Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 9
maðuir uppskera, eimuiig þótit i ó- viitaskap sé sáð. Skáldið Jón Thoroddsen hefur M'cvtið að vera mannþelkkjari. Kann Ski hefði hann því ekki hafit sömiu ánægju og höfundur doktorsri't- ■gerðarininiar af sögunni hanis Guð- jón.s í Austmannsdal, sem premtuð er í ritgerðimni og hefði eiginlega átti að bera fyrirsögnina: Ólyginn sagði mér. En þar stendur á bls. 369: „Guðjón Árr.ason, bóndi í Aust- mannsdal i Ketildölum (f. á Ösku- brekku í Fífustaðadal 12. nóv. 1865), sagði mér, að fjögur sum- ur. 1896—99, hefði verið háseti hjá sér, Sigurður nokkur Eiríks- son úr Reykjavík. sem m.a. hefði verið vinnumaður í Kalmans- tungu, og er það rétt, að 1864 er þar vinnumaður með þessu nafni, 23 ára, og einnig hyggur Guðjón, að hann hafi verið í vist á Leirá hjá Jóni Thoroddsen, og vel mó hann hafa verið þar kaupamaður, þótt efcki sé hann nefndur í sókn- armannatölum þaðan. En Sigurður þessi sagði Guðíóni, og þóttist hafa það eftir Jóni Thoroddsen sjálfum. að fyrirmynd Sigvaldia prests væri ekki sóra Benedikt, heldur séra Friðrik Eggerz. og því til sönnunar hafði sýslumaður sagt Sigurði söguna um Dalgeirsstaða málin, er síðar verður hér vikið að Það þarf raunar ekki á þess- ari játningu skáldsins sjálfs að haida, þótt gaman sé, ef hún væri sönn Hún er að minnsta kosti rébt að efni, og raunar kemur Eggert prestur, faðir séra Friðriks, einn- ig Htið eitt'við sögu.“ Hvað þekkti þessi rúmlega tvi- tugi Reykvíkingur vestfirzku prest ana tvo? Staðhæfing höfundar um fyrirmynd sina nægir ekki. Hann verður að sanna hana. Þegar þetta gerist, er bókinni ekki íokið, aðeins hluti hennar til í handriti. Á bls. 365 í doktorsri'tgerðinni er prentað: „Annað er ekki um þessa fyrir- mynd ritað berum orðum, svo að mér sé kunnugt, og verður þá næst fyrir að leita til umisagna og munnmæla kunnugra manna og fróðra. Gerðist ég þráspurutl um þessi efni meðail gamalia manna á ferðum mínum um Vest- firði og Braiðafjarðarsveitir sum- arið 1938, þóbt stundum væri þair sundurleitan fróðleik að fá. Eitot af því, sem skipti þar mjög i tvö hom — og þó raunar þrjú eða fj'ögur — voru frásagnir manna um fyririmynd séra Sigvalda. Mang ir þeirra mianna, sem ég átoti tal við, sögðu hana vera séra Beme- difct Þórðarson, allmargir tölldu þetta vera sér.a Benedikt og séra Friðrik Eggerz, báða í eimni per- sónu, þá voru nokkrir, sem hugðu hér sbeypt samam feðgunum, séra Eggert Jónssyni og séra Friðrilk Eggerz, eða loks, að hór væri á ferðinni séra Friðrik einn, og við hann mun átot í fyrrmefmdum rit- gerðum.“ Hefðu ekki tölur gefið betri upplýsingar en hin teygjamlegu hugtök: Margir, allmargir, nokkr- ir. Því aðeins eitot verður nú full- konnlega ljóst, nefnilega það, að af þeim, sem nefndu aðeins eina fyrirmynd að persónunni, álitu flesitir, að um séra Benedikt Þórð- arson væri að ræða. Sundurl'iðað M'tur það þannig út: Bened'ukt Þórðarson rmargir að einhverju leyti hann aMmargir Friðrik Eggerz nökfcrir að einhverju lieyti hann alimarg- ir+nokkrir Eggert Jónsson nokkrir að einhverju leyti hann