Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 22
Doktorinn segist hafa hitt mangt iéra Friðriki kunnugt og nákom- ið fólk. Því fékk hann ekki um- sögn þess um hina nánasit furðu- legu auglýsingu Péturs á Stökk- um? Neðar á bls. 381 má lesa, að raddblærinn hafi verið sá sami hjá séra Friðrik og Sigvalda söguper- sónu. En þar er prentað: „Það er aikunna, hvílíkur meiist- ari Jón Thoroddsen er í því að skapa persónum sinum sérstakt orðbragð og málfar. Þetta hljóta að hafa verið þau einkenni fyrir- mynda hans, sem hann hefur ver- ið einna næmastur á, elia hefði hann ekki náð þeim með slíkuim ágætum, þrátt fyrir stílsnilli sína. Það bregzt ekki heldur, að j'afn- vel raddblærinn er hinn sami hjá klerkunum báðum, sem borniæ eru hér saman. Margt kunnugt eða nákomið fólk séra Friðriks hef ég heyrt líkja eftir málrómi hans, svo sem þá bræður frá Reykhólum, Þórð og séra Böðvar á Rafnseyri, og einnig konu Indriða á Skarði á Skarðsströnd, Guðrúnu Eggerts dóttur Stefánssonar Eggertssonar prests á Ballará (f. á Hvalgröfum 25. apríl 1860), sem man mjög vel sóra Friðrik, afabróður sinn. Virð- ast þau ná vel raddblæ hans, sem er samur hjá þeim ölum: hás, hvislandi rómur, en um séra Sig- valda segir, að hann „var veik- raddaður“ (79), og enn síðar, „að honum lá ekki hátt rómur“ (118)“. Jónas Jónsson, fyrrverandi ráð- herra, skrifar um skáldið i Sögu íslendinga 8. bindi I. Hann segir svo á blis. 202: „Lesandanum finnst, að sögu- hetjurnar í Pilti og stúiku og Manni og konu standi við hlið þeirra, svo að greina megi svip- mótið, nema málið og raddbiæ þeirra." Jónas Jónsson heyrir ekki mál- róm sögupersónanna. Enda leikur víst enginn eftir höfundi doktors- ritgerðarinnar að gera samanburð á raddblæ manns, sem var jarðað- ur áður en doktorinn sá dagsins ijós og annars, sem aldrei hefur til lífsins vaknað nema sem sögu- persóna í bók. Á bls. 388—391 í doktorsritgerð- inni er sagt frá bónorðsferð séra Odds Hallgrímssonar til Kristínar heimasætu á Reykhólum og sagan höfð eftir nákomnum heimildum. Árið 1862, þegar talið er, að bón- orðsferðin sé farin, er engin heima sæta á ReykhóLum með þessu nafni, því að höfundur ritgerðar- innar segir svo neðanmáls: „Hér virðist hafa blandazt mál- um, hverrar Oddur beiddi, því að skv. sóknarmanntali Reykhóla er þar engin Kristín 1862, en í Beru- firði er þá heimasæta með þesisu nafni, Kristín 24 ára, dóttir Björns bónda og konu hans, Helgu IRuga dóttur.“ Hinar nákomnu heimildir nafn- greina ekki foreldra stúlkunnar og þær staðsetja hana á Reykhólum, þar sem hún er ekki til árið 1862. Er ástæða til að draga ályktanir af sl'íkri sögu, jafnvel þótt Kristím hefði verið á öðrum hverjum bæ í nágrenninu? Á bls. 434 er prentað í doktors- ritgerðinni: „En um séra Sigvalda má þó einnig finna enn þá nærtækari fyrirmynd, því að séra Friðrik hafði verið kennd óheiðarleg með- ferð bréfa og það af Þorvaldi i Hrappsey, er síðar varð tengda- faðir Jóns Thoroddsens.