Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Side 11

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Side 11
Gömul varSa á Sprengisandi. Arnarfell hiS mikla í baksýn. ferðalangar eru nú komnir su'ður í Eyvindarver klukkan fimm síð- degis, eftir tíu kluimkustunda ferö. Aldeyjarfass var skoðaður og litið var yfir íshólsdal. Þar á eyði- býlinu fæddist rnóðir Vernharðs fyrir sjötíu og tveim áryim, og móð ir mín ólst þar upp frá fimm til fjórtán ára aldurs. Litið var ofan í Kiðagil, og undruðust, menn þá feiknasmíði. Þar fundu börnin fjallagrös og báðu móður sína um að mega senda henni Steinunni á Sandhaugum grös, því að hún not ar þau enn til matargerðar. Síð- an var ekið að Tómasarhaga, mat- azt þar og þá inn í Jökuldal. Þar er skoðað gróðurfar og breytileg berglög, síðan fram haldið án við- stöðu hingað í Eyvindarver. Norðangjósturinn er svalur hér uppi á hálendinu. Meðan ferðafólk ið skoðar umhverfið, hverfa þoku- bólstrarnir af ísfjallinu mikla h.andan við ána, en hágnípur Kerl- ingarfjalla stíga fram úr hjúpnum klæddar nýsævi og kvöldsólin leik ur við tindana. Bóndinn á Sand- liaugum bergir vatn úr bæjarlæk Eyvindar. Slíkan kjördrykk hefur liann ei sopið í rúmlega aldar- fjórðung Þegar Gyða húsfreyja hefur veitt kaffi af mikilli rausn, er búizt til brottferðar og kvaðzt með kærleik um. Vernharður snýr til Kjal- vatna og á Búðarháls, en Harald ur kveðst muni rekja slóðir Eiríks frænda á Sandhaugum norður að ANDLITIÐ — Framhald af 773. síðu. vera bæði lífræn fita og auk þess fjörefni. Eitthvert fínasta næring- arkrem, sem ég þekki, er unnið úr hákarlalýsi og arsólene-blómum. Á markaðnum er úr mörgum góðum tegundum að velja á margvíslegu yerði. Það er líka hægt að notfæra sér gömul húsráð, en samkvæmt þeim er flest fegrunarmeðöl að finna í eldhússkápnum. Poppea Sabina, eiginkona Ner- ós, þvoði sér úr ösnumjólk, en Kleópatra átti frægan gúrkugarð og notaði safann óspart. (Reynið að nudda gúrkusneið í andlitið. Mjög hiressandi) . . . Gobt, ef það var ekki Jean Harlow, sem nudd- aði sig daglega frá hvirfli til ilja með kókossmjöri. Það er sagt, að andlit sem dag- Fjórðungsöldu. Klukkan er hálf- sjö. Sunnan fjalla var Iéttara í lofti, en fyrir norðan seig þokan niður dalina og læddist inn drögin. Vest ur frá Kiðagili komum við í nið- dimma þoku, sem eigi létti fyrr en no.rður við Mjóadalsá. Um mið næturbilið seig bíllinn upp þunga brekku. Haraldur spyr: „Hvar erum við nú?“ lega er hreinsað með eggjarauðu, verði síður hrukkótt. Það færi lík- lega bezt að láta rauðuna á and- litið að kvöldinu, eftir að farði hef- ur verið hreinsaður burtu, þvo hana af eftir nokkrar mínútur, fyrst með volgu, síðan köldu vatni. Saman við eggjarauðuna verða helzt að vera nokbrir dropar af matarolíu og einhverju c-bæti- efni, svo sem appelsínu- tómata- eða ósykruðum berjasafia. Þegar maður finnur, að andlit er orðið þreytt og hart er ágætt að bera fraraan í sig hunang, blandað einhverjum hreinum ávaxtasafa, og e.t.v. nokbrum dropum af olíu. Látið þetta liggja á í svo sem tutt- ugu mínútur, og þvoið af með volgu vatni Húðin hvílist og slétt ist, en veljið kvöld, þegar HANN er ebki heima“. Ingibjörg hefur lokið nuddinu. Hún tekur pensil og strýVur soja- Og svarið kom: „í norðurhlíð- um Mosaslakkans.“ Haraldur biður um fleiri sögur, hann heíur þegar heyrt nokbrar um göngur á þessi afréttarlönd og frá ferðum um Sprengisand Sig- rún er sofnuð, enda örþreytt orð- in. Karl bóndi situr lágt í aftursæt inu, hann hefur verið orðfár í dag. í kvöld mælir hann enn færra. Framhald á 790. siðu. mjölsgraut á andlit dömunnar i stólnum fcil að kæla það, jafna og lóba svitaholunum. Sojamjölið er þvegið af — þrisvar úr volgu vatni, þrisvar úr köldu, og síðan lýkur athöÉnÉnni með rósamjólk, ferskju mjólk, eða sítrónukremi (sé húð- in feit). Þar með búið, því Ingi- björg vil helzt ekki setja farða á svo dauðhreinsaða húð, nema rétt smávegis kringum augun. Daman stendur uppúr stólnum, hvíld og endurnærð. Það er ótrú- legt, hve vellíðan andlitsins eykur vellíðan sálarinnar. Eftir að hafa fengið hreinsun, nudd og næringu í klukkutíma er hver vöðvi þessa þýðingarmáda líffæris fisléttur og tilbúinn að uppfylla minmstu ósk eigandans. Það verður sem sé ekki lengur áreynsla að brosa framan í heim- imn. Inga. T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 7 79

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.