Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 21
Ari Guðmundsson: Vísnasyrpa Jóns frá Skáleyjum „Eins og önnur íslenzk al- þýðuisOoáld, orti K.N. visur sín- ar o*g kvæði fyrst og fremst sdiáiif'um sér til hugléttis og saimferðamönnuim sínum til skemmtunar“, sagðj Richard Beck. Sama get ég sagt um Jón Jóhannesson frá Skáleyjum. Syrpa Jóns mun ekki vera minni að vöxtum en Káins, og þegar Jón tínir úr og lætur prenta, virðist hann taka það, sem hendi er næst, aldur eða eifni kvæðanna ákvarðar ekki valið. Þegar Jón gaf út bók- ina „í fölu grasi“, taldi hann það vera lítið framlag tii bók- mennta, og nú viðurkennir hann ekikd, að Gangstéttarvísur séu bókimenntir. Jón hefur lagt lag sitt meira við myndlist en vísna gerð, nam þar ungur af hendi Muggs. Má vera, að hann metd Iijóðagerð sína minna fyrir það, að hún sé honum meira með- fædd og heimafengin. Jón er áberandi hlédrægur maður, og í mörgum kvæðum hans er eins og boðskapurinn sé að berjast við að vera í fel- um, og sums staðar vixðist hann vera skilinn eftir heima óprent- aður með ölllu hinu. Ég hef grun um, að kvæðið Eftirmæili sé lengra. Sniili Jónasar með hiástemmdar lýsingar í Gunn- arshólma er ekki um deiid, en mér finnst Jón vera sannari roeð sinn Gunnar á Hidðarenda: Heim reið Gunnar í hlaðið greitt, Halligerðuir klók í bragði bólið rélddi og brosti gleitt, á bakið lagðist og þagði. — 0, ég fer andskotann ekki í neitt útiiegðarstand, hann sagði. Vísur Jóns eru edns og Mýju- bros, erfilijóðin verða að sól- skinsMettum: Hver fer þar á hvítum báti hvassan fÖióann, einn og sér? Eins og fugl á flugi glöðu fannhvít segl við stjörnu ber. —Ert það þú, minn aldni vinur? Ertu kannski að flýta þér? Og Jón hefur lag á þvi að brosa, svo að menn finna til: Satt er það, um sviðið heima sorgin gengur léttum skóm. Hér var eftir engu að bíða, aiiar leiðir myrkurtóm. Um leið og ég harma, hve upplagið er lítið að Gangstétt- arvfeum, en preiitviMur ómæld- ar, vii ég prenta hér tvö af gömium brosum Jóns, sem ég veit, að hann er búinn að gleyma. Á korti tii ársgama'ts barns er þetta: Þú eirt enniþá sofin sál og sakiaus, Nína, undu þér við mjólkurmál og mömmu þina. Orgaðu ekki eins og vitiaus aliar stundir, rnörnmu þína mjólkaðu og mdgðu undir. Og þetta: Við hoiudyrnar geispar lat- ur lundi. Lúsug kofan er að deyja úr hor. Polika dansar síidin út á sundi, en sólin dottar fyrir handan Skor. leiðsla sýndist vera betur viðeig- and'i en hin aðferðin, sem ekki verðskuidar neina borgun". Á bis. 380—381 í doktorsritgerð inni er prentuð útlitslýsing Siig- hvats Grímissonar á sóra Friðrik Eggerz gegnt útlitslýsingu Jóns Thoroddsems á séra Sigvaida. Ekki er svipur með þessúm tveim lýs- inigum, enda bætt við af doktorn- um S'i.ghvats megin umsögn Pét- urs Jónssonar firá Stökkum, svo hljóðandi: „Pétur Jónsson frá Stökkum sá séra Friðrik og segir, að haft hafi hann sérlega áberandi falieg og greindarleg augu, en lymskuleg og skerandi, svo að Pétur hrædd- ist þau.“ Pótur þessi er sagður fæddur í Skáiéyjum árið 1864, en það ár er séna Friðrik Eggerz orðin 62 ára. Skiptir nú nokkru, hvenær Pétur á Stökkum sá séra Friðrik. Hafi það verið unglimgurinm Pét- ur, sem sá mann á áttræðiisaldri, verður hræðslan kannski skiljan- leg, en dómgreindinni varla að treysta. En hafi það hins vegar verið Pétur á þrítugsaidri, sem sá öldunginn á níræðisaidri, verður hræðsla hans svo undarleg, að hún k,ann að hafa ruglað dóm- greindima. Því hefur nok’kur, neroa nefndur Pétur, séð sérlega áber- andi faHeg augu, sem þó voru svo lymskuleg og skerandi, að þau; olu hræðslu? Og það í gamal* mennii. 18»* T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.