun í, hvernig það er að vera svartur á hörund í Suður-Afríku.“ Næsta mynd er tekin á brautar- pöilum járnbrautanstöðvar í Jó- hannesarborg. Þar má sjá þjóð- félagsskipanina í Suöur-Afráku í hnotskurn, Einnig hér er aðskiln- aðarsfcefnan í fullu gildi, og svart fólk oe hvítt má engan veginn híða á sömu pöllum eftir lestun- um, hvað þá ferðast í sömu vögn- um. Á palli svarta fólksins standa mörg hundruð manna í kös, en hin um megin bíða einungis sex eða sjö fínir herramenn, hvitir á hör- ’und, eftir sinni lest. Lestirnar, sem eftir er beðið, ganga á milli Jóhannesarborgar og útborgarinnar Sówetó, þar sem miklum fjölda blökkumanna hef- ur verið brengt saman í hræði- legum kumböldum. Þessi ömur- legg útborg er tólf til fjórt- án kílómetra utan við sjálfa Jóbannesarborg, og sem næst þrjú hundruð og fjörutíu þúsund blökkumenn verða dag hvern að fara þessa leið — til vinnu á morgnana og heim aftur á kvöldin. Því fer víðs fjarri, að vagnarnir rúmi allt fólkið þá tima dags, er ösin er mest, þótt 1 þá sé drepið eins og frekast má verða. Fjöldi fólks hangir líka ut- an á* vögnunum og stendur á tengslunum á milli þeirra. Alls er freistað til þess að komast til vinnu á réttum tíma,-því að ella er voðinn vís. Það kemur væntanlega ekki mjög á óvart, þótt þess sé einnig getið, að á hverju ári stórslasast fjöldi faiiþega á þessari ieið, og um hundr- að og fjmmtíu bíða bana — hrjóta út af brautapöllunum í troðningnum og verða undir lest eða missa tökin, þar sem þeir hanga á leiðinni, og detta niður. Eins og kunnugt er verður svarta fólkið að afla sér sérstaks leyfis til þess að fara í gegnum bæjarbluta, þar sem hvíta fólkið á heima, jafnvel þótt það hafi ver- Ið kvatt þar til vinnu. Leyfið er veitt með sérstökum stimpli í vega- 850 TÍIHlKN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.