Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1968, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1968, Síða 3
'$®m Nkir- QESSSí eða krókódíll? Littu á höfuSlagiS. Krókódiljinn er meS lengri og mjórri skolt. í báftum er fjórSa tönnin i nejjri kjálkum stærri en hinar, en er krókódíllinn bítur saman kjaftinum, lenda þessar tennur utan viS giniS. Flestir krókódílar lifa á fiski og smádýrum. Oshólma krókódillinn, sem stundum verSur upp undir tíu metrar, á lengd getur veriS hættulegur mönnum. Á Ceylon var mannskæSur krókódíll einu sinni skotinn þrjá kilómetra frá þorpi nokkru. Krókódilar geta ekki lokaS kjaft- inum fullkomlega. Þeir myndu drukkna, þegar þeir kafa, ef barki og vélinda lokaSist eigi af gómfyllunni og vöSva, sem er viS tunguræturnar. Nílarkrókódillinn sefur meS opiS gin í sólarhitanum. SólskiniS grand ar sniklum, sem hafa sogiS sig þar fasta. A3 öSru leyti þrifur hann smá fugl, sem fylgir honum eftir. í nýskotnum krókódil fundust einu sinnl tíu pund af sandi. Krókódilar tyggja ekki mat sinn, heldur eru í maganum vöðvar, sem kremja hann, áSur en sjálf meltingin hefst. Þó kjafturinn sé stór, oru vöSv- arnir, sem stjórna honum, ekki sterkir. MaSur bjargaSi eitt sinn lífi sinu meS því aS gripa utan um trjónuna og varna ófreski- unni þannig aS opna giniS. Búpeningur í Nílarlöndum verS- ur krókódílum oft aS bráS. Þeir skríða á land, sitja um geitur og slá þær í rot meS halanum. SíS- an draga þeir þær út i fljótið, þar sem þeir éta þær. Um þurrkatímann safnast stórir flokkar krókódila saman í mynnum stórfl jótanna i hitabeltislöndunum. Sums staöar grafa þeir sig líka niður i le’ðjuna, þegar vatniS þverr, og leggjast í dvala. T I IVI I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 483

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.