Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Side 4
Rætt við Ingibjörgu Sveinsdóttur, snyrtisérfræðing:
Andlitið, böt okkar og blessun
Snyrtistofa Ingibjargar er í kjaliara gistihúss Loftleiða. Hún er þarna að framkvæma hina dægilegu andlitshreinsun, en
auk þess veltir hún handsnyrtingu og fótsnyrtingu. Sú elzta, sem komið hefur 1 fótsnyrtingu, var áttatíu og þriggja og
líkaði vel.
Fyrstu snjóar haustins hafa
fallsS. Kvöldin eru orðin dimm
og löng. Til að stytta þau er upp
hafið hvers kyns félagslíf: leik-
sýningar, tónleikar, árshátíðir,
matarhoð og kaffikvöld blasa
við í langri röð til vors-
Það setur karlmenn í lftinn
vanda að búast á slík mannamót.
Þeir þurfa ekki annað en bursta
rykið af dökku jakkafötunum
og biðja frúna um hvíta skyrtu.
En vér aumar konur! Til að
vera vel klæddar og snyrtar
þurfum við að vanda til fjölda
smáatriða. Ég heid þess vegna,
að við verðum að láta karlmenn-
ina eina um fræðagrúsk sitt í
dag og fara sjálfar í óandlega
heimsókn til snyrtisérfræðings.
Hennar sérgrein er andlits-
hreinsun og andlitsnudd.
„Vesalings andlitið“ segir hún,
urn leið og hún býr um viðskipta-
vin í fegrunarstól, „vesalings and-
litið er varnarlaust gegn öllum
veðrum. Á veturna getum við íar-
ið í kuldastígvél, föðurland, lopa-
peysu, belgvettlinga og loðhúfu,
en viðkvæm andlitshúðin er eftir
sem áður berskjölduð fyrir köld-
um kossum Kára. Það er þvi ekki
fuirða, þó áð hún þairfmist aðhlynm-
ingar.
Amdlitshúðin er ekki dauður
hlutur eins og púðaborð, hún er
lifandi og hefur ærið að starfa.
Hún temprar líkamshitann með
því að losa líkamanm við vatn og
önnur úrgamgsefmi. Auk þess fram
leiðir hún og gefur frá sér fitu og
sýrur, sijálfri sér til endurnýjumar.
Það er auðsætt mál, að húðin get-
ur ekki sinmt þessum verkefnum,
nema hún sé tandurhrein og allar
holur óstiflaðar, en þar sem hún
laðar að sér óhreinindi eins og
rykisuga, þá þarfnast hún hjálp-
ar“.
Meðan Ingibjörg talar, ber hún
hreinisumarmjólk á andlit dömunm-
ar í stólnum. Þurirkar hama af og
leggur þvottapoka, umddmm úr
volgu vatmi, á amdlitið, þrisvar
simmum. Til þess að opma svitahol-
Uirmar.
En það er ekki nóg. Til að gal-
opna þær lætur hún heita, súreín-
isþrungna gufu leika um amdlitið
góða stund.
„Á morgnana er bezt að þvo sér
úr vatni. Á kvöldin úr hreinsun-
armjólk, gjarma tvisvar, og þurrka
af með mjúkum pappír, fríska síð-
am upp með mildu andlitsvatni
og loks köldu vatni.
772
T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