Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Blaðsíða 16
ííjarni ekki þurft að byrja búskap- inn með tvær hendur feómar, þótt arfi ætti hann að skipta með tveim íystlkinum. Hafði bújörðina sjálía borið undir hann, ef til vitl með hægum kjöruim, þar eð hann hafði föður sinn á vist með sór til ævi- loka. Ómeigð íþyngdi ekki Vigdísar- staðahjónum. Jóhann mátfci ein- birni heita, þvi að önnur börn, sem’ þau áttu, tvö eða þrjú, dóu 'kornunig. En telpu höfðu þau tek- íð í fóstur, alnöfnu húsfreyjunnar og llblega náfrænku hennar, og fyrir gamalmennum áttu þau lengi að sjá, því að Björn Árnason hafði þrjá um nírætt, er hann lézt, og móðir húsfreyju, Helga Jónsdótt- ir, komst fast að níræðu. Bæði höfðu þau, Björn og HeLga gamla, verið börn á harðindaskeiðinu um miðbik átjándu aldar, og bæði vora þau á manndómsárum, er Móðuharðindin dundu yfir. Efcki er vitað, við hvaða kosti þau hafa þá átt að búa. En í engu virðast þær ógnir hafa skert líkamsþrek þeirra eða spillt heiisu þeirra, og verður að ætla, að þau hafi verið mjög hraust að frumgerð. Jóhann fæddist 8. júlí 1829, og stóð þá móðir hans á fertugu. Sennilega hefur hann verið bráð- þroska barn, og fjórtán ára gam- all gekk hann innar, kunnandi fræðin sæmilegum skilningi Hann tamdj sér snotra rithönd og 'æsi- lega og var hreint ekki á henni neinn viðvaningsbragur. Statsetn- ingu kunni hann lýtalausa að k.-öfu sinnar tíðar, og orðafar hans virð- ist hafa verið hreint og viðfelldíð og laust við tilgerð eins og vænta mátti um mann, sem óx upp í hér- aði með gróna málhefð í rikum tengslum við sagnir og kveðskap. fjarri þeim stöðvum, sem meng iðu og sýktu málfarið. Hann mun snemma hafa hneigzt nokkuð t.il bófclesturs, og margt lærði hann gamailla visna og versa Að 3 lu samantögðu er líklegt, — og raun- ar fuilvíst, — að Jóh'ann hafi verið sæmilega greindur maður, jafnvel frekar en í meðallagi, mótaður í bernsku af þeim venjum og við- horfum, sem ríktu á nofcfcuð í- haldssömum heimilum bjargálna fólfcs á fyrri hluta nítjándu ildar, þybbinn að lundarlagi, eins og lang afi hams, svo að efcki sé sagr brá- lyndur, en ekki með ölliu ósnort inn af sjálfræði því, sem t'ór eins og logi um akur í Húnaþingi ffam- 208 an af nítjándu öld, er hugrnynd- ir manna um frelsi voru ungar og ómótaðar og erfitt að láta stað- ar nurnið við mjótt mundangshói- ið.r Á þassum sömu árum, er Jó- hann óx úr grasi, bjuggu í Syðsta- Hvammi, skammt þar upp ;rá, sem nú er Hvammstangaka'iptún, hjón á svipuðum aldri og Bjarni á Vigdiisarstöðum. Bóndinn héi Gísli Gíslason, Strandamaður að ætterni, bóndasonur frá Skálholts- vfk, en kona hans Sigríður And résdóttir. Þau áttu margt barna og bjugigu við lreldur lítinn kost Meðai margra dætra þeirrj var ein, sem Guðfinna hét, fædd 11 nóvember 1825. Sagnir herma, að hún hafi verið lagleg stúlka og þekkiilieg. Þegar hún fermdist, kom in á sextánda ár, hlaut hún þá einkunn, að hún læsi, kynnj og skildi nokkurn veginn, og mun það hafa verið meðaleinkunn, þó heldur í slakara lagi. Þegar þau Gísli og Sigríður voru nokkuð farin að reskjast, fluttust þau búferlum að Litla-Ösi, sem utan vert er við svonefnda Króká, litla sprænu, er rennur vestur úr mynni Línakradals út í Húnaftóa. Voru þau