Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 12
Barði Guðmundsson hélt þvi fram, að Þorvarður Þórarinsson væri höfundur Njálu Hann taildi enn, fremur, að firásagnir ýmsar ! Njálu væru lýsingar á því, sem fyrir Þorvarð sjálfan hafði borið um ævina, og söguhetjur hennar margar Sturlungaaldarmenn f dui- argervi: Bak við Flosa leynlist Þnrvarður sjáifur, Oddur bróðir hans byggi undir kufli Gunnars a , Hiíðarenda »g Hildigunnur St; rk- a&rdóttii væri í reynd Rand.dín Fiíippusdóttlr á Valþjófsst«ð Þess ar kenningar sínar rökstuddi B 'rði á /wnlegan og skemmtilegan hátt rneð því að finma líkingu með fóik4 og’ söguhetjum í Njálu og Stórtungu -Þegar Skarphéðintn og Högind i%u, ti! hefmda eftir Gumnair á HHðái'enda, getur þess að „firafnax tvéfr flugu með þeim alia leið' að Odda. Barði taldi sig sjá í hendi sér, ,r,ð þetta væru hrafnar sem máttu vera Þorvarði Þórarins- synd næsta minnisstæðir. í Sturl- ungu er sú saga um för Eyjólfs Þorsteimssonar og Hrafns Oddsson ar yfir HjaltadalShei'ði, er þeir fóru að Oddi Þórarinssyni í Geldimga- holt og tóku hann af líifi, að „hrafn ar tveir fiugu með þeim alia heið- ina.“ Þegar sagt er um Hildigunni í Njálu, að „nún var svo hög, að faar konur voru jafmhagar," hugði Barði það vitnisburð um hagleik Randalínar, sem hanm grumaði, að myndskreyt.t hefði hinn fræga skála á Valþ.jóf'sstað. Honum bauð í grum, að það væri skop um ætt arínroka Oddaverja og nafm hús- fireyjuimmar á Vallþjófsstað, er hét sem dóttir Sigurðar Fáfnisbama og reiknaðist e:ida af honum komin. er Hallgerður langbrók lét sína dóttur heita eftir föðuimóður simrni, „því að hún var komin frá Sigurði Fáfnisbana." Hann taldi þar og sveigt að Valþjófsstaðarhús- TVEIR GÆFUSNAUÐIR ÞJÓÐHÖFÐINGJAR — svo nauðalíkir draettir eru I dapurlegri sögu þeirra, að hinni , mestu furðu gegnir. 780 f reyju, er sagt var um Þorkel hák, að hamn hefði látið marka yfir lok'hviiu sinni og stóli þau þrek- virká, er hanm drap finmgálikm á Balagarð'S'Siíðu og flugdreka 1 A.ðal- sýslu — eigi aðeins með það eitt í huga, að hún var rækilega svar jm 1 kyn ormsbanans Sigurðar held- ur hefði sjálf lagt hönd um verk- um keimiíkiim þeim, er „mörk uð“ voru yfir rekkju og setgagni Ljósvetnimgsins. „Sjá himn rika kon- umg, sem vá dreka þemma“ var á létrum á Valþiófsstaðarhurð’.nn' Ályktuin Barða var sú, að Njáila væri eins konar lykilróman um samtíð höifundarins. Á svipaðan hátt hafa verið dreg- ið fram ýms atvik í öðrum f.ern- sögum og bent á likingu þeirra við mumnmæli, sem eldri eru og stumdum víða kunn, eða .itburði sem síðar gerðust. Verður ekki far ið fteiri orðum um þetta, e ídi fer því fjarri, að á þessar kenningar hafi veriS vikið í því skvni að a* neita þeim eða gjalda þeim já- yrði. Þetta er einungis innfangui að dálitlum samtíningi um bað, hversu duttlungafull tilveran er örlög manna einkennileg og atvi'k im skrítin á stundum. Hér verðui ekki djúpt kafað nú íamga leitað á torsótt mið heldur aðein.-. h • afl - að samarn það, sem auðvelt e: að koma höndum á. Hitt er svo amn- að mál, að óyggjamdi dæmi um eimkemnilegai tilviljanir í lífi manna og sögu þjóða b ^nda til þess, að varhugavert geti verið að draga of eimstrenginigsleg'ar ályktan ir af pví, þótt atburðum svipi s im am, því að vissulega hafa sjatdheyrðir atburðir oft endurtek ið sig með svo likum hætti, að fu'fðu gegnir. Þegar öllu er á botn- inn hvolft, er svo fátt nýtt undir sólunni. II. Við Skulum þessu næst renma augum yfir spjöld sögiUinnar og hyggja að þvi, hvaða leik til viljunin getur leikið. Þó verður það einungis fátt eitt aí því, se m okk- ur myndi þykja slægur í, er v>ð komum auga á í skjótu bragði. Fyrst kyimnum við okkur gamiiar slysfarasögur. Verður þá £vrir okk- ur frásögm af emsku skipi, sem fórst við CaJais 5. desembtrmán- aðair árið 1664. Þetta var átakan- legt slys, því að sikipverjar, sem *voru áttatíu og einm, fórust allir —að eirnum manni undamt iknmm, Hugih Wiilliaiims að nafni Sama T t M I N N - SUNNUÐAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.