Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Page 19

Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Page 19
V yfir Þingmannaheiði. Loks er hringt frá Kletti. Þá eru þeir komnár ' þar Kristinn og IngáKur, og af þeim væri þaS að segja, að bílinn hefði ient í skaflá, farið um leið út af veginum og fram bjá honum yrði ekki komizt. Þetta voru slæmar fréttir. Samt bað Kristinn Jónas þess að fara ekki fram hjá Kletti, þegar hann legði á hálsinn. Þeir ætluðu að fá að vera með. Klettsháls var að verða ófær, hvað þá- heidux Þing- mannaheiðin. Svona stóðu þá mái- in j>essa stundina. En nm elefu- lieytið kom einn maður að Eyri, Gestur Guðjónsson að nafni. Hann ekur fíintningabíl, sem Kaupfélag Patrekisfjarðar á. Höfðu þeir Jónas og Gestur samimælzt í Reykjavík um það að fylgjast að yfir Þing- mannahieiði, en Gestur orðið sið- búnari úr Reykjavík. Ók Jónas þvi hægt og bjóst við því, að Gestur mundi ná okikur þá og þegar. En það varð ektoi fyrr en þarna á Eyri. Hann hafði gist í Búðardal. Á Eyri snæddum við nú hádeg- iisverð. Og þegar frú Elín hafði tekið tii nestið, var greiðinn þakk- aður, heimilisfólkið kvatt og iagt af stað. Jónas hefur jorustuna. En lesari góður: Ég er ekki enn- þá alfarinn frá Eyri, þótt ég hafi setzt upp i bílinn hjá honum Jónasj og haldið hafi verið af stað. Ég þarf að biðja þig að staldra ofur- lítið hjá mér á meðan ég segi þér dálitið um hana frú EHnu. Mér varð starsýnt á þessa konu, þegar ég sá hana koma inn í eld- húsið. Hún studdist við tvo stafi. Þegar ég hafði horft á hana snú- ast við að koma því í verk, sem mest var aðkalandi, fór ég að tala við hana. Ég lét orð Hggja að þvi, hversu illa hún væri farin og ekki betur sett fyrir það, þótt hún ætti heima við þjóðbraut, þar sem stöð- ug gestakoma væri þann tíma árs, er vegirmir eru bíifærir — slíkt hlýtur að þyngja álagið á húsmóð- urina. ) „Nú er ég þór ekki sammála“, svarar Elín. „Ég má lofa guð fyrir það að geta gert eitthvað gert fyr- ir aðra“. Mér varð þetta að orði: „Ég hitti víst ekki marga fyrir, sem buigsa svona“. Mér fannst ég geta séð í huga þesisarar konu letraðar þessar þrjár höfuödyggðir: Sterkur vilji, ósíngirni og bjargfasta trú á hand- leiðslu forsjónarinnar. Færðin þyngist eftir því sem hærra kemur á Kiettshálsinn, og snjóinn sfcefur dáMtið annað slag- ið. Og eftir einnar stundar akstu-r fró Eyri erum við komnir að bílm- um hans Kristins. Enn hafði hann farið hieldiur langt tii hægri og hallaðist mikið. Nú var teikið til starfa og farið að moka skafíinn af voginum. Og þegar því lauk, var mæltr hvort hægt væri að aka bíl fram með, en bilið reyndist of mjótt sökum þess, að vegurinn þarna lá utan í hæð. Nú var víst ekká nema ein ledð til, og hún vax farin og lán- aðist vel: Byrjað var á því að losa yfirbreiðsluna ofan af blnum og tína einangrunarplast í burtu, þvi yel var um ölið búið á bílpallinum. Því næst voru ölkassarnir toknir af — um það bll hálfur farmurinn. Þar næst hreinsaðuT snjórinn frá bílnum. Gaflinn, sem var vel sterk- ur og járnaður, var settur fyrir hægri afturhjól bilsins, vélin ræst, og með því, að halda öðrum enda gafilisins á lofti, lánaðist að láta hjólið fá viðnám. Gaflinn lagðist nú fflatur á snjóinn, og þá tófc Kristinn á sinni iist sem biistjóri, og aftur á sfcreið bíMinn ofurró- lega, en ekfcd lengra en það, að