nú komin mjög í ná- grenni við Vigdísarstaði, sem eru þar beint upp undan. Tókust þá meiri kynni en áður höfðu verið með umglingunum, Jóhanni á Vig- díisarstöðum og börnum Gísla, og hlýtur oft að hafa borið saman fundum þeirra, er gengið var að fé og hugað að öðrum skepnum. Er ekki að orðlengja það, að Jó- hann lagði hug á Guðfinnu, er þau voru bæði fuLltíða orðin, og bundu þau hjúskaparheit sitt fastmæ'- um með ráði og samþykki foreldra sinna. Er einkum líklegt, að Gíslí og Sigríður hafi verið mjög fýs- andi þessa ráðs, því að efnahagi’.r var miklu betri á Vigdísarstöðum og ekki m-eð neinum að skipta þeim eignum, er þar voru. Vorið 1851 réðst Guðfinna síð- an vinnukona að Vigdisaratoðum, og milili fardaga og Jónsmessu bá um sumarið voru þau gefin sam- an í Metstaðarkinkju, ásamt öðr- um brúðhjónum úr sókninni. Var oft hyltzt til þess að gefa tvenn brúðhjón saman í einu, ef það mátti verða, því að þá nuátti slá veiztunni saman og spara með því ti'tkostnað, e-r oft var un-gu og efna- lit-lu fólfci tateverður baggi, þar eð ekki þótti annað sæma en stefna saman margm-en-ni á siiífcum degl. Mun þeim, sem þessa veizlu sátu, hafa sýnzt þau Jóhann og Guð- finna aMtitleig b-rúðhjón, brúðurin öl-l hin snotrasta og brúðguminn ma-nna karlmanntegastur. Ef til vitl he-fur þó einhverj-um fiundizt se-m tæpas-t væri fullt ja-fnræði með þeim, og hefði Jóhann átt fcost á bóndadóttur, s-eim nokkur heimanmundur fylgdi, einkasonur sjálfiseignarbónda. Ekki er af embættisbókum af ráða, að þau Bjarni og Helga ha-fi látið búsforráðin strax í hend- u-r ungu hjón-unum. Aðrar heim- ildir segja þó, að Jóhann hafi fang- i-ð jörðina hátfa og helft búsins við kvonfang. Að tveim árum liðn- u-m drógu gömtu hjónin sig alvug í hlé, og tók Jóhann þá sæti meðal futl-gildra bænda í sveitinni. Virð- Lst honuim hafa búnazt allv-el næstu ár, og jókst lausafjártímd hans he-ldur. Mun afkoman á Vig- dísa-rstöðum hafa verið í betra lagi, þótt ýmsir hefðu stærra bú. Hvergi gætir annars en vel haf'. farið á með ungu hjónunum, og sjáan-lega hef-u-r Jóhann verið henni eftirlátur um su-mt. Má það meðal annars marka af því, að hann tók sumt af fótki hennar, sem bu- ið hafði verið þröngan kost, á heimili sitt. Var ein systir Guð- finnu þar vinnukona, og bróður hennar kvæntan. Andrés GíS'ia- son, tó-k hann litlu síðar í hús- mennsk-u með nokkur börn og betf- ur vafaila-ust látið honum í té ein- hverjar grasnytjar. Fjötskyldan á Litla-Ósi var þegar farin að njóta góðs af því, hvaða mann Guðfinna hafði hreppt. Þess mun þó fljó-tt hafa gætt, að létt lagðist á með þeim mágunum, Jóhanni og Andrósi, og fór hann brátt inn í Miðfjörð, eftir skamm-a veru á Vigdísarstöðum. Síðar urðu þeir hinir svörnustu fjandmenn. Fyrata barn sitt ól Guðfinna réttu á-ri eftir brúðkaupið. Síðan fæddu-st fleiri með hófleg-u milii- bili, og að áliðn-u ári 1859 voru þa-u orðin fjögiuir Tvö þeirra dóu í vöggu, en tveir drengir, Gísli og Björa, lifðu, er hér var komið. Valt á ýmisu á þessum ár-urn, hverni-g tókst að koma nörnum upp. Á því fen-gu fleiri að kenna en unigu hjónin á Vigdísa-ratöðum. ÍV. Á grasi vöfðuim vesturböfckum VíðidaMr, niður undan fclettabor-g T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.