Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 7
Ema Eggerz; Friðrik Eggerz og séra Sigvaldi ísögu Jóns Thoroddsens Séra Friðrik Eggerz á Ballará. Við lestuT ævisögu séra Frið- riks Eggerz vaknar ósjálffrébt sú spurninig, hvort höfundur hennar geti verið fyrirmynd jaffn ieiðin- legrar persónu og Sigvalda prests í „Manni og feonu“, skáldriti Jóms Thoroddsen. En sem kunnugt er, Ihefur því verið haldið fram í dokitorsriitgerð Steingrí;mjs J. Þor- Steinissonar prófessors. Vantrú á skoðun þessa veldur því, að iagt er á brattann til að Ikynniast, hvernig þetta er rökstuitt, þóbt ætla megi, að slík xitgerð sé ekki við aimennings hæfi. í ljós kemiur, að ósannaðar sögur, hafðar ara, sem lengi bjó í Seyluhreppi í Skagafirði, virðast uppistaðan í röksemdafærslu höfundar. Má sú veigalitla uppistaða helzt teljast mér til afsökunar fyrir að ráðast í að setja á prent eftirfarandi hug- ieiðingar.um málið. Á bls. 384 í doktorsritgerðinni er þessi setning höfð eftir sóra Friðriik Eggerz: „Ég álít þessa mifclu menntun, sem þið talið um, meiir tiil bölv- unar en bóta. Með henni eiga þeir, sem skálkar eru, hægara með að koma sér undan refsivendi iag- anna. Þeir smjúga gegnum netið, en flækjast ekki, af því að þeir haffa notið of mikillar mienntunar. Ég spái þvi, að fjárdráttur, svik og prettir vaxi óðfluga í landinu og því hraðara sem menntun er meiri. Vaxandi menntun væri góð, ef fais og óknyttir yfirgnæfðu ekki. En því spái ég.“ Friðrik Eggerz var forspár. Skyldi hann hafia órað fyrir, að aukin menntun gerði sögusagnim- ar vestfir2lku að háskólabókmennt- um? , Sjálffur skrifaði hann bækur, sem gefmar hafa verið út undir nafninu „Úr fylgsnum fyrri ald- ar“, meðal annars til að hnekkja þesisum sögum. eftir Gísla Konráðssyni sagnarit- „Ég efast", segir Erna Eggerz, þegar hún hugleiðir líkindin til þess, að séra Sigvaldi beri svipmót langafa hennar á Ballará. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 175

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.