nokkrir. Höfundnr doktorsritgerðarinnair minmist á bls. 364 á, að tvisvar hafi verið dylgjað um fyrirmynd séra Sigvalda á prenti, nefnilega af frú Theódóru -Thoroddsen og Sigurði Guðmundssyni. Á hls. 365 tekur hann fram, að þau muni hafa átot við séra Friðrik Eggeirz. Með könnun sinni hefur hann kippt fótum undan skoðun þeirra, að Vestfirðingar viti svo geria deili á fyrirmynd Sigvalda prestos. Virð- ist hæverska hans miikil að benda ekki á það. Á bls. 370 í doktorsritgerðinni stendur þettoa: „Það er ekkert undrunarefni, þótot séra Priðrik yrði í augum Jóms Thoroddsens ímynd heiims- hyggjumannsLms hempuklædda, því að margar voru þær greinir, sem oltu kala þeirra á milli.“ Síðain tíundar höfundur ástæð- urnar. Fyrst að séra Friðriik reyndi áð ná Reykhólum til ábýlis, síð- an að Jón Thoroddsen bað Sig- þrúðar Friðriksdótotur og var hafin að og loks óvinátotu Þorvalds Si- ventsens, tengdaföður Jóns Thor- oddsens, og séra Friðrikis Eggeirz. Hvemig stendur á því, að sfcáld- ið tebur að enfðum óvinátotu toengda föður síns við séra Friðrik Eggerz, fynst tengdafaðirimn leiitar á ó- beinan háitt sátta við séra Frið- rik skö,m>mu fyrir andiiát sitot, með því að ósíka að vera við kirkju hjá honum með alt sitt fólik. En um það segir svo í „Úr fylgsnum fyrri aldar“ á bls. 305: „Þorvaldur ritáði Friðriki bréf um haustið fyrir veturnætur 1862 og beiddi hann að embætta í Dag verðaruesj og taka við sór til aitar- is og fleira fólki úr Hrappsey Priðriik setti þvert nei við að fla.re og kvaðst ei vera betri til þesi þá en hann hafði verið um sum arið eða betri til þess en séra Odd ur. Þeir skyldu þéna sér af hon um. Arndís, kona Friðriks, sam var vön að leggja gott til altre máia — ble9suð dtsin hans - beiddi mann sinn að rnessa fyrii Þorvald og sagði „það yrði kann ske í seinasta sinni, sem hám beiddi þess.“ Enda var Þorvaldu Kri'stjáni Skúlasyni það hyggmar maður, að hann gat ímyndað sér að þar sem öðrum er gert af skyl'du að fyrirgefa, svo mund' það vera öllu heldur um prestiimn að fyrL'rgefa það, sem honum vær á móti brotið, þó þess væri ekkí farið framar á leit en að nota presl inn í skriftastólnum og meðtalks afliausnina. Friðrik messaði og Þoi vaidur varð tii altaris og fólk hans og mælti að skilnaði, að aldre, mundi hann biðja um annan presii eða blaga Friðrik sem prest, h'va? sem á mill'i bæri, og það loforí efndi hann, og skildu þeir vel.‘ Það verður eðlilega að skoðc- nærveru séra Friðriks Eggerz vi? jarðarför Þorvalds í Hrappsey 14 maí 1863 og ræðuna, sem bamr, héit þar, í IjósJ þess, sem á und an var gemgið, og er óskiljamiegt að jafn menntaður maður og höf undur doktorsri'tgerðarinnar skul ekki hafa gefið því gaum. Presturinn hafði eftir hugar stríð fyrirgef'ið Þorvaildi stutotu £yr ir andlát hans með messunni Dagverðarnesii veturinn 1862. Þes vegna stóð hann yfir moldum hin iátna og héit snjálla ræðu, seu •höfundurinn leyfir sér að slíta ú samihemgi í doktorsritgerð sinni. En ræðan hlljóðaði svo í heiM TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 173

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.