Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 1
 SUNNUDAQSBLAÐ Stundum er talað um nor- ræna samvinnu með heldur kuldalegum raddblæ. Orsök- in er sú, að við þykjumst ekki bera nóg úr býtum — hinar stærri þjóðir séu okkur ekki nægjanlega greiðviknar og hugulsamar. En við eigum ekki einungis grannþjóðir, sem eru fjölmennari og öfl- ugri en við. Næstu grannar í vestri eru Grænlendingar, og í hverju sýnum við þeim sóma og velvild? Ljósmynd: Páll Jónsson. Þýtur í skjánum bls. 170 Rætt við Kristbjörgu Kjeld — 172 Erna Eggerz ræðir um séra Friðrik Eggerz — 175 Hinn góði hirðirinn — 179 Þáttur um K|aransstaðamenn . — 180 Saga eftir Björn Bjarman — 186 Vísnasyrpur Jóns frá Skáleyjum — 189

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.