Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 15
Á báti með Leforíusi og Þorsteini borgara Frásögn Sigurðar Sveinssonar á Borgar- ' firði eystra I Halldór Pétursson skráði. Sumarið 1918 réðist ég sjómað- ur hjá Inigvarj fsdal, útgerðar- manni á Seyðisfirði, þá seytján ára að aldri. Ingvar gerði út á Skál- mm á Langanesi, er þá var útgerð- arstaður í miklum uppgangi, erida talið, að ekki væri fiskur í sjó eystra, ef hann fékkst ekki öðru hvoru megin Langaness. Við rerum tveir á báti, þvl að skammt var á miðin. Minni varð þó hagnaður en við hugðum þetta sumar. Trúin á fiskisældina við Langanes brást að mestu. Þegar komið var fram í ágústmánuð. höfðum við lítið sem ekkert fisk- að. En þá varð Ingvar að fara heim til að sinna öðrum störfum. Ég fór þá til Þorsteins Jónsson- ar, útgerðarmanns á Skálum. Þor- steinn var þjóðkunnur athafna- maður og þó þekktastur eystra. Hann var kallaður Þorsteinn borg ari víða austan lands, en á Skál- um Steini grútur, því að þar hafði hann lifrarbræðslu og keypti alla lifur, sem kom á land á Skálum, bæði af íslendingum og Færeying um. Mun nafngiftin ekki hafa ver ið notuð honum til óvirðingar, heldur verið dregin af atvinnu hans. Þorsteinn var stórbrotinn mað- að fara að tæma glasið, en nam staöar og hugsaði sig um- Þannig fann hann pensiflínið, og þess vegna lifa nú margir, sem ella væru dauðir og grafnir Nrwton sá eplið falla og uppgötvaði byngd- arlögmálið Öi'sted bandaði .' á séi hendi af hendingu, og sú hand- hreyfing leiddi til þess, að rafseg ulmagnið fannst. Á sama hátt gildir tilvOjunin oft líf eða dauða. Hugdetír eða misskilningúr veldur því. að fó!k tekur sér far með skipi oða flug- vél, sem ferst — eða lætur feigð- arför undir höfuð leggjas+- Um slík't má lesa í ísl. firásögnum. ur og höfðinglyndur svo að af bar. Honum fylgdi alls staðar framtak og mikill gustur. Annað veifið var allt í blóma hjá honum, en hina stundina blasti rústin ein við. Aldrei held ég, að hann hafi samt tapað edns og menn léku seinna til þess að verða ríkur, og sama daginn og rústin blasti við, var hann byrjaður á einhverju nýju Þetta ei sagt hér til skýringar í bjartsýni Þorsteins og dugnaði, sem oft fór villur vegar. í þjón- ustu þessa. manns fór ég og var þriðji nidður á báti. Formaðurinn hét Leforíus, kallaður Lefi, en hásetinn, sem með mér var, Samú- el, gamall sjómaðurj sem bæði hafði verið á skútum og bátum. Þegar líða fór á septembermán- uð, tók fiskur að glæðast að mun grunnt úti við Skálaberg og feng- um við oft hálffullan bát. Rerum við með línu og beittum sjálfir á kvöldin, er við komum að- Svo var pað einn morgun, að Lefi vaknar á sínum vanatíma og gáir til'veð.urs. Kemur hann síðan inn aftur og segir, að ekki muni verða róið, því að hann muni rjúka upp, er á daginn líði. Veður var stillt þennan morg un, en mistur svo mikið, að það Við tölum stundum um kaid hæðni örlaganna Frásaga er um sextíu og tveggja ára gamlan., danskan sjómann, sem fimm sinn- um hafði sloppið lifandi í læin.s- styrjöldinni fyrri, er sk;p hans var skotið í kaf, og tvisvar innum í heimsstyrjöldinni seinni. Kvöld eitt í ágústmánuði 1957 va: hmn á gangi við hafnarkví i Lmdúnum. Honum varð fótaskortur á brvggj unni, steyptist á höfuðið riður í pramma og valt meðvitundcirlaus í Tempsá, þar sem hann drukkn aði. Um petta mátti segja að lífið legðist fyrir kappann. En hvað á þá að segja u;n Mal- líktist. þoku. Við biðiwn rólegir fram yfir fótaferð. En þá rís Þor- steinn úr rekkju og er allúfinn yfir því, að Lefi er eklp róinn, þótt stillilugn sé og bezta sjóveður. — Já - nei, andskotinn, segir Lefi, en það var orðtak hans. — ég ræ ekki i dag — hann rýkur seinni partinn. — Já, nann rýkur líklega mest í rassga+inu á þér i dag, svarar Þorsteinn, því að honum var ekki lagið að stýfa orðin. Þeir ýtast svo á um þetta um stund með fánalegu orðbragði, þvi að hvorugur sparaði stóryrði úr sjómannamáli. Að lokum segir Lefi: — Ég skal róa, ef þú kemur með. — Já, blessaður vertu — ef þig vantar mann, skal ég víst koma með. — Og þú verður þá formaður, bætir Lefi við. — Ég heid. að það þurfi ekki andskoti mikinn formann hórna út fyrir landsteinana í þessari líka blíðu, anzar Þorsteinn. Nú en ýtt úr vör og róið út fyrir Hn ill — sker fyrir utan röst- ina. Þá var komið suðaustangráð í mistrið. Þorsteinn býður, að segl skuli sett upp, en vindur var ekki meiri en svo, að við rerum undir. Ekki vildi Þorsteinn róa undir Skálaberg, en þaðan var byr. ef hvessa skyldi. — Óhætt að prófa hann út af Lambeyrunum, sagði hann, og auð vitað réði hann, formaðurinn og útgerðarmaðurinn. Þangað var nú haldið og lögð þrjú bjóð. Þegar út á Rifið kom, var svolítii nagg, en mistrið hélzt sem áðui Þorsteinn kennir strax sjóveiki, enda hafði hann sjálfsagt coln Davis Hann var flngmaður og var skotinn niður sex sinnum, er Þjóðverjar gerðu hina. miklu loftárásir sínar á LundúnabMrg.-en komst jafnan lífs af og þótt’ -tund- um furðu gegna Hann fannst dauð ur í svefnherbergi sinu murgun einn árið 1955 — hafði iltið sof- andi fram úir rúmi sínu 0’ háls- brotriað. Friðrik mikli sagði- „Þem. mun eldri sem ég verð, því smnfærð ari verð ég um, að hennír heilaga hátign, Tilviljunin, ákvarðar að minnsta kosti þrjá fjórðu alls, sem við ber í þessum eymda'\v r>imi “ T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 783

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.