“ Nú væri gaman að vita, hvað höfundur meinar með „óheiðarleg meðferð bréfa,“ en umrædd bréf voru send mafnlaus. Telur hann að sá, sem er borinm sökum, sé altaf sek-ur? Annars hlýtur sögu- sögnin, en ekki sá, sem fyrir henni varð, að vera fyrirmynd gkáldsins og þá jafnvel sögumaður, í þessu tilfeli kannsiki Þorvaldur í Hrapps- ey, tengdafaðir Jóns Thoroddsens. Úr frásögn séra Friðriks Eggerz um nafmlausu bréfin hefur falið niður hjá doktornum _ þessi setn- ing: (Sjá blis. 197 í „Úr fylgsnum fyrri aldar“ 2. b.): „En Árni og sóra Jón á Helga- felli voru i Hjallamálinu fyrir ó- hreinskilið attest, er þeir höfðu gefið, settir við dóminn undir amt- ið.“ Skiptir þó sú setning eigi alll'itlu máli. Margir erfiðleikar verða á vegi þess, sem vill saurga bréf séra Friðriks Eggerz, svo haldið sé sam- lí'kingu ræðumnar í Hrappsey fyrir Lausn 7. krossgátu rúmum 100 árum, með því að gema hann að , fyrirmynd Sigvallda klerks í „Manni og konu.“ Em doktorinn er lærður vel og kann ýms ráð eins og þessi setnimg á bls. 377 í ritgerðinmi sýnir: „Það er þó ekki margt, sem gjörsamilega er gagnstætt með fyrirmynd og sögupersónu. Fyrstu ytri andstæður, sem við obkur blasa, eru þær, að séra Friðri'k var „höfðinglegur í ásýnd" og „svipmik'iH“ en séra Sigvaldi „um flest heldur óálitlegur11 (76), t.a.rn. var séra Friðrik „meira en meðal1- maður á hæð, og svaraði því gld- leiki“, en „Sigvaldi prestur var rnaður lágur vexti og þrekvaxinn“. Þetta er býsna táknræn breyting, að lækfca fyrirmyndina, niðra henni.“ Bóbasafn séra Fri'ðriks Eggerz myndi enn í dag vera talið mikið að vöxtum, og í Landsbókasafmi íslandis er geyrnt viðamikið hand- nifasafn eftir hann. Sýnir allur frá- gamgur þess fágæta regluisemi og snyrtimennskiU. Sé hægt að smæbba þemoan fræðimann í fyrirmynd Sigvalda prests, mun þá ekfci með sama hætti hægt að srnækka hvern sem er í þessa fyrirmynd, væri hver gaii settur undir smásjá, útdit sem Innri maður, en öllium kostum gl'eymt? Mér , virðist bilið milii fræði- mannsins, sem ann bókum og þroskar anda simm á lesfri þeirra, og hins, sem ekbi skilur giildi slífcra hugðarefna, hljóti að vera svo breitt, að ekfci verði brúað, þannig að annar geti orðið fyriir- mynd hins. \ . S S s S !S 3 0 P I N' x rp 03 x B B X íbI T x K V I v 2L v T 1 tl s !! m fli F T t] tq K H s T V 0 Rl 31 X SJ K to L s V EH í T V Y 'v V A u Fi |j iSR3aHQQEff3löí0EIOElfiS \ fl \ É1 1 H 1 'Sl\ V V z 1] E \ T F 1 1? \ L, £ B [T \ X x O m ±J t K \ & N % \ u X NÁ [\ R :ft R a X rF] RBíaHHíiaaíafiSHíaiiSREi \ ý \ X R XU rö w \ h N I K \ S T R £l L fl lí N 'ft \ x \ T T \] K p : L E e e; \ iU 2L I K 2 R H R ~U~f f \ R K ö M a T \ K s T 2 \í l 7 J x IN n fl 5 T \ I "h L M ' T U R X \ I X L £ Ð M T L f iK i \ X x [£ m 190 T I IH » 1» N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.