Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Blaðsíða 21
en Saimúeil síðastur. Okknr gekk vél, ál'óðin var vel þjöppuð og ó- víða djúp. Ejólför þó á stöku stað fiuM.af krapi. Veður var lygnt og stjörniubjartur himinn. Og ekið er niður Smiöjukleif. Mér finnst hún brött og líkiLeig til að draga í sig snjó, og skyldi það vel athugað, þegar fra>mtíðarvegurinn verður lagður, að honum sé valinn réttur staður. Klukkan sex erum við toomnir vestur fyrir Flákarhóla í Vaitnisfirði. Þaðan var ekið létt eftir góð- um vegarkaifla, sem er því mið- nr of stoammt kominn. Og nú blas- ir heldur óhugnanleg sjón við aug- um oktoar Bjarna: Það er tjörn framundan á götunni, sem mér virðist hafa lægra yfiirborð en holt- ið á báðar hliðar. Vatnið dökkt og á því flutu jakar, og rétt utan við tjörnina til hægri situr bíll Kristins sokkinn djúpt niður Ihægna megin og hallaðist mikið. Hafði enn farið heldur langt til hægri. „Þetta er nú ekki einieikið“, tautaði ég við sjálfan mig. En það sótti á mig, að hér gætti Slæmra áhrifa, svo sterklega hægri sinnaðiir sem þeir eru báðir félag- ar, Kristinn og Ingólfur. En ila befði lítoa farið fyrir honum Gesti, eif klaikabrúin, sem hann ók eftir milili bílsanis og tjarnarinnar, hefði brostið. Ég held hanm ha-fá mælt breiddina á brúnnj og þykktina á ísnum. Og yfír slapp han-n slysa- laust. Ektoi ieiz-t Bjarna annað betra en það að halda veginum, og lét hann því bílinn siga rólega út í tjörnina. En það var ektoi jafn- auðvelt að komast upp úr. Klaka- skörin var svo há og kröpp, að höftin í keðjunum slitnuðu hvert af öðru. Fór því Bjarni og kann- aði, hvax skörin var lægst, og með þvá að beygja nokkuð til vinstri var unnt að ná bílnum upp úr. Fleiri slitoar iMfærur voru á vegin- um, það sem eftir var vesíur að Brjánsilæk, þó að umrædd tjörn væri þeirra verst. Fyrir neðan Rauðsdal hittum við mann, og hafði hann þau tíð- indi að s-egja, að bíll Gests stæði þversum í götunni á austanverðri Kleifaheiðinni. Fram hjá honum yrði eiktoi komizt, en ráðgert væri að fá veighefil til þess að. hjáipa honum. Einnig var hann með þá orðsendingu til okkar að fára etoki fram hjá Haukabergi, því að þar væri Gestur. Þeir Kristinn og Ing- ólffur höfðu farið í bílinn til Gests eftir strandið og komust svo síðar með jeppa vestur yfir. Við tókum olíu á Krossi en fór- um síðan að LitluhMð. Þeir Ólafur og Samúel hóldu þó áfram að Haukabergi. Að Litluihlíð var gott að koma. Það befur ávalit verið svo. Síðan ég man eftir, hefur þar búið gott fólto, og svo var einnig fyrir mína tíð af því hef ég sannar sagnir. í Litluhlið búa nú bróðir Bjarna, Jóhann, óg frú Kolbrún Friðþjófs- dóttir, kona hans. Foreldrar þeirra bræðra voru þau Þorsteinn Ólafs- son og frú Guðrún Finnbogadótt- ir, fyrrum ljósmóðir. LitlahMð var Mtil jörð, en mér fannst hún hafi stækikað í tíð þeirra Þorsteins og Jóhanns, og vonir standa til að hún geti enn batnað. Við vorum rétt búnir að heilsa fólkinu, þegar hringt er frá Hauka- bergi og sagt, að nú mættum við halda áfram. Það var því enginn tími til að setjast að matborðinu, sem okfcur va-r fyrirbúið. En frúin var fljót að hugsa og engu leng- ur að framtovæma Hún lét otokur Bjarna hafa það, sem skemmstan tíma tók að hagnýta sér. Og heitir og sælir þökkuðum við greiðann, kvöddum fólikið. Ferðin sækist greitt. Þegar við höfum ekið sem næst einn fjórða hluta ve'garins yfi-r Kleifaheiði, var komið að staðnuim, þar sem bíl'l- inn hans Gests snerist. Og þar Þessi stytta er verk vegagerðarmanna eins eg sú, se-Ti við sjáum á hinni síðunni, Þessi er við Pennu i Vatnsfirði, skammt frá vegamótunum. T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 213$

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.