Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 13
Kjaranstaðir í fyrri daga. ur líkir, bæði í útliti og skapgerð, meðaillmenn á vöxt, gráeygir, skol- hærðir og rauðskeggjaðir, liprir og smarir í hreyfingum, fámálugir að jafnaði og ekki lausiir við stirð- lyndi. Hinir bræðurnir voru allir biáeygir og hærri vexti. Einkum var Guðmundur bæði hár og þrek- inm, glettinn rnaður og ganiansam- ur, lamgleitur og fölleitur og þjáð- ist af brjóstþyngslum. Kristján var aftur á móti mikili alvörumaður, mokkuð þungbúinn og lét sér fátt fyrir brjósti brenna á meðan hann fékk notið sín. Yngsti bróðirinn, Hermann þótti manna fegurst hærður, hárið rauðjarpt og hrokk- ið, og nefið hátt og þunnt og dá- illiftiið bogið. Lundin var létt og ör og altar áhyggjur af morgundegin- um fjarrí honum. Hann var fljót- uir að reiðast og fljótur að sættast, hjairtahlýr maður að upplagi öllu og góður félagi. Búsýslumaður var haron eroginm, vínhneigður nokfcuð og vakti stundum náttlangt við drykkju, orti vísur og söng. Þeian bræðruim var því urn margt ólnikt farið. Árið 1867 tóku þau Kristján og Guðfimma sig upp frá Rauðsstöð- um í Arnarfirði og fluttust bú- ferlurn að Kjaransstöðum, og var bóndi þá komiinm látið eitt á sex- tugsaldur. Fylgdu þeim tveir syn- ir þeirra, Þórður, nær hálfþrítug- ur, og Hermann, sem enm var á barnsaMri. Ekki bjó Kristján nerna fá misæri á Kjaransstöðum. Tók Þórður við jörð og búi og gek'k nokkru síðar að eiga arnfirzka konu, Sigríði Árnadóttur frá Sel- látrum, Péturssonar. Var Her- mann lengst af hjá bróður sínum, og um fcíma bjó Kristján Kristjáns son þar einroig, en hann varð síð- ar bóndi í Innri-Lambadal. Þórður og Sigríður eignuðust margit barna. Framaro af búskapar- árum þeirra fæddist barn flest ár á Kjaransstöðum. Þá voru marg- neíni að komast í tízku á Vest- fjörðum, og voru flest börn Kjar- ansstaðalijóna skírð tveim nöfn- um og sum þrem. Var það þó e'kki nýlunda í ætt Þórðar, því að sjálf- ur hét hann tveim nöfnum, sem og Hermann, bróðir haros. Lamdþremgs'li voru á Kjarams- stöðum og ekki unnt að hafa þar mi'toil umsvi'f, áður en nýrækt hófst, og varð Þórður að sætta sig við að búa heldur smátt, enda stundum tvíbýli á jörðinni, sem var í annairra eigu. Þó voru fjöru- tíu ti'l fimmtíu ær í kvíum, og anroar mjóllkurpenurogur var g<~itur tvær og tvær eða þrjár kýr. Var Teikning SigríSar Steffensen. það sérkenni nautkinda á Kjarans- stöðum, að þær voru margair hvít- ar með svartar granir Qg eyru og svarta bauga um augun. Sauðir voru fáir, einna helzt til gamans, og als mun féð, sem gett var á vet- ur, jafroan hafa verið innan við hundrað. En Þórður var soniður góður eins og hann átti kyn til, stundaði löngum vinnu utan heim- ilis og átti margar stundir i smníða- húsi sínu, þegar hann var heima. Sjó sótti hann einnig, enda gekk fiskur í Dýrafjörð á þessum ár- um, og hrognkelsaveiði var nokk- ur. Með þessum hætti komst hann dável af, þrátt fyrir mikla ómegð. Hagsýni og sparsemi varð þó að gæ-ta, og húsakynni voru í fátæk- legasta lagi: Loftbaðstofa og skepn ur hýstar niðri. En fól'k setti það ekki svo mjög fyrir sig: Sl'íkt hafðiJengi tíðkazt, og fylgdi þessu líka sá kostur, að hlýrra var í bað- s'fcofiunni en ella. III. Barroadauði vai enn miki'li fflest misserú um það biu er Þórður hóf búskap sinn, og hafði það þá ein- ungis gerzt eitt ár, 1866, að fleira fólk dó á milli sextugs og áttræðs en börn edros árs og yngri. Sótti þó strax í sama gamla horfið og TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 181

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.