Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Page 3
 Læminginn er eitt þeirra sænskra dýra, sem þekktast er. Þó hafa flestir Svíar aldrei séS læmingja. Heim- kynni þeirra eru í norðurhluta landsins, ailt suður i Dali. Það eru læmingjalestirnar, sem gert hafa dýrið nafntogað. Fyrr á öldum héldu menn, að læmingjum rigndi af himnum ofan. f frásögum af herför Svia yfir landamærafjöHin til Noregs árið 1718, er svofelld lýsing: „Fólk sagði okkur, að kvikindi, sem nefnast læmingjar, verði eftir, þegar skýin strjúkast við fjöliin. ÍS4 iwtksi ;■ ■ Sflft ý ír ■!«“„ ttM júóiíiiiiin i*,! jh# H.H’1 sa-iaúsa Frjósemi læmingja er ekki meiri en annarra nagdýra. í góðæri geta kom- izf upp fjögur eða fimm hyski á ári. Ungar sem fæðast i apríl eða maí, geta eignazt afkvæmi í sept- ember. Þegar þeim fjölgar mjög, þyrpast þeir saman og leggja af stað útví bláinn. Þeir eru alls staðar, og ekkert getur stöðvað þá. Þrengja sér jafnvel inn i bila fólks. Elnu sinnl syntl mikill sægur læm- ingja yflr Stórasjó á Jamtalandi og þyrptist inn í bæinn Austursund. Þar kjöguðu þeir þúsundum saman yfir aðaltorgið um hábjartan dag. •••: . ■■• .............. ■ .................... imiiuww iittimmi: •iiunnnnU; titnumnti •■■ ■> si íji-Wiö fucká'j * fcV» • < -w.‘ jjjjj rt««,Vlil.i|>- J> • í'iii'íwí1: ^jfWVNt-HV' '|í ri.lwll 1 Wl'ÉaBijflt ÉíBFVI,1 S to JSÍölíiunaBS«#-srJ iiinnnimi'. Slíkar innrásir eru fátíðar. En læm- ingjar flytja sig vor og haust. Að vetrinum eru þeir að jafnaði í gras belti fjallanna, en leita niður í birki beltið á vorin. Þeir lifa á grasi, skófum og kvisti. Þyrpist mikill grúi læmingja saman á svipuðum slóðum, verður þurrð á fæðu, enda þótt uglur höggvi skörð í flokk- ana. Þrengsli og hungur vekja ó kyrrð, er hrinda af staö hinum miklu lestarferðum. Þá eru sæludagar ránfugla og rán- dýra. En fleira verður læmingjun- um að fjörtjóni. Einu sinni varð mikill skari fyrlr járnbrautarlest, en þeir, sem á eftir komu, létu sér ekkl bregða, heldur óðu yfir valinn. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 553

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.