Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Side 1
VII. ÁR. — 24. TBL. — SUNNUDAGUR 2T. JÚNf 1968. SUNNUDAQSBLAÐ Meðal þeirra fugla, sem hér hafa numið land á þessari öld, er sílamávurinn. Hann mun hafa fest hér byggðir og bú upp úr síðustu aldamótum, og sá, sem við sjáum hér á hreiðri sínu í hávöxnu grasi, er Álftnesingur. Úti á Álftanesi eru heimastöðvar margra fuglateg unda, og ætti að setja fuglum öllum þar full grið og friða nesið sem mest, svo að umsvif mannanna geri þeim þar ekki ólíft. Komandi kynslóðir munu áreiðanlega kjósa fremur að eiga þar friðlýst heimkynni fugla en einhver mannvirki, sem þjóna upphaflega markmiði einungis um hríð og úreldast fyrr en varir. Ljósmynd: Grétar Eiríksson. • - býtur í skjánum r botni Hvalfjarðar að Færeysk þjóðsaga Bangkok — austurlenzk síkjaborg Rætt við Guðmund skálð Böðvarsson Þýdd smásaga Ástvaldur á ökrum Frásaga úr sveit Kviðlinoar úr mannkvnssöou - bls. 554 — 556 — 561 — 562 — 564 — 568 571 — 572 ' 57T

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.