hjóMð sat á gafíinum. Við þessa hreyfingu mjakaðist bMMnn svo langt til hMðar, sérstaklega að framanverðu, að bilið reyndist nógu breitt til þess að koma hin- um bílnum fram hjá. Þegar það hafði heppnazt, var enn farið að moka snjó og hjakka klafca frá bíl Kristins. Loks er tek- inn ví-r og nælontóg og tengd á mM hans og bíls Gests. Tógið sMtnaði, er í var kippt. En bffllinn sfcreið svo langt áfram, að hjóMð sileppti gafMnum, og var hann þá skorðaður á sama stað og þegar við komum að honum. Enn er mokað og pælt, tógið sett á milá bfflanna á nýjan leifc, vélarnar ræst- ar og reynt aftur. Nú sMtnaði ekki tógið. Allíir bilarnir voru komnir í sömu sióðina. Síðan var ekið aftur á, svo nálœgt ölinu sem komizt varð, og byrjað að láta^ það á bíl- inn. Þá var orðið lygnt og bjart i ‘iofti. Frostið var tæp sex stig, og vafasamt hvort ölið þyldi það. En verst taldá Kristinn, ef við fengj- um lungnabólgu og gætum kannski ekkj fengið að drekka öl- ið. En ölið fcomst aMa leið og eng- inn ofcfcar fékk lungnabólgu. Við settumst nú upp í bfflana og fórum að drekka kaffi úr hita- könnu Gests, þvi að hún fékfc nýja áfyibngu á Eyri og fcom það sér vel. Klukkan er nú að verða sex, alir eru tilbúnir, og það er haldið af stað. — Við erum ennlþá stadd- ir austanmegdn á hálsinum, lend- um í þéttri snjódrift, sem gera verður nofckur tilhlaup í áður en komizt vexður í gegn. Og svo blas- ir við slétt snjóbreiðan, hvergi staur eða stika, sem hafa mætti hMðsjón af. Mér fannst sem það hlyti að vera stýrt eftir radar. En hvar var só radar? Ég held í höfð- inu á Jónasi, og sambandið miJl þess og stæltra a-rma hans virtist vera í bezfa lagi. Undan tekur að halla, og nú koma sneiðingar og beygjur. Klettsháisd lýkur. og við sjáum Ijósin í Skálmardal. Og eftir aö hafa nú í dálitlum snjó ekið yfir hálisana.þrjá að austan, kom mér það í hug, að efcki væri allur vandd leystur í samgöngumálum Vestur- Barðstrendinga, þótt þeir, sem um veginn aka, losni við Þingmanna- hieiðina, sem vonandi verður á sumri eða hausti komandi. Við nemum staðar við Skálmar- dal. Bfflstjóramir ræðast við. Síð- an er haldið áfram Þegar á Eiðið fcemur, er stefnan tekin út á Múla- nes og þegin gisting á Firði. Á Firði búa nú Óskar Þórðarson og frú Ólafía Kristin Þorsteinsdótt- ir frá Litluhlíð á Barðaströnd. Hjá þeim var gott að vera. Þar fór alt þetta saman: Rausn, myndarskap- ur og alúð heámilisf ólfcisins við gest ina. Mér fannst það eins og að sitja veizlu allan tímann, sem ég dváldist þar. En það urðu nærri þrír sólarhrinigar. Þegax við firommenningarnir höfðum gist .eina nótt á Firði, bætt- ist sjötti maðurinn í hópinn. Hann var frá Súgandafirði, Páll að nafni. Höfðum við Jónas mætt honum í HvaMirðinum á suðurleið. Fljótur hefur hainn verið að hlaða bílinn — líkiega efcfci sofið mikið. Páil hafði talstöð i sínum bíl og gegn- uiAi hana var unnt að frótta af bílum frá ísafirði, sem ætluðu að komast suður. Einnig vax haft sam band við Patrefcsfjörð. Og það fréttist helzt, að Þingmannaheiði yrði rudd, ef veður leyfði, þegar norðanbíilarnir væru ferðbúnir, á- samt þrem Patreksfjarðarbílum, sem senda átti með flutninig á Múlanes. En varan, sem fiytja átti á Múlanesið, var í skipi, sem var T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 211

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.